Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2017, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2017, Blaðsíða 60
Vikublað 24. nóvember 2017 12 Afmælisbörn vikunnar Vel mælt Orðabanki Birtu: Snati Heyrðu snöggVast snati minn! Snati er gamalt íslenskt orð yfir það sem við köllum í dag snattara, eða þann sem gengur erinda fyrir aðra. Snati er líka notað um snuðrara eða hnýsinn mann og einnig skósvein. Það er líklegast þess vegna sem Snati er líka eitt vinsælasta hundanafn þjóðarinnar fyrr og síðar. Hér áður þurftu Íslendingar nauðsynlega á hundum að halda við smölun kinda, kúa og hesta og því liggur það í hlutarins eðli að dýrið sem snattast og sendist um sé kallað Snati. Hundurinn okkar hét bara Snati, okkur hefur líklega vantað ímynd- unarafl í hundsnöfnum, enda hefur þetta ugglaust verið ómerkilegur hundur. Okkur var samt vel til vina og ég bíaði oná hann og fór með gott við hann þegar hann fór að sofa að morni dags útí teignum þar sem allir voru að slá og raka. Ég hélt að þessi hundur væri einkavinur minn þó hann teldi sig eiga sameiginlegar skyldur við smalann, sem lýsti sér í því að ef smalinn kallaði í Snata á móti mér, þá fór hann með smalanum; en ef vinnumaðurinn kallaði á móti smalanum, þá elti Snati vinnumanninn. Ég virti þetta á þann veg að hundinum væru ljósar skyldur sínar í þjóðfélaginu. - Halldór Laxness Smásögur, 28. kafli, síða 323 Samheiti skósveinn, léttadrengur, skutulsveinn, þjónn, handbendi, leiguþý, senditík, snati, undirlægja, snuðrari, snapvís, maður, snati, snápur, snuddari „Það er mjög eyðileggjandi að vera algjör vinur vina sinna og það er hættulegt að eiga marga vini vegna þess að þá verður maður þræll þeirra.“ - Guðbergur Bergsson 53 ára 62 ára 73 ára rósa guðbjartsdóttir Starf: Bæjarfulltrúi og bókaútgefandi Fædd: 29. nóvember 1965 eyþór arnalds Starf: Frumkvöðull, stjórnmálamaður Fæddur: 24. nóvember 1964 þráinn bertelsson Starf: Kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur Fæddur: 30. nóvember 1944 52 ára einar kárason Starf: Rithöfundur, leikskáld Fæddur: 24. nóvember 1955
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.