Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2017, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2017, Blaðsíða 56
56 Helgarblað 22. desember 2017 María Mælir Með CAMERA OBSCURA Ævintýraheimar tækninnar eru í Camera Obscura tækni- garðinum þar sem leikið er með skilningarvitin. „Þetta er æðislegur staður, bæði fyrir tækninörda og krakka. Sonur minn, tólf ára, elskar þennan stað.“ CALTON HILL „Ég veit fátt yndislegra en að fara upp á Calton Hill og virða fyrir mér útsýnið yfir þessa dásamlegu borg. Á sumrin er einnig mjög ljúft að skreppa þangað í pikknikk í góðu veðri. Kannski með vinum, eða bara til að flatmaga og lesa bók.“ VEITINGASTAÐIR OG BARIR WHISKY ROOMS „Ég elska þennan veitingastað! Lifandi tónlist á hverju kvöldi og yfirleitt alveg afburða gott tónlistarfólk. Þarna er einnig hægt að prófa að smakka alls konar tegundir af viskíi en staðurinn státar af alveg einstaklega góðu úrvali.“ OXFORD BAR „Þau sem kannast við Inspector Rebus gætu átt von á góðu því Ian Rankin er fastagestur á þess- um stað ásamt fleiri eldri herramönnum. Þessi krá er alveg af gamla skólanum, hnyttnir barþjónar, lifandi arineldur, frábært úrval af góðum drykkjum og síðast en ekki síst alveg einstök „original“ stemning.“ THE GARDENER'S COTTAGE „Algjörlega meiriháttar veitingastaður. Það er eins og maður sé kominn út í sveit en er samt í miðri borginni. Upplifunin er eins og að vera í litlu koti, maður situr til borðs með öðrum gestum og borðar dásam- legan mat sem er ólýsanlega ferskur og góður. Þetta er uppáhaldsveitingastað- urinn minn í Edinborg.“ GISTING MOTEL ONE Snyrtilegt og vinsælt hótel alveg í miðbænum. Frábær verð og staðsetning. Verð frá 8.500 fyrir nóttina (m.v. helgi í desember og janúar). NIRA CALEDONIA BOUTIqUE HOTEL Fimm stjörnu hótel sem liggur í 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbænum. Verð fyrir nóttina er á bilinu 12–15.000 krónur (m.v. helgi í desember og janúar). BEN CRUGAHAN GUESTHOUSE 15 mínútna ganga frá Princess Street. Snyrtilegt gistiheimili með nýstárlegum herbergjum. Frítt sérrí inn á herbergi og viskí út á hafragrautinn á morgnana. Vel tekið á móti öllum sem hafa sérþarfir, til dæmis þeim sem hafa glúteinóþol eða eru veganistar. Einstaklega vingjarn- legir vertar. Verð um 11.000 krónur (m.v. helgi í desember og janúar). INNKAUPAFERÐIR VERSLUNARGATAN PRINCESS STREET „Það er engin góð verslunarmið- stöð í borginni enn sem komið er, en á Princess Street finnur fólk allar þessar helstu verslanir á borð við HM, Primark, Zöru, Clarks og þess háttar. Þá gæti einnig verið sniðugt að láta senda vörur af netverslunum á hótel eða gististað í samráði við starfsfólkið þar.“ VERSLUNARGATAN Í Edinborg eru ekki margar góðar verslunarmiðstöðvar en á Princess Street er aragrúi af góðum verslun- um og verðin hagstæð. Mynd GeorGe Clerk HOLYROOD-KASTALINN „Elísabet Bretadrottning býr þar í einn mánuð á hverju ári svo hann er alveg ekta en ekki bara safn.“ FRá CAMERA OBSCURA Undraheimar tækninnar fyrir nerði á öllum aldri! Mynd Getty
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.