Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2017, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2017, Blaðsíða 60
60 Helgarblað 22. desember 2017 Orðabanki Birtu: Snobb „ Láttu smátt, en hyggðu hátt Heilsa kátt ef áttu bágt Leik ei grátt við minni mátt Mæltu fátt og hlæðu lágt - Einar Benediktsson – „Staka“ 48 ára 66 ára 49 ára Guðmundur Guðmundsson Starf: 23. desember 1960 Fædd: Handboltaþjálfari Linda Pétursdóttir Starf: Lífsstílsráðgjafi Fædd: 27. desember 1969 Lárus PáLL óLafsson Starf: Lífskúnstner og framkvæmdastjóri Fædd: 28. desember 1968 Edda andrésdóttir Starf: Fréttamaður Fædd: 28. desember 1951 57 ára Afmælisbörn vikunnar VEL mæLt Snobb er ekkert annað en fánýtleg eftirsókn eftir upp-hefð og fólk sem er snobbað lítur óþarflega mikið upp til þeirra sem hafa einhvern titil eða stöðu í samfélaginu. Orðið er upprunalega enskt og virðist í öndverðu hafa verið notað um fólk af lægri stéttum og stigum sem vildu tileinka sér siði og hætti yfirstéttarinnar og komast þannig ofar í virðingarstigann. Orðið varð fyrst vinsælt í Cambridge háskólan- um en þar lýstu nemendum öllum þeim sem ekki voru í skólanum sem „snobs“. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum lýsir snobbi sem höfðingjasmjaðri, fánýtri eða hé- gómlegri eftirsókn eftir upphefð þar sem lágstéttarmanneskja smjaðr- ar fyrir höfðingjum og er haldin hégómlegri sýndarmennsku. Íslensk samheiti yfir þetta frábæra orð eru til dæmis hið frábæra orð tildur- gosi og einnig dyndilmenni, dusill, dyndill, höfðingjasleikja, snobb- hæna, ríkismannakrassi, smámenni og taglhnýtingur. Önnur orð sem lýsa fyrirbærinu sjálfu í skyldri mynd eru til dæmis: smjaður, smjaðurmæli, blíðmæli, dyndilmennska, fagurgali, flaður, flaðurgirni, flaðurmæli, flaðuryrði, fleðulæti, fleðuskapur, flírulæti, hræsni, kjassmæli, miga, mjúkmæli, skjall, skjallmælgi, sleikjuháttur, sléttmælgi, uppmiga, uppmigu- háttur og uppskafningsháttur svo fátt eitt sé nefnt. Hann Er óttaLEGur tiLdurGosi oG Hún Er bara snobbHæna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.