Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Side 40
40 umræða Áramótablað 29. desember 2017 Eftirminnileg ummæli sem féllu á árinu „Nú bíð ég bara eftir að einhver kenni mér að loka þess- um fjanda. n Brynjar Níelsson, þingmað- ur Sjálfstæðisflokksins, tók þá ákvörðun að hætta á Facebook eftir kosningar í haust. Skrafað var um það að Brynjar hafi ver- ið beðinn um að hætta vegna óheflaðra skoðana sem hann lét gjarnan falla á Facebook. Sjálfur sagðist Brynjar hætta af heilsufarsástæðum.„Vond tilfinning að hafa verið lélegt foreldri. n Kári Stefáns- son, forstjóri Ís- lenskrar erfða- greiningar, talaði tæpitungulaust þegar hann viður- kenndi að hafa verið lélegt for- eldri þegar hann var ungur. „Maðurinn var elskulegur og bauð mér bílstjórann sinn því hann veit að ég er ekki með bílpróf. n Það vakti athygli þegar Inga Sæland, formaður Flokks fólks- ins, og Sigmundur Davíð Gunn- laugsson, formaður Miðflokksins, komu saman til fundar við forseta eftir kosningarnar í haust. Var jafnvel talið að með því að koma saman væru þau að senda skýr skilaboð um viljann til myndunar kosningabandalags. Inga sagði þó að Sigmundur hefði einfaldlega boðið henni far.„Þetta er reynd- ar kjóll og dáldið stuttur í þokkabót. n Fjölmiðlamaðurinn Ei- ríkur Jónsson vakti athygli á brjóstaskoru Kolbrúnar Bene- diktsdóttur varahéraðssak- sóknara í dómsal í sumar. Lét Ei- ríkur að því liggja að Kolbrún væri djörf að mæta í svo flegnum bol í dómsal. Sjálf sagði Kolbrún að um kjól væri að ræða. „Hugur Græn- lendinga er með ykkur í dag. n Vittus Qujaukitsoq, utan- ríkisráðherra Grænlands, sendi Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanrík- isráðherra bréf eftir að lögregla tilkynnti að Birna Brjánsdóttir hefði fundist látin.„Ég er bara eins og aðrir Íslendingar, held ég, að þegar kyn- ferðisafbrot eru annars vegar þá vill maður helst að brotamaðurinn sé læstur inni og lyklinum hent. n Guðni Th. Jó- hannesson, forseti Íslands, um mál Róberts Downey í sumar.„Ég er að horfast í augu við að ég á við skapgerðarvanda- mál að stríða og hef leit- að mér aðstoðar í þeim efnum. n Leikarinn og vöðvafjallið Haf- þór Júlíus Björnsson steig fram eftir að hafa verið ásakaður um of- beldi gegn fyrr- verandi kærust- um sínum. „Fólk á bara að láta manninn í friði. n Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, í viðtali við Eyjuna um málefni Ró- berts Downey.„Ég sagði til dæm- is að ef ekkert yrði gert fyrir þetta fólk þá væri ég tilbúinn að fórna lífi mínu fyrir framan Al- þingishúsið. Ég sagði það og meinti það. Bara fyrir- fara mér fyrir framan Al- þingishúsið í mótmæla- skyni. n Gylfi Ægisson tónlistarmað- ur í viðtali við DV um stöðu húsnæðis- mála á Íslandi. Sjálfur hefur Gylfi búið í hús- bíl í Laugardaln- um að undanförnu. „Skal ég láta orðsveðju hvína yfir stjórnarmönnum. Ársins 2017 verður ef til vill minnst sem árs óstöðugleika á sviði stjórnmála, efna- hagsuppgangs en einnig ársins þar sem konur hættu að láta karla vaða yfir sig á skítugum skónum. Það hafa því verið ýmis tilefni fyrir þjóðþekkta einstaklinga til að tjá sig í ræðu og riti um málefni líðandi stundar. Mörg eftirminnileg ummæli féllu á árinu; jákvæð, neikvæð og sum kannski eilítið kjánaleg. Hvað sem því líður hefur DV tekið saman eftirminnilegustu ummæli ársins og er af nógu að taka. Þeir hvöttu til nauðgana á mér. n Steinunn Valdís Ósk- arsdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarstjóri, gerði upp áreiti sem hún varð fyrir eftir hrun. Hópur fólks safnaðist saman fyrir utan heimili hennar svo vikum skipti, sagði hún að þjóðþekktir nafngreindir menn hafi hvatt aðra menn til að fara heim til hennar og nauðga henni. Hvað er það oft sem við erum með tíu þúsund kall í vasanum? Það er nán- ast aldrei. n Benedikt Jóhannesson, þáverandi fjármálaráð- herra, vildi taka fimm og tíu þúsund króna seðla úr umferð. Hugmynd Benedikts féll í grýtt- an jarðveg víða. Ég var í ofbeldissambandi við fyrrum vinnu- staðinn minn, Stígamót. n Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtakanna 78, sagðist hafa orðið fyrir andlegu ofbeldi og einelti af hálfu yfir- manna Stígamóta meðan hún starfaði þar. Þá erum við að leita að pókemon n Vigfús Jóhannesson var sakaður um að elta fyrrver- andi bocchia-liðsmenn á Lödu Sport.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.