Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Side 80

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Side 80
80 Áramótablað 29. desember 2017 Hvers vegna kyssumst við á miðnætti? Þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld grípum við næstu manneskju og kyssum hana gleðilegt nýtt ár. Helst þarf þetta að vera sú eða sá heittelskaði … en af hverju? Stutta svarið er auðvitað einfald- lega af því okkur finnst það gaman, langa svarið er hins vegar gömul hjátrú sem rekur uppruna sinn til Englands og Þýskalands. Sú trú byggir á því að fyrsta manneskjan sem maður faðmar að sér á nýju ári muni móta hamingju þína næstu tólf mánuðina og þá er eins gott að líka vel við viðkomandi. Helst mjjööög vel því ef þér líkar bara „aðeins“ við hana (eða hann) þá er ekki líklegt að hamingjan fái að blómstra það árið. Hjátrúin byggir enn fremur á því að ef þú kyssir ástmann þinn, ástkonu eða elskhuga á miðnætti muni allt árið hafa góðar fréttir í för með sér, en ef þú ert alein/n og hefur engan til að kyssa þá er nokkuð ljóst að árið verði heldur leiðinlegt, já, ef ekki bara nokkuð lélegt. Burtséð frá hjátrúnni þá kyssum við samt fólkið okkar einfaldlega af því okkur þykir vænt um það, og þar fyrir utan finnst mörgum bara nokkuð gaman að kyssast. MússíMússí Það er betra að hafa eitthvert afbragðs eintak sér við hlið þegar klukkan slær tólf. „Hjátrúin byggir enn fremur á því að ef þú kyssir ástmann þinn, ástkonu eða elskhuga á miðnætti muni allt árið hafa góðar fréttir í för með sér, en ef þú ert alein/n og hefur engan til að kyssa þá er nokkuð ljóst að árið verði heldur leiðinlegt, já, ef ekki bara nokkuð lélegt. vatnslosandi Heilsudrykkur UPPsKRIFT INNIHALD n 450 g vatnsmelóna, skorin í bita n 2 tsk. fersk engiferrót, söxuð n 2 tsk. fersk minta, söxuð n Appelsínusafi ef vill, annars vatn eða t.d. kókossafi. AÐFERÐ Þeyta melónu, engifer og mintu í blandara. Hella í glas hálfa leið og fylla upp með appelsínusafa ef vill. Þannig verður drykkurinn lagskiptur en það lítur vel út í glasi. Athugið að víða má kaupa frosna ávexti og vatnsmelóna í heilsudrykk er ekki síðri þótt hún sé keypt frosin. vatnslosandi Heilsu- drykkur fyrir nýársdag vatnsmelóna er afar hreinsandi fyrir líkamann. Hún er bólgueyðandi, vatnslosandi og full af a- og C-vítamínum en a-vítamín er mikilvægt fyrir augun og húðina. einnig styrkir a-vítamín frumuhimnurnar og gefur þeim raka sem er mjög styrkjandi fyrir ónæm- iskerfið og hressandi eftir áfengisneyslu. Hér er uppskrift að hreinsandi og vatnslos- andi heilsudrykk sem er tilvalinn í blandarann á nýársdag.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.