Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Síða 94

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Síða 94
94 fólk Áramótablað 29. desember 2017 Ástin skýtur örvum sínum í hjörtu fólks alla daga, stundum blossar upp sameiginlegt ástarbál, samband og sambúð með öllu tilheyrandi: samkomum, sólarlandaferðum, börnum, óhreina tauinu, samfélagsmiðlum, ást og hamingju. Þessi þekktu pör opinberuðu samband sitt á árinu. DV óskar þeim innilega til hamingju með ástina og hvort annað. Ástin dugir að eilífu Þau byrjuðu saman á árinu Stundum er ástin hverful Ástin, eins dásamlegt afl og hún er, endist ekki alltaf. Ást milli einstaklinga getur kulnað af ýmsum ástæðum eða jafnvel af engri ástæðu. Hér eru nokkur þekkt pör sem slitu sambandi sínu á árinu. Búin að flúra yfir fyrrverandi Ellý Ármanns, eigandi Fréttanetid.is, og Steingrímur Erlingsson bóndi, athafnamaður og fyrrverandi for­ stjóri Fáfnis Offshore, eru hætt saman. Þau voru búin að vera í sambandi í ár, en í viðtali í MAN í sumar sagð­ ist hún alsæl með nýju ástina í lífi sínu. Athygli vakti fyrir stuttu að hún hafði látið húðflúra nafn hans á sig, án hans vitundar, en nú er sambandinu lokið og Ellý búin að setja nýtt flúr yfir nafn Steingríms. Single á þingi Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, og Hildigunnur Einars­ dóttir, söngkona og kórstjóri, opinberuðu samband sitt fyrr á árinu, en þau eru nú hætt saman. Skildu sem vinir Rúrik Gíslason knattspyrnumaður og Birgitta Líf Björnsdóttir, framkvæmdastjóri World Class, voru saman í fjögur ár og skildu fyrr á árinu sem vinir. Birgitta Líf er nú í sambandi með Hinriki Inga Óskarssyni. Markaðsfulltrúi á markaðnum Heiðar Austmann, útvarpsmaður og markaðsfulltrúi, og Stefanie Esther Egilsdóttir eru hætt saman. Parið var búið að vera saman í nokkur ár og eiga eina dóttur saman. Bláklædd saman Athafnamaðurinn og fyrrverandi fótboltamaðurinn Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jóns dótt ir, sem starfar í Arion banka, mættu saman bláklædd og glæsileg í brúðkaup Arons Einars og Kristbjargar í sumar. Framinn vís saman Andrea Röfn Jónsdóttir, fyrirsæta og verslunar­ stjóri, og Arnór Ingvi Traustason, landsliðs­ maður í fótbolta, eru ung og ástfangin. Í viðskiptalífinu saman Rík h arður Daðason, hag fræðing ur og fjár fest ir, og Edda Her manns dótt ir, sam skipta stjóri Íslands banka, hafa áhuga á viðskiptum og fótbolta saman. Í stíl saman Gyða Guðmundsdóttir læknir og Hjörtur Hjartarson fréttamaður eru röndótt og glæsileg saman. Í sporti saman Landsliðs­ konan Sara Björk Gunnarsdóttir og Alex­ ander Jura, sjúkraþjálfari hjá Wolfsburg, kynntust í gegnum íþróttina, en Sara spilar með Wolfsburg. Í vellystingum saman Ró bert Wessman, for stjóri Al vo gen, og unn usta hans, Misska Kisska, nutu lífsins saman á Barbados um jólin. Á flugi saman Gríma Björg Thor ar­ en sen flugfreyja og Skúli Mo gensen, forstjóri og eigandi WOW air, eru fljúgandi flott saman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.