Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Síða 104

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2017, Síða 104
Áramótablað 29. desember 2017 68. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 999 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Gleðilegt nýtt ár! Auðvelt að versla á byko.is -30% AF HARÐPARKETI -30% AF FLÍSUM -30% AF HÁÞRÝSTI-DÆLUM -30% AF EINHELL RAFMAGNSVERKFÆRUM -40% AF HOUSE OF YARN GARNI -40% AF PLASTBOXUM -30% AF POTTUM OG PÖNNUM -30% AF BARNABÍLSTÓLUM -40% AF GLÖSUM, BOLLUM OG KÖNNUM -30% AF HUNDA- OG KATTAMAT -30% AF MYNDARÖMMUM -40% AF SPILUM OG LEIKFÖNGUM -40% AF KLUKKUM -40% AF JÓLAVÖRU -30% AF LJÓSUM - 30% AF LOFTAÞILJUM -30% AF MOTTUM OG DREGLUM -40% AF BAÐFYLGIHLUTUM -30% AF BÍLAHREINSIVÖRUM -30% AF ÖRYGGISSKÓM -30% AF ÁLTRÖPPUM OG STIGUM -30% AF CAT VINNUSOKKUM -30% AF JÁRNHILLUM -30% AF TRANEMO VINNUFÖTUM -40% AF KAFFI- OG MATARSTELLUM VALDAR VÖRUR Á ENN BETRI AFSLÆTTI! Komdu og gerðu góð kaup! BÚMM! KA VÁ! Vélarvana þingmaður n Snemma á fimmtudags- morgun barst Landhelgis- gæslunni tilkynning um vélarvana fiskibát um tvær sjómílur vestan við höfnina á Rifi. Björgun bátsins gekk hratt og vel fyrir sig án þess að teljandi hætta væri á ferðum. Um var að ræða bátinn Kára SH-78, sem er í eigu Sigurðar Páls Jónssonar. Sigurður Páll, sem náði nýlega kjöri á Al- þingi fyrir hönd Miðflokksins, var þó ekki um borð í bátnum heldur tveir starfs- menn hans. „Ég hef ekki farið á sjó síðan í haust. Ég er orðinn landkrabbi,“ sagði alþingis- maðurinn í samtali við DV. Greta Salóme komin í æfinga- búðir í Taílandi n Söngfuglinn og fiðlusnill- ingurinn Greta Salóme er ný- lent í Taílandi, ásamt kærasta sínum, Elvari Þóri Karls- syni, og þremur öðrum. Þar hyggjast þau stunda æfingar í bootcamp/fitness-æfingabúð- um næsta mánuðinn. „Við gerðum þetta á sama tíma í fyrra og þetta er bara með því besta sem ég hef gert,“ segir Greta Salóme. „Ég fúnkera ekki vel í svona algjöru fríi og þetta er geggjuð leið til að sameina frí og æfingar.“ Þetta er í annað sinn sem Greta Salóme er í búðunum, en hún var þar í fyrra líka og byrjaði þá á nýársdag. Æfingar eru alla daga í um þrjá klukkutíma á dag og utan æf- inga ætla Greta Salóme og vin- ir hennar að skoða og njóta alls þess sem Taíland hef- ur upp á að bjóða. Jakkinn hefur komið ríkulega við sögu í lífi Almars A lmar Atlason, sem varð þjóðþekktur fyrir tveim- ur árum þegar hann varði viku nakinn í kassa, leit- ar logandi ljósi að leðurjakkanum sínum. Hann segir á Facebook- síðu sinni að jakkanum hafi verið stolið á skemmtistaðnum Húrra um miðjan mánuð. Almar og jakk- inn, sem er svartur mótorhjóla- jakki, eiga sér saman langa sögu og vonar hann að þeirri sögu ljúki ekki nú. „Þessi jakki hefur fylgt mér nán- ast hálfa ævina. Ég var í þessum jakka þegar mamma hjólaði fram hjá mér 13 ára að spreyja anar- kistamerki á rafmagnskassa í El- liðaárdalnum (þar lauk graffiti- ferli mínum sama dag og hann byrjaði). Ég var í þessum jakka þegar ég fór fyrst heim með stelpu. Ég var í þessum jakka þegar ég fattaði að AC DC hefði aldrei hætt að vera uppáhalds hljómsveitin mín og ég var í þessum jakka þegar Sigurgeir skildi við eiginkonuna mína. Ég var í þessum jakka þegar Bubbi Morthens sagði mér að fara í meðferð á Ísafirði og ég var í þess- um jakka þegar ég fór í meðferð 3 árum seinna,“ segir Almar. Almar segir að hafi einhver tek- ið jakkann í misgripum þá væri hann mjög þakklátur ef viðkom- andi skilaði honum. Hafi einhver stolið jakkanum þá er sverði hans að mæta. „Ef þið tókuð hann í mis- gripum er það ekkert stress en væri yndislegt að fá hann aftur. Ef þið tókuð hann af því hann er geggjað töff er það heldur ekkert mál ef ég má fá hann aftur. En ef ég sé ykkur að sporta uppáhalds leðurjakkan- um mínum á götum Reykjavíkur samviskubitslaust, þá er spurning hvort maður dragi fram sverðið, poti létt í öxlina á viðkomandi og segi: „hey, ég held þú sért í jakkan- um mínum“,“ segir Almar. n hjalmar@dv.is Almar í kassanum leitar að jakkanum Almar í kassanum Almar leitar nú að jakkanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.