Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2018, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2018, Blaðsíða 49
Vikublað 12. janúar 2018 37 Þegar fólk kemst á miðjan aldur, svona upp úr fertugu, grípur það stundum ógurleg tilvistarkreppa og þetta er að sjálfsögðu vel þekkt. Hjá körlum kallast kreppan „grái fiðringurinn“ og birtingarmynd- irnar eru nokkuð staðlaðar þótt mennirnir sjálfir geti verið mjög ólíkir. Dæmigerður nútímakarl í þessari miðaldrakrísu kemur sér úr löngu hjónabandi með undarlegri hegðun (því ekki ætlar hann að eiga frumkvæði að skilnaði). Ef hann er ekki þegar búinn að niðurhala Tinder í snjallsímann þá er næsta skref að kaupa eitthvert farartæki. Til dæmis rándýrt reiðhjól og – auðvit- að – kort í ræktina. Hann ímyndar sér að framundan séu góðir tímar. Allskonar deit með allskonar konum, skrautlegt kynlíf og skemmtilegar íþróttaferðir með „strákun- um“ en eftir sirka tvö til þrjú ár rennur það upp fyrir aumingja manninum að hann er ekkert betur settur án fjölskyldunnar og fyrrverandi. Pabbahelgarnar liðnar hjá og hundleiðinlegt að borða alltaf einn. Konur í sömu krísu, sem við gætum kallað „fjólubláa fiðringinn“, hegða sér aðeins öðruvísi. Fyrsta skrefið er vanalega einhver fegrunaraðgerð, mikil sjálfskoðun og umbylting í mataræði en á sama tíma drekka þær ósköpin öll af rauð- og hvítvíni. Þær fara í jóga eða reiðhjólahópa og lýsa því svo háfleygt yfir að þær ætli ALDREI AFTUR Í SAMBÚÐ en á sama tíma fá allir Tinder-ræflarnir, sem ekki eru með góða innkomu, að fjúka til vinstri. Það er svolítið merkilegt að hver árgangurinn á fætur öðrum skuli fara í gegnum þessa krísu. Er ekki bara hægt að vara fólk við þessu eins og öðrum veðrabreytingum? Afhenda leiðbeininga- bækling þegar menn koma í fyrstu blöðruháls- þreyfinguna í mars og konur fá fyrsta Vagifem- pakkann? Skilnaður er kostnaðarsamt uppátæki og eftirleik- urinn getur verið óskaplega flókinn. Að reyna að púsla saman nýrri heild með nýjum maka, hans/hennar upp- komnu börnum og fyrrverandi. Biddu fyrir þér. Þá erum við fyrst að tala um alvöru tilvistarkreppu! Aðvörun! Miðaldrakrísa í uppsiglingu, vinsamlega sýnið stillingu Margrét H. gústaVsdóttir margret@dv.is instagraM.coM/birta_Vikublad vikublað - Ritstjóri: Margrét H. Gústavsdóttir Ábyrgðarmenn: karl Garðarsson Markaðssamstarf: Svava k. Gretarsdóttir s: 690 6900 „Hann ímyndar sér að framundan séu góðir tímar. alls konar deit með alls konar konum, skrautlegt kynlíf og skemmtilegar íþróttaferðir með „strákunum“. dagur í lífi sigMundar Ernis súrmjólk á morgnana og taílenskur á kvöldin. Fjölmiðlamaðurinn og hversdagslíf hans. mexíkósk ídýfa fyrir kósíkvöldið. Heilræði og ábendingar fyrir ferðalanga sem hyggja á ferð til suður-Kaliforníu. Ferðast um suður- KaliForníu 38 aFmælis- börn viKunnar davíð oddsson sjötugur. 48 40 Epal- HoMMar og kyn- Villingar orðabanki birtu veltir fyrir sér uppruna og merkingum orða í íslenskunni. 48 uppskrift 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.