Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2018, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2018, Blaðsíða 68
56 lífsstíll - ferðalög Helgarblað 12. janúar 2018 Flug Í hverju tilfelli fyrir sig var stuðst við leitarvél dohop.com til að finna ódýrasta flugfargjaldið þar sem farangursheimild er innifalin. Ódýrast er að fljúga til Barcelona á Spáni þar sem flugfar báðar leiðir fyrir tvo kostar rúmlega 89 þúsund krónur samtals. Sú upphæð er rúmlega einn þriðji þess kostnaðar sem fylgir því að ferðast til Phuket-eyju í Taílandi. New York, Bandaríkin Flogið frá Keflavík með WOW air á WOW Plus: Samtals: 140.483 kr. fyrir báðar leiðir Barcelona, Spánn Flogið frá Keflavík með WOW air á WOW Plus: Samtals: 88.983 kr. fyrir báðar leiðir. Denpasar, Bali Á leið út: Flogið frá Keflavík til Kaup- mannahafnar með SAS. Flogið frá Kaup- mannahöfn til Denpasar með Qatar Airlines með einni milli- lendingu í Doha. Á leið heim: Flogið frá Denpasar til Óslóar með einni millilendingu í Doha með Qu- atar Airlines. Flogið frá Ósló til Keflavíkur með Icelandair. Samtals: 256.209 kr. fyrir báðar leiðir. Phuket, Taíland Á leið út: Flogið frá Keflavík til Kaup- mannahafnar með SAS. Flogið frá Kaup- mannahöfn til Phuket með Qatar Airlines með einni millilendingu í Doha. Á leið heim: Flogið frá Phuket til Kaup- mannahafnar með Qatar Airlines með einni millilendingu í Doha. Flogið frá Kaup- mannahöfn til Íslands með Icelandair. Samtals: 258.831 kr. fyrir báðar leiðir. Gisting á fjögurra stjörnu hóteli í sjö nætur Aftur er miðað við ódýrustu fjögurra stjörnu gistinguna á hverjum stað fyrir sig og stuðst við leitarvélina á bókunarsíðunni booking.com. Ódýrasta gistingin er á Phuket-eyju en þar kostar vika á fjögurra stjörnu hóteli álíka mikið og ein nótt á fjögurra stjörnu hóteli í miðborg Barcelona. New York, Bandaríkin Gisting fyrir tvo í sjö nætur á ROW NYC við Times Square (án skatta og gjalda) Samtals: 87.395 kr. Barcelona, Spánn Gisting fyrir tvo í sjö nætur á Hotel Garbi Millenni (án skatta og gjalda) Samtals: 103.407 kr. Denpasar, Bali Gisting fyrir tvo í sjö nætur á Hotel Bali & Spa (án skatta og gjalda) Samtals: 24.414 kr. Phuket, Taíland Gisting fyrir tvo í sjö nætur á CA Res- idence (án skatta og gjalda) Samtals: 17.532 kr. Fín og hefðbundin máltíð Þriggja rétta máltíð fyrir tvo á fínum veitingastað Gert er ráð fyrir að parið geri vel við sig eitt kvöld í ferðinni og snæði kvöldverð á veitingastað í fínni kantinum. Hér má sjá verðdæmi af veitingastöðum sem valdir voru af handahófi en í öllum tilfellum var miðað við þriggja rétta máltíð á fimm stjörnu veitingastað. New York, Bandaríkin Á veitingastaðnum Le Bernandin Samtals: 27.056 kr. Barcelona, Spánn Á veitingastaðnum Passadis del Pep Samtals: 23.526 kr. Denpasar, Bali Á veitingstaðnum Kubu. Samtals: 11.698 kr. Phuket, Tæland Á veitingastaðnum La Gritta Samtals: 6.633 kr. Meðalverð á máltíð fyrir tvo á hefðbund- um veitingastað Samkvæmt leitarvél numbeo.com er langódýrast að borða úti á Denpasar í Balí en máltíð fyrir tvo á hefðbundnum veitingastað kostar minna en fjögur hundruð íslenskar krónur. New York, Bandaríkin: 3.870 kr. Barcelona, Spánn: 2.502 kr. Denpasar, Bali: 388 kr. Phuket, Taíland: 2.271 kr. Ferð á barinn Ekki er óalgengt að áfengi sé haft um hönd í fríi erlendis og hér er gert ráð fyrir nokkrum ferðum á barinn. Aftur eru hér tekin verðdæmi af stöðum sem valdir eru af handahófi. Til viðmiðunar má nefna að samkvæmt samanburðarvél á heimasíðunni numbeo.com getur bjórflaskan kostað 465 krónur í Denpasar, 834 krónur í New York, 375 krónur í Barcelona og 325 krónur í Phuket. New York, Bandaríkin 230 Fifth Rooftop Bar Mojito: 1.468 kr. Flaska af Carlsberg: 943 kr. Samtals: 2.411 kr. Barcelona, Spánn George Payne Bar Mojito: 1.126 kr. Flaska af Carlsberg: 469 kr. Samtals: 1.595 kr. Denpasar, Bali Casablanca Bar Mojito: 772 kr. Flaska af Carlsberg: 272 kr. Samtals: 1.044 Phuket, Taíland Surfhouse Bar Mojito: 878 kr. Flaska af Carlsberg: 520 kr. Samtals: 1.398 kr. Heildarkostnaður fyrir tvo Flug, gisting (án skatta og gjalda), 18 máltíðir á hefðbundum veitingastað, ein þriggja rétta máltíð á fínni veitingastað, þrjár ferðir á barinn. New York, Bandaríkin Samtals: 331.827 kr. Barcelona, Spánn Samtals: 265.735 kr. Phuket, Taíland Samtals: 328.068 kr. Denpasar, Bali Samtals: 341.632 kr. New York, Taíland, Spánn eða Balí? n DV tók saman kostnað við vikuferðalag n Gífurlegur verðmunur á gistingu og uppihaldi P ar sem hyggst fara í vikulangt frí erlendis í sum- ar þarf að gera ráð fyrir minnst 300 þúsund krón- um í ferðakostnað samkvæmt lauslegri könnun DV. Vika í New York-borg kostar hér um bil það sama og vika í ferðamannapara- dísinni Balí í Indónesíu ef mið- að er við fjögurra stjörnu gistingu. Heildarkostnaðurinn er lægstur ef ferðast er til Barcelona á Spáni þó svo að þar sé hótelgistingin dýrust. Hér er miðað við par sem hyggst fara í frí erlendis fyrstu vikuna í júlí næsta sumar eða nánar tiltek- ið 2.–9. júlí. Miðað er við gistingu á fjögurra stjörnu hóteli. Gert er ráð fyrir að að borðað sé úti mest- allan tímann og barinn jafnframt heimsóttur nokkrum sinnum. Þeir staðir sem litið er til eru Barcelona í Evrópu, New York í Bandaríkjun- um, Phuket í Taílandi og Balí í Indó- nesíu. Hér er um að ræða heildar- kostnað fyrir utan lausan kostn- að á borð við samgöngur, matvör- ur, snyrtivörur, skoðunarferðir og skemmtanir. Rétt er að taka fram að um gróflegan útreikning er að ræða og er listinn engan veginn tæmandi heldur eingöngu til viðmiðunar. n Auður Ösp Guðmundsdóttir audur@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.