Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.08.2017, Page 10

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.08.2017, Page 10
ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 8 55 21 08 /1 7 TIL BERLÍNAR Á NÝ Beint flug hefst í nóvember Litríkt listalíf og hagstætt verðlag Í haust tökum við upp þráðinn og heimsækjum eina gamla og góða sem er enn sprækari en þegar við hittum hana síðast. Í dag er Berlín svo stútfull af spennandi stöðum og viðburðum að það þarf naumast að skipuleggja ferðina – það er eitthvað girnilegt í boði hvert sem litið er. Fyrsta flug til Berlínar verður þann 3. nóvember nk. og flogið verður þrisvar í viku fyrst um sinn, á föstudögum, sunnudögum og mánudögum. Sala farmiða hefst 25. ágúst 2017.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.