Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.08.2017, Side 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.08.2017, Side 39
Hótelið er staðsett á ströndinni við Giardini Naxos. Gistingin er í tveggja hæða smáhýsum. Innifalið er hálft fæði, ½ vatns- flaska og ¼ vínflaska á mann. Hotel Naxos Beach + Falleg smáhýsi, staðsett á Campofelice di Roccella ströndinni um 15 km frá Cefalu. Innifalið er hálft fæði, ½ vatns- flaska og ¼ vínflaska á mann. Hotel Athenée Palace FÁÐU ÞÉRÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA MOGGAKLÚBBURINN Skógarhlíð 18, 105 Reykjavík Sími 595-1000, netfang: sala@heimsferdir.is Opnunartími skrifstofu: mán.-fös. 09.00-17.00 EINKAFERÐ MOGGAKLÚBBSINS MEÐ HEIMSFERÐUMTIL SIKILEYJAR 9.TIL 19. OKTÓBER UPPLIFÐUÆVINTÝRAEYJUNA STÆRSTA OG FJÖLMENNASTA EYJA MIÐJARÐARHAFSINS SIKILEY Morgunblaðið, í samstarfi við Heimsferðir, býður áskrifendum sínum frábært tilboð til Sikileyjar 9. október í tíu nætur. Í upphafi ferðar er dvalið í fimm nætur í smáhýsum við Hotel Athenée Palace, á norðurströnd eyjunnar, skammt frá bænum Cefalu, 14. október er ekið til austurstrandarinnar og dvalið þar í fimm nætur í smáhýsum við Hotel Naxos Beach. Sikiley kemur á óvart með áhugaverða blöndu af öllu því helsta sem ferðamenn óska sér. Samfelld 3000 ára menningarsaga, einstök náttúrufegurð, ótrúlegar fornminjar, fallegar byggingar og söfn, ásamt áhugaverðri matarmenningu og blómlegu mannlífi. Þægilegur lofthiti er á haustin, enda sækja ferðamenn mikið á baðstrendurnar. Fararstjórar: Ólafur Gíslason og GrétaValdimarsdóttir. Beint flug til Palermo – heimflug frá Catania Frá 169.900 kr.m/hálfu fæði! SPENNANDI KYNNISFERÐIR Í BOÐI• Cefalu • Palermo og Monreale • Corleone • Etna og Taormina • Sigling til Lipari og Vulcano• Siracusa Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.