Fréttatíminn - 03.02.2017, Síða 32
32 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 3. febrúar 2017
GOTT
UM
HELGINA
Listdans á Íslandi
Heimur listdansins á Íslandi
verður dreginn fram á dag-
skrá í Iðnó. Reyndir dansarar
deila sögum úr dansheimin-
um og saga listdansins verður
sögð með orðum og auðvitað
dansi. Einnig verður nýr dans-
gagnagrunnur Leikminjasafns-
ins kynntur. Eins og lög gera
ráð fyrir lýkur kvöldinu með
Dance-oke og þá er gólfið laust
fyrir gesti.
Hvar? Iðnó við Tjörnina.
Hvenær? Í allt kvöld frá 18 til 23.
Hvað kostar? Ókeypis.
Paterson er mættur
Kvikmyndin Paterson segir frá strætóbílstjóranum Paterson sem dundar sér við að skrifa ljóð og deilir nafni
með heimaborg sinni, Paterson í New Jersey. Myndin, sem hlotið hefur mikið lof og þykir sýna sigra og ósigra
hversdagslífsins á ljóðrænan hátt, er af mörgum talin besta mynd leikstjórans Jim Jarmusch á síðustu árum.
Hvar? Bíó Paradís.
Hvenær? Frumsýnd í kvöld en sýnd næstu daga.
Hvað kostar? 1600 kr.
Safnanóttin kallar
Nú er tíminn til að stefna allri
fjölskyldunni út á stræti höf-
uðborgarsvæðisins og láta sig
fljóta milli þeirra fjölmörgu
safna sem þar er að finna.
Safnanótt verður haldin í kvöld
með fjölmörgum viðburðum
um allan bæ. Nóttin er hluti af
Vetrarhátíð í Reykjavík sem fer
fram um helgina og hófst í gær.
Söfnin breiða út faðminn og
kynna starfsemi sína. Best er að
kynna sér dagskrána á vetrar-
hatid.is eða bara láta koma sér
á óvart.
Hvar? Í söfnum um allan bæ.
Hvenær? Í kvöld milli kl. 18 og 23.
Hvað kostar? Ókeypis inn alls
staðar.
Gong slökun
Þó að slagverkshljóðfærið Gong geti framleitt mikinn hávaða þá er það líka
notað í slökun. Jógakennarinn Leo Cosendai er líka tónheilari, sálfræðing-
ur og tónskáld frá Sviss. Hann kann tökin á slökun með hjálp þessara
hljóðfæra sem finna má í ýmsum stærðum og gerðum. Stefnt er að innra
ferðalagi þar sem takmarkið er að finna fyrir frið, hamingju og kyrrð.
Hvar? Heilsusetrið Sólir, Fiskislóð 53-55.
Hvenær? Í dag kl. 17.30
Hvað kostar? 2.900 kr., skráning á solir.is
Komdu ef þú þorir
Fyrir þá sem þora býðst að ganga
milli húsa í Árbæjarsafni og heyra
af draugum og forynjum fortíðar.
Síðasta gangan, klukkan 22, er víst
ekki fyrir viðkvæma eða blessuð
börnin. Aðeins 20 manns komast í
hverja göngu.
Hvar? Árbæjarsafn.
Hvenær? Í kvöld kl. 20, 21 og 22.
Hvað kostar? Ókeypis en skráning
nauðsynleg í borgarsogusafn@
reykjavik.is
Panik í Listasafni
Reykjavíkur
Ilmur Stefánsdóttir myndlistar-
kona er til alls vís og nú er komið
að nýrri sýningu með verkum
hennar. Á sýningunni Panik hrikt-
ir í burðarvirkinu þar sem kona
hamast við eitthvað sem ekki hef-
ur augljósan tilgang. Hún hleyp-
ur, hoppar, hjólar og notar ýmis
torkennileg tæki og svo virðist sem
sýningarsalurinn kunni jafnvel að
láta undan. Við opnunina flytur
Ilmur gjörning með Cyber dúettin-
um sem síðan rappar og snýr skíf-
um fram eftir kvöldi safnanætur.
Hvar? Listasafn Reykjavíkur
Hafnarhúsi.
Hvenær? Milli kl. 18 og 23. Gjörn-
ingur kl. 21.
Hvað kostar? Ekkert á safnanótt.
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Úti að aka (Stóra svið)
Lau 4/3 kl. 20:00 Frums. Sun 12/3 kl. 20:00 5. sýn Fös 24/3 kl. 20:00 aukas.
Sun 5/3 kl. 20:00 2. sýn Fös 17/3 kl. 20:00 6. sýn Lau 25/3 kl. 20:00 9. sýn
Fim 9/3 kl. 20:00 3. sýn Lau 18/3 kl. 20:00 aukas. Sun 26/3 kl. 20:00 10. sýn.
Fös 10/3 kl. 20:00 aukas. Sun 19/3 kl. 20:00 7. sýn Fim 30/3 kl. 20:00 aukas.
Lau 11/3 kl. 20:00 4. sýn Mið 22/3 kl. 20:00 8. sýn Fös 31/3 kl. 20:00 aukas.
Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir.
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Lau 4/2 kl. 20:00 148. s Fös 17/2 kl. 20:00 152. s Fös 24/2 kl. 20:00 156. s
Sun 5/2 kl. 20:00 149. s Lau 18/2 kl. 20:00 153. s Lau 25/2 kl. 20:00 157. s
Fös 10/2 kl. 20:00 150. s Sun 19/2 kl. 20:00 154. s Lau 8/4 kl. 20:00 158. s
Lau 11/2 kl. 20:00 151. s Fim 23/2 kl. 20:00 155. s Þri 11/4 kl. 20:00 159. s
Glimmerbomban heldur áfram!
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Lau 4/2 kl. 13:00 31. s Lau 25/2 kl. 13:00 34. s Sun 19/3 kl. 13:00 37. s
Lau 11/2 kl. 13:00 32. s Sun 5/3 kl. 13:00 35. s Sun 26/3 kl. 13:00 38. s
Sun 19/2 kl. 13:00 33. s Sun 12/3 kl. 13:00 36. s Lau 1/4 kl. 13:00 39. s
Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar
Ræman (Nýja sviðið)
Fös 3/2 kl. 20:00 10.sýn Lau 4/2 kl. 20:00 11.sýn Fim 9/2 kl. 20:00 12.sýn
Nýtt verk sem hlaut Pulitzer-verðlaunin 2014!
Hún Pabbi (Litla svið )
Sun 5/2 kl. 20:00 10.sýn Fim 9/2 kl. 20:00 11.sýn Fös 10/2 kl. 20:00 12.sýn
Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning
Illska (Litla sviðið)
Fim 2/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 20:00
Fös 3/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00
Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar
Vísindasýning Villa (Litla svið )
Fös 3/2 kl. 14:00 Fors. Lau 11/2 kl. 13:00 3. sýn Sun 19/2 kl. 13:00 6. sýn
Lau 4/2 kl. 13:00 Frums. Sun 12/2 kl. 13:00 4. sýn
Sun 5/2 kl. 13:00 2. sýn Lau 18/2 kl. 13:00 5. sýn
Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna.
Salka Valka (Stóra svið)
Fös 3/2 kl. 20:00 13. sýn Fim 9/2 kl. 20:00 15 sýn Fim 16/2 kl. 20:00 17.sýn
Mið 8/2 kl. 20:00 14. sýn Sun 12/2 kl. 20:00 16.sýn Sun 26/2 kl. 20:00 18.sýn
Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Djöflaeyjan (Stóra sviðið)
Lau 4/2 kl. 19:30 37.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 39.sýn
Lau 11/2 kl. 19:30 38.sýn Lau 4/3 kl. 19:30 40.sýn
Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur!
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 39.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 42.sýn
Sun 5/2 kl. 19:30 37.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 aukasýn Fim 23/2 kl. 19:30 43.sýn
Fös 10/2 kl. 19:30 38.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 41.sýn Fös 24/2 kl. 19:30 44.sýn
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Óþelló (Stóra sviðið)
Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fös 10/2 kl. 19:30 aukasýn Fös 17/2 kl. 19:30 11.sýn
Fim 9/2 kl. 19:30 10.sýn Fim 16/2 kl. 19:30 aukasýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn
Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare!
Gott fólk (Kassinn)
Sun 12/2 kl. 19:30 10.sýn Fim 16/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn
Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 19/2 kl. 13:00 6.sýn Sun 26/2 kl. 16:00 7.sýn
Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Sun 19/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 5/3 kl. 13:00 10.sýn
Sun 12/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 26/2 kl. 13:00 5.sýn Sun 5/3 kl. 16:00 11.sýn
Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa!
Gísli á Uppsölum (Kúlan)
Sun 5/2 kl. 14:00 Mið 8/2 kl. 19:30 Fim 9/2 kl. 19:30
Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins.
Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 3/2 kl. 20:00 17.sýn Lau 11/2 kl. 20:00 24.sýn Sun 19/2 kl. 21:00 aukasýn
Fös 3/2 kl. 22:30 18.sýn Lau 11/2 kl. 22:30 25.sýn Fim 23/2 kl. 20:00 31.sýn
Lau 4/2 kl. 20:00 19.sýn Fim 16/2 kl. 20:00 26.sýn Fös 24/2 kl. 20:00 32.sýn
Lau 4/2 kl. 22:30 20.sýn Fös 17/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 24/2 kl. 22:30 33.sýn
Fim 9/2 kl. 20:00 21.sýn Fös 17/2 kl. 22:30 28.sýn Lau 25/2 kl. 20:00 34.sýn
Fös 10/2 kl. 20:30 22.sýn Lau 18/2 kl. 20:00 29.sýn Lau 25/2 kl. 22:30 35.sýn
Fös 10/2 kl. 23:00 23.sýn Lau 18/2 kl. 22:30 30.sýn Fim 2/3 kl. 20:00 36.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Tímaþjófurinn (Kassinn)
Fös 24/3 kl. 19:30 Frums Mið 29/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn
Lau 25/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 30/3 kl. 19:30 4.sýn
Einstakt verk um ástina um óslökkvandi þrá, höfnun og missi
Húsið (Stóra sviðið)
Lau 11/3 kl. 19:30 Frums Lau 18/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn
Fim 16/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn
Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga.
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 8/2 kl. 20:00 Mið 1/3 kl. 20:00 Mið 22/3 kl. 20:00
Mið 15/2 kl. 20:00 Mið 8/3 kl. 20:00 Mið 29/3 kl. 20:00
Mið 22/2 kl. 20:00 Mið 15/3 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Íslenski fíllinn (Brúðuloftið)
Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00
Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00
Aukasýningar - aðeins þessar sýningar