Fréttatíminn - 03.02.2017, Page 43

Fréttatíminn - 03.02.2017, Page 43
Betri leiðir hjá WOW air WOW air er ungt lággjalda- flugfélag og því í stöðugri þróun til að gera hlutina betur. Til að einfalda bókunarferlið og gera ferðalagið þægilegra fyrir gesti okkar bjóðum við nú upp á nýjar leiðir þegar bókað er flug með WOW air. WOW Basic Verðdæmi Berlín WOW Basic Hér er allt sem þú þarft til að komast frá A til B. Einfaldur flugmiði fyrir þig og litla tösku eða veski. Ef þú vilt getur þú bætt við hvaða aukaþjónustu sem hentar þínu ferðalagi, s.s. handfarangri, innrituðum farangri, stærra sæti eða forfalla- vernd fyrir aukagjald. Hér er um að ræða ódýrasta flugmögu- leikann okkar. Þú velur hvað þú þarft. WOW Plus Hér er kominn flugpakki fyrir þá sem vilja ferðast vel og inni- heldur vinsælustu aukaþjónustupakka WOW air á lægra verði. Fljúgðu með stæl og njóttu þess að hafa farangurinn með þér á betra verði. Ef eitthvað vantar í WOW Plus pakkann er að sjálfsögðu hægt að bæta við aukaþjónustu samkvæmt verðskrá. WOW Biz Verðdæmi Edinborg WOW Plus verð frá 12.499 kr. Verðdæmi London WOW Biz Fyrir þá sem mega engan tíma missa. Vinnuferðirnar verða leikur einn þegar þú bókar WOW Biz. Slakaðu á í stærstu sætunum okkar og farðu hraðar í gegnum flugvöllinn. Far- angur er að sjálfsögðu innifalinn, auk þess sem þú getur valið um bestu sætin og fengið máltíð um borð. Innifalið · Flugmiði · Lítil taska/veski, s.s. fartölvu– eða myndavélataska (42x32x25 cm) · Handfarangurstaska (56x45x25 cm) · Innrituð taska · Forfallavernd (tryggir endur- greiðslu ef hætta þarf við flug af sérstökum ástæðum) · Sætaval (XXL/BigSeat) – besta sæti í boði þegar miði er bókaður · Hraðleið um borð – WOW Biz gestum gefst kostur á að fara fyrr um borð í vélina til að koma sér og handfarangrinum vel fyrir · Máltíð og drykkur að eigin vali af flugmatseðli WOW air um borð · Frítt kaffi eða te um borð Innifalið · Flugmiði · Lítil taska/veski, s.s. fartölvu– eða myndavélataska (42x32x25 cm) Innifalið · Flugmiði · Lítil taska/veski, s.s. fartölvu– eða myndavélataska (42x32x25 cm) · Handfarangurstaska (56x45x25 cm) · Innrituð taska · Forfallavernd (tryggir endur- greiðslu ef hætta þarf við flug af sérstökum ástæðum) Í öllum vélum WOW air er boðið upp á sæti með aukafótarými, frá XL til XXL en í nýju Airbus A330 vélunum okkar verður nú boðið upp á sæti sem taka öllu fram. Við kynnum með stolti BigSeat*, ótrúlega þægileg og extra breið sæti sem hægt er að halla aftur. Fótarýmið er mikið og ekki spillir fótskemillinn. Flugið milli Íslands og Kaliforníu mun líða hjá á ljóshraða í þessum dásamlegu flugsætum. * BigSeat og Hraðleið um borð eru aðeins í boði í flugi frá 1. júní 2017. Hvað er BigSeat? Enn meiri hraði Sumir eru einfaldlega á hraðferð og þá getur borgað sig að bóka Hraðleið um borð*. Hraðleið um borð þýðir að hægt er að fara fyrr um borð í vélina og tryggja sér aðgang að handfarangursrýminu og koma sér vel fyrir áður en lagt er af stað. Hraðleið um borð er aðeins í boði fyrir gesti sem bóka WOW Biz leiðina. verð frá 14.999 kr. verð frá 7.999 kr.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.