Fréttatíminn - 03.02.2017, Side 59

Fréttatíminn - 03.02.2017, Side 59
Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík: Til hamingju með afmælið! Smith & Norland hefur tengst iðnsögu Íslands og rafvæðingu landsins í næstum hundrað ár. Sem fyrirtækið Paul Smith frá árinu 1920 til 1956 og Smith & Norland frá árinu 1956. Paul Smith hóf árið 1920 að selja rafbúnað, meðal annars frá Siemens, til rafverktaka og annarra fyrirtækja og lagði þar með grunn að þeirri þjónustu sem Smith & Norland veitir fagmönnum á þessu afmælisári Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík. Hjá fyrirtækinu starfa nú um tuttugu manns sem hlotið hafa formlega menntun í iðnskólum landsins á sviði rafiðna. Þar með leggur Smith & Norland sitt lóð á vogarskálarnar við að efla góða fagmennsku og gengur þannig í takt við Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.