Fréttatíminn - 03.02.2017, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 03.02.2017, Blaðsíða 62
Heiðurs- iðnaðarmenn IMFR Á hverju ári frá 2009 hefur verið tilnefnd- ur heiðursiðnað- armaður Iðnaðar- mannafélagsins í Reykjavík. Þetta eru þau átta sem hafa hlotið þessa nafnbót. 2009 Óðinn G. Gunnarsson járnsmíðameistari 2010 Björgvin Tómasson orgelsmiður 2011 Dóra G. Jónsdóttir gullsmiður 2012 Ragnar Axelsson, RAX, ljósmyndari 2013 Eyjólfur Pálsson húsgagnasmiður 2014 Eggert Jóhannsson feldskeri 2015 Össur Kristinsson stoðtækjafræðingur 2016 Hjalti Einarsson vélvirkjameistari Valbjörg Elsa Haraldsdóttir hársnyrtimeistari, 2013 - Jón Ólafur Ólafsson arkitekt, 2010- 2013 Ásgrímur Jónasson rafvirki, 2004-2010 Örn Guðmundsson veggfóðrari, 1998- 2004 Guðmundur J. Kristjánsson veggfóðrari, 1996-1998 Gissur Símonarson húsasmiður, 1967-1996 Ingólfur Finnbogason húsasmiður, 1964-1967 Guðmundur H. Guðmundsson húsgagnasmiður, 1942- 1964 Stefán Sandholt bakari, 1940-1942 Einar Erlendsson húsasmiður, 1934-1940 Ársæll Árnason bókbindari, 1929-1934 Gísli Guðmundsson gerlafræðingur, 1925-1929 Jón Halldórsson húsgagnasmiður, 1921-1925 Þorvarður Þorvarðarson prentari, 1903-1904 Knud Zimsen verkfræðingur, 1904-1903 og 19014-1921 Magnús Th. Blöndal trésmiður, 1902-1904 Guðmundur Jakobsson trésmiður, 1901-1902 Matthías Matthíasson verslunarmaður, 1895-1896 W.Ó Breiðfjörð trésmiður, 1893-1894 Magnús Benjamínsson úrsmiður, 1892-1893 og 1897-1901 Helgi Helgason trésmiður, 1881-1882 Jakob Sveinsson trésmiður, 1876-1879 og 1882-1892 Einar Jónsson trésmiður, 1873-1876 Sigfús Eymundsson myndsmiður, 1870-1871 Einar Þórðarson prentari, 1867-1870, 1871-1873 og 1879-1881 Í tilefni af 150 ára afmæli félags- ins hefur Iðnaðarmannafélag- ið í Reykjavík ákveðið að minna á sögu sína og fortíð með því að standa fyrir hönnun og kosta lýs- ingu á styttu Ingólfs Arnarsonar á Arnarhóli. Hönnuðir lýsingar eru Darío Gustavo Núñez Salazar og Tinna Kristín Þórðardóttir hjá Verkís. Styttan var gjöf félagsins til þjóðar- innar árið 1924. Kveikt verður á lýsingunni við hátíðlega athöfn á Arnarhóli í dag, föstudaginn 3. febrúar, klukkan 17. Öllum er velkomið að vera viðstadd- ir athöfnina. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Dagur B. Egg- ertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, og fleiri gestir verða viðstaddir. Að athöfninni lokinni býður borgar- stjóri til móttöku í Ráðhúsi Reykja- víkur. Formenn Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur frá upphafi Valbjörg Elsa Haraldsdóttir, núverandi formaður. Mynd | Motiv Eggert feldskeri. Iðnaðar- mannafélagið gaf þjóðinni styttuna af Ingólfi árið 1924. Nú hefur félagið látið hanna og setja upp lýsingu á styttuna. Mynd | Hari Styttan af Ingólfi lýst upp 14 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2017IMFR 150 ÁRA Grjótháls 1-5 110 Reykjavík S. 515 1300 LÍF ÁN TAKMARKANA Össur er alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir stoðtæki, spelkur og stuðningsvörur. Hlutverk Össurar er að gera þeim sem búa við líkamlega fötlun kleift að njóta sín til fulls með bestu stoð- og stuðningstækjum sem völ er á. WWW.OSSUR.COM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.