Fréttatíminn - 03.02.2017, Síða 65

Fréttatíminn - 03.02.2017, Síða 65
 Skrúðgarðyrkjunám Í skrúðgarðyrkjunámi er kennt allt er viðkemur nýbyggingu, viðhaldi og endurgerð lóða af ýmsum stærðum og gerðum, hvort sem það er einkagarður eða stór opin svæði. Skrúðgarðyrkjunemar læra m.a. hellulagnir, hleðslur, tjarnargerð, umhirðu grænna svæða, trjá- og runnaklippingar og margt fleira. Námið telur fjórar annir í bóknámi og 60 vikna verknám hjá skrúðgarðyrkju- meistara. Í boði er raunfærnimat hjá Iðunni fræðslusetri. Skrúðgarðyrkja er kennd í Garðyrkjuskóla LbhÍ á Reykjum í Ölfusi. Skrúðgarðyrkja er löggild iðngrein og taka nemendur sveinspróf að námi loknu. Kynntu þér málið á www.lbhi.is www.lbhi.is. Landbúnaðarháskóli Íslands 433 5000 lbhi@lbhi.is

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.