Fréttatíminn - 03.02.2017, Side 70

Fréttatíminn - 03.02.2017, Side 70
Unnið í samstarfi við MK og MATVÍS Kjötiðn er löggilt iðngrein sem er fjögurra ára samn-ingsbundið iðnnám.Starf kjötiðnaðarmanns felst í að annast alla vinnslu á kjöti. Hann býr til paté, álegg og ýmsa rétti, grillkjöt, spennandi áleggstegundir, sérkryddað kjöt og mareneringu. Kjötiðnaðarmenn starfa í kjötvinnslum, kjötborð- um verslana og við sölumennsku. Störf kjötiðnaðarmanna eru mjög mikilvægur hlekkur í störfum matreiðslumanna og heimilanna í landinu sem geta treyst á gæði á því sem keypt er í kjötborðum verslana. Í kjötiðnaðarnámi læra nemendur alla vinnslu á kjöti. Kjötiðnaðar- maður býr til paté, álegg og ýmsa rétti, grillkjöt, spennandi áleggs- tegundir, sérkryddað kjöt og marenerar. Myndir | Hari Störf kjötiðnaðarmanna eru mikilvæg fyrir veitingastaði og heimilin í landinu 22 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2017IMFR 150 ÁRA bmvalla.is PI PA R\ TB W A • S ÍA Hafðu samband í síma 412 5040 eða á sala@bmvalla.is Fagmenn okkar ráðleggja þér með val á réttu efnunum og veita fyrsta flokks þjónustu. Mikil gæði og góðir floteiginleikar.Hægt er að fylla á flotsíló á meðan dæling fer fram og tryggir það góð afköst. Slitsterkt og endingargott flot með góða vinnslueiginleika, sem hentar í flestar gerðir bygginga. Nú getur þú fengið flot í bestu gæðum hjá BM Vallá auk fyrsta flokks þjónustu við verkið. Mikil afköst og hagkvæmur kostur í stórar og litlar framkvæmdir. Nýtt gæðaflot frá BM Vallá

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.