Fréttatíminn - 03.02.2017, Page 74
Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar verður fagnað með látum á Slippbarnum og þá verður Don Julio
tequila tekið í allar áttir. Tequila
eins og þú myndir drekka það
og tequila eins og þú myndir
aldrei drekka það. Hvort sem
þú vilt prófa það eitt og sér eða
fara hina leiðina og fá það hrært,
hrist eða fleygt í kokteilglas þá
munt þú alltaf komast að raun
um hvað þú átt langt í land í
landafræði um Mexíkó.
Taktu fyrsta fimmtudag hvers
mánaðar frá því þú munt fá nýjar
hugmyndir um tequila sem þér
hefði aldrei dottið annars í hug.
Slippbarinn tekur fullan þátt
í Reykjavík Cocktail Weekend
og í næsta mánuði, fimmtu-
daginn 2. mars, hefst Don Julio
tequila veislan.
Don Julio
í allar áttir
Jacobsen Loftið blæs í lúðra á föstudagskvöldið og mun Dj Styrmir láta hljóðkerf-ið veina af góðri tónlist.
Don Julio margarítur verða á Rvk
Cocktail Weekend tilboði á 1700
krónur og þar ber helst að nefna
Frost margarítu með Don Julio
Blanco og svo Clint Eastwood
margarítu með hinum dekkri en
silkimjúka Don Julio Anejo. Til að
gestum gefist kostur á að smakka
hágæða tequila verða Don Julio
Reposado skot á sérstöku Reykja-
vík Cocktail Weekend tilboði. Til
að kallast Reposado þarf tequila
að vera í tunnu í að minnsta kosti
6 mánuði en Don Julio leyfir
tunnunni að leika um Reposado
í 9 mánuði. Allt til að ná fram há-
marksmýkt og meiri gæðum.
Happy Hour frá kl.16-21.
RCW kokteilar á 1700 kr.
Margarítur
á Loftinu
Unnið í samstarfi við Ölgerðina
Miðvikudagar eru skemmtilegustu dagar vikunnar! Alla miðviku-daga verða rándýrir
kokteilar á tilboði og „happy hour“
á kampavíni allt kvöldið. Hvað
meinar Pablo Discobar með rán-
dýrum kokteilum? Jú, mesta há-
gæða vínið sem þú hefur yfirleitt
bara efni á að spegla þig á flösk-
unni mun verða gestum aðgengi-
legt á venjulegu kokteilverði. Don
Julio Anejo, Tanqueray nr 10, Ron
Zacapa XO kokteilar munu lyfta
bragðlaukunum upp í himinhæðir
og þú munt vilja sleikja út um af til-
hugsuninni einni saman. Þetta eru
kvöldin til að gera vel við sig!
Fyrsti Milljón dollara miðviku-
dagurinn var haldinn 1. febrúar en
ekki örvænta – það kemur annar
miðvikudagur, svo mikið er víst!
Festu miðvikudaga í dagatalið og
lifðu eins og kóngur um stund.
Hard Rock
tekur þátt
í fjörinu
Gestabarþjónn á heimsmælikvarða
og frábærir kokteilar
Unnið í samstarfi við Hard Rock
Við á Hard Rock Café tökum þátt í fjörinu og munum bjóða upp á það besta sem við höfum
fram að færa í kokteilum. Við
munum bjóða upp á frábæra kok-
teila á aðeins 1.700 kr. alla helgina.
Við verðum með sérstakan gesta-
barþjón á Hard Rock, Amit Vinter
frá Ísrael, en hann hefur keppt
fyrir hönd Ísraels á heimsmeist-
aramóti barþjóna í Flair,” segir
Agnar Fjeldsted, veitingastjóri
Hard Rock.
„Á föstudaginn verður Don
Julio Margarita kvöld þar sem all-
ar margarítur verða á sérverði og
að sjálfsögðu verður plötusnúð-
ur á staðnum frá klukkan 21 um
kvöldið og fram eftir. Þetta verður
mjög skemmtilegt og það er gam-
an að geta bryddað upp á svona
stemningu í skammdeginu í byrj-
un febrúar,“ segir Agnar.
Gott tequila þarf
ekki salt og sítrónu
Íslendingar hafa aldrei verið
mikil tequila þjóð en nú gæti
orðið breyting þar á. Pablo
Discobar opnaði í haust og
þar ríkir suðræn stemning
með mikla áherslu á seiðandi
tequila kokteila. Hard Rock
opnaði líka í haust með Don
Julio margarítur í meirihluta
á kokteilseðli. Frá því að úða
salti á handarbakið og sleikja
það af, hamra volgu tequila
niður kverkarnar og fálma
óður eftir sítrónunni til að
hreinsa bragðið í munninum
er nú loks fáanlegt hágæða
tequila á Íslandi. Don Julio
er unnið úr 100% agave og
nostrað við vökvann þar til
hann er kominn í flösku. Gott
tequila þarf ekkert salt og
enga sítrónu heldur er það
sötrað og rennur ljúflega
niður.
Amit Vinter er barþjónn á
heimsmælikvarða, kemur frá
Ísrael og kann sannarlega að
blanda geggjaða kokteila.
PABLO DISCOBAR
– „Million dollars“ miðvikudagar
Lifðu eins og kóngur um stund
2 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2017REYKJAVÍKCOCKTAILWEEKEND