Fréttatíminn - 17.03.2017, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 17.03.2017, Blaðsíða 44
Gott að grúska Frábær leið til þess að hreinsa hugann er að hlúa að garðinum. Núna þegar snjórinn er nokkurn veginn farinn get- ur garðurinn verið fullur af rusli og drasli. Settu góða tónlist í eyrun og farðu að taka til. Ef þú átt ekki garð er það lítið mál, næsti ná- granni er með garð er eflaust fús til að hleypa þér í sinn. Gott að ferðast Tilvalið er að nýta sér samgöngukerfi Strætós og bruna út fyrir borgarmörkin. Það getur verið sérstaklega hreins- andi að sitja, hugsa og horfa á fjöllin líða hjá. Svo er hægt að taka stutta göngu og taka strætó aftur til baka. Gott að hreyfa sig Stundum er gott að dansa, algjörlega sleppa sér í takt við góða tónlist. Þá er til dæmis hægt að skella sér út á lífið í kvöld og dansa með öðrum úr hjörðinni. Eða bara dansa heima í ró og næði. Þitt er valið. 3 LEIÐIR TIL AÐ HLAÐA BATTERÍIN Náttúrulegt Þörungamagnesíum ENGIN MAGAÓNOT Mikil virkni Bragðlaust duft í kalt vatn 5 mán. skammtur Nýjar umbúðir Með eða á móti … Instagram Bryndís María Kristjánsdóttir Ég er svo- lítill hræsnari. Ég er á móti instagram og gervi- og glansheimin- um sem er bú- inn til, þannig að fólk breytir jafnvel myndunum þar inn á. En ég tek samt þátt í þessu með því að pósta stundum mynd- um. Edda Katrín Ragnarsdóttir Instagram er eina appið sem eftir er í sím- anum mín- um því ég eyddi öllu út fyrir Tinder, sem ég stofnaði svo aldrei! Ég á víst sjálf einhvern Instagram aðgang en ég veit ekki af hverju, ég bjó hann ekki heldur til sjálf og skoðaði síðast í fyrra. En instagram er allavega gott bisness tól. Birkir Svan Ólafsson Ég er al- gjör- le g a me ð Instagram. Þetta er frá- bær og ein- föld leið til að halda sam- bandi við fólk sem maður hefur ekki séð í langan tíma. Þægilegra að setja myndir þangað inn en á Facebook og maður slepp- ur við alla þá vitleysu sem er á öðrum samfélagsmiðlum. Svo eru nokkrir filterar sem gera mig sexí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.