Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2018, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2018, Blaðsíða 38
Brot af því besta 9. mars 2018KYNNINGARBLAÐ Heilbrigð hús ehf. – Sérfræðingar í raka- og mygluvandamálum Við vinnum mikið fyrir fyrirtæki og stofnanir þar sem þessi vandamál eru fyrir hendi og stúkum þá verksvæðið vel af og myndum undirþrýsting með blásur- um, útbúnum Hepafilter, svo ekki berist ryk frá framkvæmdasvæð- inu. Þannig getur starfsemi haldið áfram annars staðar í húsinu. Þetta gerum við einnig þegar við tökum að okkur almenn trésmíðaverk til að takmarka þrif eftir aðgerðir,“ segir Ágúst Bjarnason húsasmíðameistari en hann hefur sérhæft sig í úrlausn á raka- og mygluvandamálum í hús- næði undanfarin ár. Ágúst rekur fyrirtækið Heilbrigð hús ehf. sem tekur að sér alla al- menna smíðavinnu og sérhæfir sig í viðgerðum á húsnæði með raka- og mygluvandamál. Eins og Ágúst lýsir hér að framan leggur fyrirtækið mikið upp úr því að takmarka allt iðnaðar- ryk og hefur mikið unnið í fyrirtækjum og aðstæðum sem krefjast snyrti- mennsku og góðrar umgengni. Heilbrigð hús ehf. hefur starfað í tvö ár en Ágúst Bjarnason tók að sérhæfa sig í mygluvandamálum fyrir um fjórum árum. Hann hefur verið starfandi smiður í 12 ár. Hjá Heil- brigðum húsum eru 4–6 smiðir hverju sinni í fullu starfi. Heilbrigð hús hafa yfir að ráða mikilli þekkingu á raka- og myglu- vandamálum í húsum og hafa allan þann tækjabúnað sem þarf við hreinsun á myglusveppi í stóru og smáu húsnæði. „Ég tel að mygluvandamál séu ekki mikið meiri núna en hér áður fyrr heldur er fólk orðið betur upplýst um vandamálið og áhrifin sem það getur haft á heilsu þess,“ segir Ágúst, en ljóst er af umræðu undanfarið að mjög mikil þörf er fyrir þjónustu manna eins og hans, sem hafa sér- hæft sig í þessum vanda. Auk myglu- viðgerða sinnir Heilbrigð hús ehf. almennu viðhaldi og trésmíði. „Við sinnum almennu viðhaldi húsnæðis, bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við erum hins vegar lítið í nýbyggingum þótt það sé á lang- tímaplaninu að byggja heilbrigð hús. Mygluvandamál og almennt viðhald tvinnast oft saman þar sem oft er ákveðið að ráðast í viðhald vegna leka, til dæmis leka frá gluggum, og þakviðgerðir. Í slíkum tilvikum kemur reynsla okkar að góðum notum,“ segir Ágúst. Heilbrigð hús ehf. sinnir meðal annars eftirtöldum verkþáttum: n Viðgerðir á húsnæði með raka- og mygluvandamál n Frágangur og úttekt á rakavarnarlagi n Timburhús n Skjólveggir n Uppsetning hurða n Parketlögn n Innréttingar n Milliveggir n Þakviðgerðir n Utanhússklæðningar Fyrirtækið leggur mikla áherslu á endurmenntun og hafa starfsmenn þess sótt fjölmörg námskeið sem snúa að betri byggingum og með- höndlun mygluvandamála í húsum hjá Iðunni fræðslusetri og Endur- menntun Háskóla Íslands. Heilbrigð hús ehf. er aðili að Meistarafélagi iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH. Nánari upplýsingar um fyrirtækið veitir Ágúst Bjarnason húsasmíða- meistari í tölvupósti gustismidur@gmail.com. Undirþrýstingur myndaður með Hepa-blásurum sem hreinsa 99,997% af ögnum yfir 0,3 míkró- metra að stærð áður en dælt er út um glugga. Sorpgámar þrifnir og innsiglaðir áður en farið er með þá út í gegnum sameign. Við íslenskar aðstæður getur verið nauðsynlegt að byggja yfir þök meðan á framkvæmdum stendur. Betra verð á skrifstofu- og skólavörum PRENTVöRUR EHF. oPNAR NýjA VEFVERSLUN: www.SKRIFSToFUVoRUR.IS Skrifstofuvörur.is selur ýms-ar skrifstofu- og skólavörur á betra verði en Íslendingar eiga að venjast. Lágt listaverð fyrir alla er stefnan og hagræðis gætt í hvívetna við að bjóða viðskiptavinum gott verð. Skrifstofuvörur bjóða upp á þekktar vörur eins og Leitz, Bic, Pentel, 3M og fleiri, en einnig er hægt að kaupa minna þekktar vörur sem eru jafn- framt talsvert ódýrari. Gjörnýtum tæknina „Með því að nýta okkur samkeyrslu upplýsinga getum við leyft okkur að hámarka veltuhraða og minnka rekstrarkostnað,“ segir jón Sigurðsson framkvæmdastjóri. öll virðiskeðjan er svo að segja sjálfvirk, allt frá því að viðskiptavinurinn pantar þar til hann fær vörurnar í hendurnar. „Skrifstofu- og skólavörur eru hlutir sem okkur vantar iðulega aldrei strax í gær, þetta eru vörur sem við getum skipulagt inn- kaup á,“ segir jón. „Þegar við seljendur fáum svigrúm náum við að skipuleggja innkaupin betur og getum þar af leið- andi boðið betra verð. Við opnuðum vefverslunina sl. nóv- ember með um 2.000 vörum, nú eru þær yfir 8.000 talsins. Þegar við tök- um inn nýjar vörur þá kemur vöruheiti og lýsing beint úr erlendum gagna- grunni, það tekur einhvern tíma að þýða öll vöruheiti en það klárast, þetta er langhlaup hjá okkur,“ segir jón. Ódýrara blek og tóner frá G&G Skrifstofuvörur eru með einkaum- boð hér á landi fyrir blek og tóner frá Ninestar Image Tech Limited Ink Factory. Allt frá árinu 2001 hefur Ninestar sérhæft sig í framleiðslu á hágæði bleki og á fjölda einkaleyfa í blek- og tónerframleiðslu. „Í júní 2016 prentuðum við út tvær myndir með tveimur Canon IP7250 prenturum. önnur myndin var prent- uð með bleki frá óþekktum fram- leiðanda (t.v.) og hin með bleki frá G&G Ninestar sem er samheitablekið sem við seljum (t.h.). Blekið frá G&G Ninestar dofnar ekki með tímanum. „Það er mikilvægt að nota blek sem dofnar ekki í prentarann þinn,“ segir jón. „Ríkiskaup vita hvar er hagstæðast að versla. Í nóvember sl. skrifuðum við undir rammasamning við Ríkis- kaup varðandi skrifstofuvörur en fyrir vorum við með rammasamning varðandi samheita prenthylki,“ segir jón. Rammasamningurinn gildir til ársins 2020. 1.000 króna kynningarafsláttur í mars Vantar þig penna, strokleður, heft- ara eða möppu? „Ef þú kaupir vörur á netversluninni okkar í mars færðu 1.000 kr. í afslátt þegar þú notar afsláttarkóðann B1000 og kaupir fyrir 5.000 krónur eða meira. Við meira að segja bjóðum fría heimsendingu á vörum þegar keypt er fyrir 5.000 kall eða meira,“ segir jón enn fremur. önnur myndin var prentuð með bleki frá óþekktum framleið- anda (tv) og hin með bleki frá G&G Ni- nestar (th). Geymslubox í úrvali – gott verð Möppur í miklu úrvali á góðu verði Jón Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.