Fréttablaðið - 05.05.2018, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 05.05.2018, Blaðsíða 50
Vopnafjarðarskóli auglýsir Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir íþróttakennara fyrir næsta skólaár. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 8614256, adalbjorn@vopnaskoli.is Merki ráðuneytanna í 4 litum fyrir dagblaðaprentun Starf rekstarstjóra Auglýst er laust til umsóknar starf rekstarstjóra á skrifstofu yfirstjórnar mennta- og menningarmála- ráðuneytisins. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is Umsóknarfrestur er til og með 22. maí 2018. Langar þig að vinna á skemmtilegum og líflegum vinnustað ? Við erum að leita af smiðum í fullt starf hjá okkur í framleiðsluna. Vinsamlegast sendið inn umsókn á gluggar@solskalar.is fyrir 9. maí n.k Umsjón með matsal og þrif Starfsmaður/kona óskast í Samhenta og Vörumerkingu Samhentir er leiðandi umbúðaþjónustufyrirtæki á Íslandi með ca 35 manns í vinnu. Vörumerking er alhliða umbúða og miðaframleiðandi með tæplega 40 manns í vinnu. Starfslýsing: • Um tvö störf er að ræða. • Umsjón með matsal í Samhentum í Suðurhrauni í Garðabæ og létt þrif á skrifstofum. • Umsjón með matsal í Vörumerkingu í Suðurhrauni í Garðabæ og létt þrif í framleiðslusal. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um. Bæði fyrirtækin vinna að alþjóðlegri gæðavottun sem matvælafyrirtæki. Hæfniskröfur: • Við leitum að aðilum sem er samviskusamir, þrifnir, jákvæðir og stundvísir. Heiðarlegir, eiga gott með mannleg samskipti og tala góða íslensku. Vinnutími er frá kl 08:00-16:00 virka daga. Skriflegar umsóknir sendist á edvald@samhentir.is fyrir 11.05.2018. STUTT STARFSLÝSING Þjónusta við söludeildir varðandi: · Afhendingarferli nýrra bifreiða · Skipulag flutninga nýrra og notaðra bíla milli starfstöðva · Skráningu nýrra bíla, útbúa þjónustu- bækur og afhendingargögn með nýjum bílum · Önnur verkefni söludeilda Afhendingar- og þjónustufulltrúi bifreiða Brimborg óskar eftir að ráða öflugan afhendingar- og þjónustufulltrúa bifreiða að Bíldshöfða 6 í Reykjavík. HÆFNISKRÖFUR · Skipulagshæfileika · Framúrskarandi þjónustulund · A og B- Fulltrúaréttindi frá umferðastofu æskileg, ekki skilyrði · Gilt bílpróf · Góða íslensku- og enskukunnáttu · Almenna tölvuþekkingu Vinnutími er frá 08:00-16:00 alla virka daga og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst Sæktu um á brimborg.is fyrir 14. maí 2018. Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Bílaleigurnar Dollar og Thrifty eru hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri eða lengri tíma. Deildarstjórar farteyma vegna nemenda með fjölþættan vanda við grunnskóla í Reykjavík Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið auglýsir stöður deildarstjóra tveggja farteyma við grunnskóla í Reykjavík lausar til umsóknar. Farteymin eru nýtt úrræði til að styðja við árangursríkt nám og skólagöngu nemenda með alvarlegan fjölþættan vanda. Hvort teymi fyrir sig verður skipað 8 sérfræðingum og verður deildarstjóri næsti yfirmaður þeirra. Farteymin munu hafa starfsstöðvar í tveimur grunnskólum borgarinnar en starf þeirra fer að mestu leyti fram á vettvangi nemenda úti í skólunum. Farteymin annast einnig rekstur skólasels fyrir 3-4 nemendur í tímabundnu skólaúrræði. Farteymin heyra undir sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs en miðlægt fagráð fer með umsjón með starfsemi þeirra. Deildarstjórar eru yfirmenn sérfræðinga teymanna, stýra daglegu starfi teymis og skólasels og sjá um rekstur og starfsmannahald. Deildarstjórarnir tveir vinna náið saman, m.a. að því að samræma verklag og þjónustu teymanna. Þeir eru í samstarfi við skóla- stjórnendur, starfsfólk skóla og foreldra, auk annarra aðila sem starfa við málaflokkinn hjá ríki, borg og öðrum sveitarfélögum. Skóla- og frístundasvið veitir börnum og fjölskyldum í borginni heildstæða þjónustu og annast m.a. rekstur 36 grunnskóla, 62 leikskóla og 5 frístundamiðstöðva. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við ráðningu er gerð krafa um hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 28. maí 2018. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veitir Soffía Vagnsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólahluta fagskrifstofu, sími 411 1111. Netfang: soffia.vagnsdottir@reykjavik.is Helstu verkefni og ábyrgð • Er næsti yfirmaður sérfræðinga farteymis, stýrir daglegu starfi teymis og skólasels og annast daglegan rekstur. • Stýrir samstarfsfundum teymisins og ber ábyrgð á að vinnsla mála sé samkvæmt þeim verkferlum sem farteymum er ætlað að starfa eftir. • Vinnur náið með deildarstjóra farteyma að samræmdu verklagi og þjónustu teymanna og með skólastjórnendum, starfsfólki skóla og foreldrum að málum einstakra nemenda. • Skipuleggur samstarf teymisins við aðila sem vinna málaflokknum hjá ríki, borg og öðrum sveitarfélögum og situr í fagráði farteymanna. • Tekur þátt í starfshópum og stefnumótunarvinnu varðandi málaflokkinn á skóla- og frístundasviði. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á meistarastigi á sviði uppeldis, kennslu, sálfræði, félagsfræði, tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg háskólamenntun. • Víðtæk stjórnunarreynsla, reynsla af og þekking á skóla- og frístundastarfi og fjölbreytt reynsla af starfi með börnum og ungmennum. • Reynsla af vinnu og ráðgjöf vegna hegðunar- og atferlisvanda. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði í starfi. • Leiðtogahæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Færni í áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. 0 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F B 2 -B 1 C 8 1 F B 2 -B 0 8 C 1 F B 2 -A F 5 0 1 F B 2 -A E 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.