Fréttablaðið - 05.05.2018, Blaðsíða 90
Listaverkið Stefnir Daníel í fjórða bekk í Ártúnsskóla gerði þessa skemmtilegu mynd.
„Jæja þá, tvær sudoku
gátur,“ sagði Kata
glottandi. „Nú er ég orðin
svo góð í að leysa sudoku
gátur að við skulum koma
í kapp um hver verður
fyrstur til að leysa þær,“
bætti hún við. Konráð
horfði á gáturnar. „Allt í
lagi,“ sagði hann. „Til er
ég.“ Lísaloppa var líka
góð í að leysa sudoku
gátur svo hún var alveg
til í keppni. „Við glímum
öll við þær báðar og þá
kemur í ljós hversu klár þú
ert orðin,“ sagði hún. „Allt
í lagi,“ sagði Kata. „En ég
vara ykkur við, ég er orðin
mjög klár,“ sagði hún
montin.
Konráð
á ferð og flugi
og félagar
300
Heldur þú að þú getir leyst þessar sudoku gátur hraðar en Kata?
?
?
?
Hvað ertu gamall?
6 ára.
Hvenær áttu afmæli?
26. febrúar.
Ertu að æfa íþróttir?
Já, ég æfi skák, fótbolta og körfubolta.
Hvaða íþrótt finnst þér skemmtilegust?
Mér finnst körfubolti mjög skemmtilegur.
Í hvaða skóla ertu?
Hamrasķóla og ég er í 1. bekk.
Áttu systkini?
Nei.
Hvað finnst þér skemmtilegast
í skólanum?
Mér finnst skemmtilegast að
baka í heimilisfræði.
Hver er uppáhaldsmaturinn
þinn?
Pylsa.
Hvað langar þig að gera í
sumarfríinu þínu?
Fara til útlanda.
Hefur þú farið til útlanda?
Já, tvisvar sinnum. Til Kanarí
eyja og líka til Danmerkur.
Skemmtilegast
að baka
Jón Björn Margrétarson er sjö ára. Hann
æfir fótbolta, körfubolta og skák.
Jón Björn hefur ansi margt fyrir stafni, æfir körfubolta, skák og fótbolta.
Honum finnst líka gaman að baka. FréttaBlaðið/Eyþór
5 . m a í 2 0 1 8 L a U G a R D a G U R50 H e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð
krakkar
0
5
-0
5
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
B
2
-3
6
5
8
1
F
B
2
-3
5
1
C
1
F
B
2
-3
3
E
0
1
F
B
2
-3
2
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
0
4
s
_
4
_
5
_
2
0
1
8
C
M
Y
K