Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2018, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 05.05.2018, Qupperneq 92
veður myndasögur Í dag gefur suðvestanáttin aðeins eftir frá því sem hún var í gær, en þó verður víða strekkingsvindur. Áfram má búast við snjóéljum og fremur köldu veðri, en norðaustan- og austanlands verður sólskin og þokkalegar hitatölur yfir daginn. Heimurinn veðurspá Laugardagur reykjavík Ísafjörður akureyri egilsstaðir Kirkjubæjarklaustur gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Er allt í lagi? Ég finn fyrir þessu á undan henni. Hei! Það eru tuttugu mínútur eftir á þessum stöðumæli. Ef við förum inn og út úr hljóðfærabúðinni hratt er séns að við náum að sleppa héðan án þess að borga! Að versla með þér er eins og að vera í gengi með Jesse James, pabbi. Ég veit ekki með þig, en lófarnir á mér eru renn- andi sveittir. Ókei, nú skulum við fara yfir Love Match prófílinn þinn. Hvað skrifað- irðu undir áhugamál? Kók- tappar og sjón- varps- gláp. Uppáhalds matur? Tónlistar- smekkur? Osta- popp. Kántrí og lúðra- sveitir. Og þú ert með selfie af þér með Mikka músareyru... Flippaður grínisti! Einhver svör? Eitt. Hrúthildur frá Suðureyri. 37 ára, safnar Lego. My god! Er þetta Lego- lest sem við sjáum  þarna á milli … Já! Það erum ekki við sem munum setja þetta svona, ef þú skilur hvað ég meina. Aðalfundur Hollvinasamtaka Óðins verður haldinn þriðjudaginn 15. maí næstkomandi. Fundurinn verður um borð í Óðni sem liggur við Óðinsbryggju áfastri Sjóminjasafninu í Reykjavík og hefst klukkan 17:00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Auk þess verður fjallað um ástand skipsins, gangsetningu aðal- og ljósavéla og fyrirhugaða slipptöku síðsumars. Þá verður umræða um þá stefnu stjórnar Hollvinasamtakana að sigla Óðni „um sundin blá“ árið 2020 í tilefni af því að þá eru liðin 60 ár frá komu hins nýja varðskips í fyrsta sinn til Reykjavíkurhafnar. Hollvinir, fjölmennið á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Stjórn Hollvinasamtaka Óðins Hollvinasamtök varðskipsins Óðins 89% af lesendum dagblaða* á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 18–49 ára lesa Fréttablaðið daglega. *Fréttablaðið og Morgunblaðið. Heimild: Prentmiðlamæling Gallup jan.-mar. 2018. 5 . m a í 2 0 1 8 L a U G a R D a G U R52 F R É T T a B L a ð i ð 0 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F B 2 -4 A 1 8 1 F B 2 -4 8 D C 1 F B 2 -4 7 A 0 1 F B 2 -4 6 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.