Fréttablaðið - 05.05.2018, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 05.05.2018, Blaðsíða 52
SK ES SU H O R N 2 01 8 Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar hjá Akraneskaupstað Brekkubæjarskóli Umsjónarkennarar Heimilisfræðikennari Frístundamiðstöðin Þorpið Verkefnastjóri barnastarfs Grundaskóli Umsjónarkennarar Uppeldismenntaður starfsmaður á yngsta stigi Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum Sumarstarf Leikskólinn Akrasel Deildarstjóri Leikskólakennarar Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari Leikskólinn Teigasel Leikskólakennari Leikskólinn Vallarsel Leikskólakennarar Tónlistarskólinn Píanókennari Trommu-/slagverkskennari Ritari Vinnuskólinn Sumarvinna fyrir 17 ára unglinga (f. 2001) Nánari upplýsingar um störfin ásamt umsóknareyðublöðum má finna á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is/lausstorf Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Kennari, stærðfræði Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201805/952 Kennari, enska Borgarholtsskóli Reykjavík 201805/951 Þjónustufulltrúi Vinnueftirlitið Reykjavík 201805/950 Læknir/yfirlæknir Heilbrigðisstofnun Austurlands Fjarðabyggð 201805/949 Kennari, félagsfræði Menntaskólinn á Akureyri Akureyri 201805/948 Kennari, íþróttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201805/947 Starf á vörusviði ÁTVR, vörusvið Reykjavík 201805/946 Kennari, vélstjórnarbraut Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201805/945 Náms- og starfsráðgjafi Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201805/944 Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Akureyri/Húsav.201805/943 Yfirlæknir, Geðteymi vestur Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201805/942 Sérfræðingur í heimilislækningum Heilsugæslan Garðabæ Garðabær 201805/941 Hjúkrunarfræðingur Þroska- og hegðunarstöð HH Reykjavík 201805/940 Lögfræðingur á stjórnsýslusviði Þjóðskrá Íslands Reykjavík 201805/939 Tannsmiður Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201805/938 Doktorsnemar Háskóli Íslands, Lífvísindasetur Reykjavík 201805/937 Verkefnisstjóri HÍ, Jafnréttissk. Hásk. Sameinuðu þj. Reykjavík 201805/936 Kennarar Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu Höfn 201805/935 Tómstundafræðingur Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu Höfn 201805/934 Kennarar, fjallamennska/listgr. Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu Höfn 201805/933 Námsráðgjafi Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu Höfn 201805/932 Sérfræðingur á efnahagssviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201805/931 Félagsmála- og forvarnarfulltrúi Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201805/930 Kennslustjóri Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201805/929 Kennari, viðskiptagreinar Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201805/928 Kennari, heilbrigðisgreinar Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201805/927 Matráður, afleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201805/926 Verkefnastjóri í vörustýringu Landspítali, innkaupadeild Reykjavík 201805/925 Verkefnastjóri í stoðþjónustu Landspítali, innkaupadeild Reykjavík 201805/924 Starfsmaður á birgðastöð Landspítali, innkaupadeild Reykjavík 201805/923 Innkaupafulltrúi Landspítali, innkaupadeild Reykjavík 201805/922 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, gjörgæsla Hringbraut Reykjavík 201805/921 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, gjörgæsla Fossvogi Reykjavík 201805/920 Svæfingahjúkrunarfræðingur Landspítali, svæfingadeild Reykjavík 201805/919 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, heila-, tauga- og bækl. Reykjavík 201805/918 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, barna- og unglingageðd. Reykjavík 201805/917 Hópstjóri í símaver Landspítali Reykjavík 201805/916 Sjúkraliði, almenn göngudeild Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201805/915 Varðstjóri / Lögreglumaður Lögreglustjórinn á Suðurlandi Vík 201805/914 Eftirlitsdýralæknir í Suðurumdæmi Matvælastofnun Selfoss 201805/913 Kennari, viðskipta- og hagfræðigr. Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201804/912 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201804/911 Sálfræðingur Barnaverndarstofa Reykjavík 201804/910 Varðstjóri Fangelsismálastofnun Akureyri 201804/909 Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201804/908 Mannauðsstjóri Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201804/907 Sérkennari/þroskaþjálfi Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201804/906 Lífeindafræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201804/905 Kennarar Kvennaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201804/904 Járn og gler hf leitar að starfsmanni við uppsetningar og viðhald á sjálfvirkum glugga-og hurðabúnaði frá Geze Möguleg vinna við sölumennsku samhliða uppsetningu. Fyrirspurnir, umsóknir og upplýsingar um fyrri störf og reynslu sendist á umsoknir@jarngler.is Stýrimaður í afleysingar Dögun ehf. leitar að stýrimanni á Dag SK 17. Þarf að geta byrjað strax. Reynsla af togveiðum, helst á rækju, æskileg. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, með tölvupósti til: oskar@dogun.is og/eða gissurb@simnet.is. Nánari upplýsingar veita Gissur Baldursson í síma 690-1652 eða Óskar Garðarsson í síma 892-1586. Dögun ehf. var stofnað árið 1983. Fyrirtækið stundar rækju- vinnslu og útgerð, og er með aðsetur á Sauðárkróki. Hegas ehf óskar eftir að ráða framtíðar tæknimann í véladeild Hegas ehf óskar eftir að ráða framtíðar tæknimann í véla- deild, til að sinna uppsetningum, viðgerðum og viðhaldi á trésmíðavélum og tækjum fyrir iðnaðinn. Starfsvið og hæfniskröfur; • Sinna uppsetningum og viðhaldi á trésmíðavélum og tækjum fyrir iðnaðinn sem fyrirtækið er með til sölu. • Sinna almennum viðgerðum. • Einhver þekking á tölvu og rafeindarstýrðum vélum. • Grunn þekking á tölvubúnaði. • Grunn þekking á lestri lofts- og rafmagnsteikningum. • Jákvæðni og stundvísi. • Þjónustulipurð og samviskusemi. Technician Hegas ehf is looking for a workforce in there machineries department, for installations, repairs and maintenances of woodwork- ing machinery and other equipment for the industry. Working positions and qualifications: • To make installations and maintenance of woodworking machinery and equipment the company is selling. • To do a general repairs. • To have some knowledge of CNC controlled machines. • To have basic knowledge of computers. • To have basic knowledge of reading pneumatic- and electric drawings. • To be positive character and punctual. • To be service minded and conscientious. Við leitum að framtíðar starfskrafti með góða þjónustu- lund, áreiðanlegum, og að geta starfað sjálfstætt og er tilbúinn að bæta þekkingu sína og hæfni til þess að takast á við krefjandi störf hjá traustu fyrirtæki. Upplýsingar um fyrirtækið má sjá á heimasíðunni okkar www.hegas.is Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda umsóknir fyrir 15. maí 2018 á netfang hegas@hegas.is 0 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F B 2 -9 E 0 8 1 F B 2 -9 C C C 1 F B 2 -9 B 9 0 1 F B 2 -9 A 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.