Fréttablaðið - 05.05.2018, Blaðsíða 95

Fréttablaðið - 05.05.2018, Blaðsíða 95
5. maí 2018 Tónlist Hvað? Sniglabandið heiðrar The Band / The Last Waltz Hvenær? 20.30 Hvar? Bæjarbíó, Hafnarfirði Á rúmlega 30 ára starfsferli hefur Sniglabandið komið víða við í stíl og stefnum, en flutningur og túlkun Sniglabandsins á tónlist The Band er nokkuð sem áheyrendur hafa getað gengið að sem vísu hjá hljómsveitinni. The Last Waltz, kveðjutónleikar The Band, eru einir frægustu tónleikar sögunnar. Sniglabandið flytur bestu lögin af tónleikunum, fyrst allra á Íslandi, ásamt mörgum góðum gestum í Bæjarbíói í kvöld. Hvað? Mr. Silla & Jae Tyler Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Berlínar- búarnir Silla og Tyler eru stödd í borginni. Þau ætla að spila splunkunýtt efni fyrir gesti Mengis í kvöld. Tyler flytur fyrst eigið efni og notast við kasett- uspilara og gítarmagnara. Síðar spila þau saman sem Mr. Silla og má búast við kosmísku, dreymandi tónaflóði frá tvíeykinu. Viðburðir Hvað? Útgáfuhóf Draugsólar Hvenær? 15.00 Hvar? Penninn Eymundsson, Skólavörðustíg Sýningar Hvað? Útskriftarsýning bakkalár- nemenda í myndlist, hönnun og arkitektúr við Listaháskóla Íslands Hvenær? 14.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Á sýningunni má líta afrakstur þriggja ára háskólanáms í mynd- list, hönnun og arkitektúr. Sýningarstjórar eru Birta Fróða- dóttir (hönnun og arkitektúr) og Dorothée Kirch (myndlist). Sýnendur útskriftarsýningar á Kjar- valsstöðum eru 68 talsins, þar af 23 nemendur úr myndlistardeild, 44 úr hönnunar- og arkitektúrdeild og 1 nemandi úr tónlistardeild. Tónlist Hvað? KÍTÓN klassík Hvenær? 17.00 Hvar? Hof, Akureyri Erla Dóra Vogler og Eva Þyri Hilmarsdóttir fagna aldarafmæli Jórunnar Viðar með tónleikum á Akureyri. Hvað? Snorri Helgason Hvenær? 20.00 Hvar? Iðnó Á tónleikunum í Iðnó 6. maí verður platan Margt býr í þokunni flutt í heild sinni af sömu hljómsveit og spilaði á upptökunum en það eru ásamt Snorra; Örn Eldjárn á pedal steel gítar, Guðmundur Óskar Guðmundsson á bassa og Hjörtur Snorri Helgason verður með góða baðstofustemmingu í Iðnó á sunnudaginn. OPINN UMRÆÐUFUNDUR Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu efna til opins umræðufundar um sambúð borgar og atvinnulífs með oddvitum stærstu framboðanna Vinsamlegast skráið þátttöku á www.sa.is Þátttakendur: Dagur B. Eggertsson, Samfylkingunni Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pírötum Eyþór Arnalds, Sjálfstæðisflokknum Ingvar Jónsson, Framsóknarflokknum Líf Magneudóttir, Vinstri-grænum Vigdís Hauksdóttir, Miðflokknum Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Viðreisn Fyrirspyrjendur: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI Fundarstjóri: Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA Fundurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Boðið verður upp á morgunverð. MIÐVIKUDAGINN 9. MAÍ, KL. 8.30-10.00 Í GAMLA BÍÓ, INGÓLFSSTRÆTI SAMBÚÐ BORGAR OG ATVINNULÍFS Dagur B. Eggertsson Ingvar Jónsson Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Dóra Björt Guðjónsdóttir Líf Magneudóttir Andrés Magnússon Sigurður Hannesson Eyþór Arnalds Vigdís Hauksdóttir Bjarnheiður Hallsdóttir Halldór Benjamín Þorbergsson Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur Hvar@frettabladid.is Sunnudagur Ingvi Jóhannsson á hljómborð og harmónikku. Einnig mun sami átta manna kórinn og syngur á plöt- unni koma fram á tónleikunum. Sannkölluð veisla fyrir unnendur íslenska þjóðsagnaarfsins. Viðburðir Hvað? Listamannaspjall í Hallgrímskirkju Hvenær? 17.00 Hvar? Hallgrímskirkja Í listamannaspjalli mun Kristín Reynisdóttir segja frá tilurð sýn- ingarinnar Synjun og Prodhi Man- isha, flóttamaður sem er nýkominn með landvistarleyfi, mun segja frá reynslu sinni. Sýningar Hvað? Fjölþing – ljósmyndasýning Hvenær? 13.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Gerðu- bergi Myndlistarkonan Hildur Björns- dóttir sýnir ljósmyndir og innsetn- ingar frá ferðum sínum um Asíu þar sem hún hefur á undanförnum árum kynnst fjölbreyttri menningu, trúarbrögðum og lífsháttum. Áhorf- andanum er boðið í heimspekilegt ferðalag á framandi slóðir. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 55L A U g A R D A g U R 5 . m A í 2 0 1 8 0 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F B 2 -6 C A 8 1 F B 2 -6 B 6 C 1 F B 2 -6 A 3 0 1 F B 2 -6 8 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.