Morgunblaðið - 22.09.2017, Side 7

Morgunblaðið - 22.09.2017, Side 7
SAMSTARFSAÐILAR Stórsýningin Verk og vit 2018 Íslenskur byggingariðnaður,skipulagsmál og mannvirkjagerðLaugardalshöll 8.–11. mars Kjörinn vettvangur Verk og vit verður haldin í fjórða sinn dagana 8.-11. mars 2018. Um 23.000 gestir sóttu sýninguna í Laugardalshöll árið 2016, þar sem tæplega 100 fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög kynntu vörur sínar og þjónustu. Sýningin er kjörinn vettvangur til að kynna þjónustu og vörur, fjölga viðskiptavinum, efla samband við núverandi viðskiptavini og byggja upp jákvæða ímynd með fræðslu og fróðleik. Skráning er hafin Skráning og nánari upplýsingar á: www.verkogvit.is Ummæli sýnenda „Við hjá BYKO höfum tekið þátt í öllum Verk og vit sýningunum frá upphafi og verðum að sjálfsögðu með aftur núna. Okkur finnst sýningin mjög mikilvægur og áhrifaríkur vettvangur til að kynna fyrirtækið og þjónustu fyrir lykilviðskiptavinum okkar, sem og að sjálfsögðu gestum og gangandi.“ - Eggert Kristinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs BYKO „Við hjá Íslandslyftum hefðum ekki getað verið ánægðari með Verk og vit 2016. Birgjar okkar voru uppnumdir af árangrinum og athyglinni sem við fengum bæði á sýningunni og á eftir. Enn þann dag í dag erum við að fá fyrirspurnir þar sem minnst er á að viðkomandi hafi séð okkur á Verki og vit 2016. Vöxtur Íslandslyfta ehf. á árinu 2016 var 50% og hluti af því er þátttaka okkar í sýningunni. Við hlökkum gríðarlega til að taka þátt 2018 og birgjar okkar eru ákveðnir í að styðja okkur og taka þátt í kostnaði með okkur.“ - Helgi Skúli Helgason, eigandi og yfirmaður sölumála hjá Íslandslyftum ehf. H 2 h ö n n u n

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.