Morgunblaðið - 22.09.2017, Side 39

Morgunblaðið - 22.09.2017, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2017 Finnskar kvikmyndir verða sýndar í flokknum Sjónarrönd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 28. september, og þeirra á meðal er framlag Finna til Ósk- arsverðlaunanna á næsta ári fyrir bestu erlendu kvikmyndina, Tom of Finland, eftir leikstjórann Dome Karuoski. Myndin hlaut FI- PRESCI-verðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Gautaborg fyrr á árinu og er tilnefnd af Evrópsku kvikmyndaakademíunni sem besta evrópska myndin fyrir árið 2017. Í henni er rakin sagan af því hvernig finnski listamaðurinn Touko La- aksonen hlaut alþjóðlega frægð fyr- ir erótískar teikningar sínar af stoltum og vöðvastæltum hommum en hann merkti myndirnar með listamannsnafninu Tom of Finland. Aðrar finnskar kvikmyndir sem sýndar verða í Sjónarrönd eru: Joka toinen pari/Hvert annað par eftir Mia Halme, heimildarmynd um „augnablikin þegar við áttum okkur á því að líf okkar muni breytast var- anlega“, augnablik aðskilnaðarins, eins og segir í tilkynningu. Armomurhaaja/Góðhjartaði drápsmaðurinn eftir leikstjórann Teemu Nikki sem fjallar um fimmtugan vélvirkja og dýravin sem refsar þeim sem vanrækja dýrin sín. Isäni tähtien taka/Faðir minn frá Síríus er heimildarmynd eftir leik- stjórann Einari Paakkanen sem byggð er á ævi hans en um hana segir: „Æska Einaris hefði getað verið eins og hjá hverjum öðrum finnskum strák. En allt breyttist þegar pabbi hans fékk uppljómun og hóf að eiga samskipti við verur utan úr geimnum.“ Kuun metsän Kaisa/Álagaskógur Kaisu eftir Katja Gauriloff fjallar svo um ævilanga vináttu, aldagamla þjóðsögu um norðurljósin og menn- ingu sem var næstum því eyðilögð í seinni heimsstyrjöldinni. Frekari upplýsingar um hátíðina má finna á riff.is. Finnsk Sjónarrönd á RIFF  Fimm finnskar kvikmyndir verða sýndar á hátíðinni Refsing Úr kvikmyndinni Armomurhaaja, eða Góðhjartaða drápsmann- inum sem fjallar um dýravin sem refsar þeim sem vanrækja dýrin sín. Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Myndlistarmaðurinn Sigurður Guð- jónsson opnar sýninguna Innljós í kapellu og líkhúsi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði í dag kl. 15. „Titillinn á sýn- ingunni vísar í öll verkin sem eru á sýningunni. Það er ljós sem er efniviður allra verkanna á ein- hvern hátt. Þetta eru vélræn tæki sem ég sæki myndefnið í og innan í þeim er einhvers konar marglaga sjónræn virkni,“ segir listamaðurinn um sýninguna. Þrívíð skúlptúrísk upplifun „Sýningin er í rauninni hugsuð eins og þrír kaflar eða þrjú verk sem eru staðsett á þremur mismunandi stöðum í St. Jósefsspítala. Fyrsta verkið er í kapellunni og svo eru tvö verk í kjallara undir henni og áhorf- andinn þarf að fara í smá ferðalag til þess að upplifa verkið og andrúms- loftið í kringum það.“ – Hvernig finnst þér að sýna í kap- ellunni? „Ég og safnstjóri ASÍ höfum farið í nokkra bæi í leit að annars konar rými en hefðbundnum hvítum sýn- ingarsal, og fannst þetta henta best af því sem við sáum, líka upp á prakt- ísk atriði eins og aðgengi og slíkt. En á sama tíma er kapellan hlaðin merk- ingu og alveg gullfallegt falið leynd- armál, sem gaman er að opna fyrir al- menningi.“ Óþekkjanleg abstrakt hljóð – Hannaðirðu sýninguna að ein- hverju leyti inn í rýmið? „Þetta kemur samhliða. Ég er allt- af að vinna að nýjum verkum, en þeg- ar við fengum þetta rými úthlutað urðu þessi verk til, og ég gat klárað þau endanlega. Eftir að hafa dvalið í kapellunni í einhvern tíma og skoðað möguleikana, fannst mér t.d. gólf- vörpun henta best inn í það rými. Þannig að það er flötur á gólfinu svo áhorfendurnir geti upplifað tímann og umbreytinguna í þessum fleti, og á sama tíma gengið í kringum flötinn. Þannig fá þeir þrívíða skúlpúríska upplifun. Hægt er að ganga allan hringinn og fara upp á svalir og fá þar með nýtt sjónarhorn á verkið. Þetta er tækifæri til þess að sýna nýjan vinkil á vídeó. Ég vinn hljóð al- veg samhliða vídeóunum og sæki hljóðið í myndefnið sem ég tók upp, en umbreyti því í ýmis form þannig að þau verða alveg abstrakt hljóðin og þekkjast ekki lengur. Ég skapa þannig einhvers konar tónræna upp- lifun.“ – Er þetta einskonar tónlist? „Einhver gæti upplifað það þann- ig, og ég myndi segja að þetta væri bara músík.“ – Harmónerar sú músík vel við kaþólskan arkitektúr? „Já, heldur betur! Hljómburðinn í kapellunni er alveg stórkostlegur og líka í kjallaranum, það bergmálar þar. Það er mjög áhugavert.“ Sigurður er einnig að sýna verk á sýningunni Cycles í Gerðarsafni og Málverk – ekki miðill í Hafnarhúsinu. „Ég opna sýninguna Innljós kl. 15 og svo kl. 20 um kvöldið verðum við með performans í Gerðarsafninu tengt Cycles-hátíðinni, og þar vinn ég með tónskáldi frá Hong Kong og hljómsveitinni Hong Kong New Mu- sic Ensemble, sem er ein framsækn- asta nútímahljómsveit þaðan, og þar er ég að nýta efnivið úr sýningunni Innljós, en set það í nýtt form,“ segir Sigurður og býður alla velkomna á Innljós og Cycles. Ljósverk Sigurður Guðjónsson sýnir listaverk sín í kapellu og líkhúsi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Sigurður Guðjónsson Nýr vinkill á vídeó  Marglaga sjónræn virkni  Stórkostlegur hljómburður í kapellunni  Performans með hljómsveit frá Hong Kong Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Stóra sviðið) Fös 22/9 kl. 20:00 12. sýn Fös 13/10 kl. 20:00 19. sýn Þri 14/11 kl. 20:00 aukas. Sun 24/9 kl. 20:00 13. sýn Sun 15/10 kl. 20:00 20. sýn Fim 16/11 kl. 20:00 aukas. Fim 28/9 kl. 20:00 14. sýn Lau 21/10 kl. 20:00 21. sýn Lau 18/11 kl. 20:00 27. sýn Fös 29/9 kl. 20:00 15. sýn Sun 22/10 kl. 20:00 22. sýn Sun 19/11 kl. 20:00 28. sýn Sun 1/10 kl. 20:00 16. sýn Sun 29/10 kl. 20:00 23. sýn Mið 22/11 kl. 20:00 29. sýn Fös 6/10 kl. 20:00 17. sýn Lau 4/11 kl. 20:00 24. sýn Fim 23/11 kl. 20:00 30. sýn Lau 7/10 kl. 20:00 18. sýn Fös 10/11 kl. 20:00 25. sýn Fös 24/11 kl. 20:00 31. sýn Sun 8/10 kl. 20:00 aukas. Sun 12/11 kl. 20:00 26. sýn Sýningin sem sló í gegn síðasta vor snýr aftur. 1984 (Nýja svið) Fös 22/9 kl. 20:00 3. sýn Fim 28/9 kl. 20:00 6. sýn Sun 1/10 kl. 20:00 9. sýn Lau 23/9 kl. 20:00 4. sýn Fös 29/9 kl. 20:00 7. sýn Mið 4/10 kl. 20:00 10. sýn Sun 24/9 kl. 20:00 5. sýn Lau 30/9 kl. 20:00 8. sýn Fös 6/10 kl. 20:00 11. sýn Stóri bróðir fylgist með þér Úti að aka (Stóra svið) Lau 23/9 kl. 20:00 2. sýn Lau 30/9 kl. 20:00 3. sýn Lau 14/10 kl. 20:00 4. sýn Sprenghlægilegur farsi! Kartöfluæturnar (Litla svið) Fös 22/9 kl. 20:00 2. sýn Sun 8/10 kl. 20:00 6. sýn Fös 20/10 kl. 20:00 9. sýn Fim 28/9 kl. 20:00 3. sýn Þri 10/10 kl. 20:00 aukas. Sun 22/10 kl. 20:00 10. sýn Fös 29/9 kl. 20:00 4. sýn Fös 13/10 kl. 20:00 7. sýn Fös 6/10 kl. 20:00 5. sýn Sun 15/10 kl. 20:00 8. sýn Fjölskyldukeppni í meðvirkni! Brot úr hjónabandi (Litli salur) Fös 10/11 kl. 20:00 1. sýn Lau 18/11 kl. 20:00 5. sýn Fös 24/11 kl. 20:00 9. sýn Lau 11/11 kl. 20:00 2. sýn Sun 19/11 kl. 20:00 6. sýn Mið 29/11 kl. 20:00 10. sýn Sun 12/11 kl. 20:00 3. sýn Mið 22/11 kl. 20:00 7. sýn Fim 30/11 kl. 20:00 11. sýn Mið 15/11 kl. 20:00 4. sýn Fim 23/11 kl. 20:00 8. sýn Fös 1/12 kl. 20:00 12. sýn Draumur um eilífa ást. Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 29/10 kl. 13:00 48. sýn Sun 5/11 kl. 13:00 49. sýn Sun 12/11 kl. 13:00 50. sýn Fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 24/9 kl. 13:00 Sun 15/10 kl. 13:00 Sun 29/10 kl. 13:00 Sun 8/10 kl. 13:00 Sun 22/10 kl. 13:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Sun 24/9 kl. 19:30 9.sýning Sun 1/10 kl. 20:00 Lokasýning ATHUGIÐ SNARPUR SÝNINGARTÍMI. SÝNINGUM LÝKUR Í OKTOBER. Tímaþjófurinn (Kassinn) Sun 24/9 kl. 19:30 Sun 8/10 kl. 19:30 Sun 22/10 kl. 19:30 Lokasýning Fös 29/9 kl. 19:30 Sun 15/10 kl. 19:30 Sun 1/10 kl. 19:30 Fim 19/10 kl. 19:30 Einstakt verk um ástina ■ um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Eniga Meninga (Stóra sviðið) Lau 28/10 kl. 13:00 Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fös 20/10 kl. 19:30 Frumsýning Fös 27/10 kl. 19:30 3.sýning Fim 26/10 kl. 19:30 2.sýning Fös 3/11 kl. 19:30 4.sýning Óvinur fólksins (Stóra sviðið) Fös 22/9 kl. 19:30 Frumsýning Fim 28/9 kl. 19:30 3.sýning Lau 23/9 kl. 19:30 2.sýning Lau 30/9 kl. 19:30 4.sýning Faðirinn (Kassinn) Lau 7/10 kl. 19:30 Frumsýning Fös 20/10 kl. 19:30 4.sýning Sun 29/10 kl. 19:30 7.sýning Fim 12/10 kl. 19:30 2.sýning Lau 21/10 kl. 19:30 5.sýning Fös 3/11 kl. 19:30 8.sýning Fös 13/10 kl. 19:30 3.sýning Fös 27/10 kl. 19:30 6.sýning Smán (Kúlan) Fös 22/9 kl. 19:30 4.sýning Fim 28/9 kl. 19:30 Aukasýning Fös 6/10 kl. 20:00 7.sýning Lau 23/9 kl. 19:30 5.sýning Lau 30/9 kl. 19:30 6.sýning Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 4/10 kl. 20:00 Mið 18/10 kl. 20:00 Mið 11/10 kl. 20:00 Mið 25/10 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Hafið (Stóra sviðið) Þri 26/12 kl. 19:30 Frumsýning Fös 29/12 kl. 19:30 2.sýning Fim 4/1 kl. 0:30 3.sýning Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 14/10 kl. 13:00 Lau 21/10 kl. 15:00 Lau 4/11 kl. 13:00 Lau 14/10 kl. 15:00 Lau 28/10 kl. 13:00 Lau 4/11 kl. 15:00 Lau 21/10 kl. 13:00 Lau 28/10 kl. 15:00 Brúðusýning leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.