Morgunblaðið - 22.09.2017, Side 42

Morgunblaðið - 22.09.2017, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina. Al- menn gleði og klukkan 11.30 kíkir Nýdönsk í heimsókn 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata Þeim er ekkert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukkutíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Tíunda hljóðversplata hljómsveitarinnar Nýdönsk kom út 13. september síðastliðinn en hún heitir „Á plán- etunni jörð“. Hljómsveitin á sér langa sögu en hún var stofnuð árið 1987 og fagnar því 30 ára starfs- afmæli í ár. Þessum merku tímamótum fagna dreng- irnir með tvennum afmælistónleikum í Eldborgarsal Hörpu næstkomandi laugardag, 23. september, þar sem þeir munu spila lög af plötunni ásamt því að telja í í sínum vinsælustu smellum. Ekki missa af við- tali við drengina hjá Sigga Gunnars kl. 11.30 í dag á K100. Nýdönsk verður í viðtali á K100 kl. 11.30. Tímamót á plánetunni jörð 20.00 Ferðalagið Þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis 21.00 MAN allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 90210 09.50 Royal Pains 10.35 Síminn + Spotify 13.00 Dr. Phil 13.40 America’s Funniest Home Videos 14.05 Biggest Loser – Ís- land 15.05 Heartbeat 15.50 Glee 16.35 E. Loves Raymond 17.00 King of Queens 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Late Late Show 19.50 Family Guy Bráð- skemmtileg teiknimynda- sería með hárbeittum húm- or. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishund- urinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu. 20.15 The Bachelorette Leitin að ástinni heldur áfram í þessum vinsælu þáttum. 21.45 Derailed Spennu- mynd frá 2005 með Clive Owen, Jennifer Aniston og Vincent Cassel. Myndin er stranglega bönnuð börnum yngri en 16 ára. 23.35 The Tonight Show Jimmy Fallon tekur á móti gestum og slær á létta strengi. 00.15 Prison Break Spenn- andi þáttaröð um tvo bræð- ur sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 01.00 Damien Núna er Da- mien orðinn fullorðinn og alveg grunlaus um hin djöf- ullegu öfl sem umlykja hann. 01.45 Quantico 02.30 Shades of Blue 03.15 Mr. Robot 04.00 Intelligence Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 16.00 Pointless 16.45 Top Gear America 17.30 QI 18.30 Live At The Apollo 19.15 New: Pointless 20.00 8 Out of 10 Cats 20.40 The Graham Norton Show 21.25 Live At The Apollo 22.55 Alan Carr: Chatty Man 23.40 8 Out of 10 Cats EUROSPORT 14.30 Live: Cycling 16.00 Live: Tennis 18.00 Tennis 20.00 Cycl- ing 21.00 Rally 21.30 Chasing History 22.00 Tennis 23.30 Cycl- ing DR1 15.05 En ny begyndelse II 15.50 TV AVISEN 16.00 Skattejægerne 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.00 Disney sjov 18.00 Alle mod 1 19.00 TV AVISEN 19.15 Vores vejr 19.25 Con Air 21.15 Robin og Marian 23.00 Jack Dris- coll – de fortabte drenge DR2 15.00 DR2 Dagen 16.30 Quizzen med Signe Molde 17.00 Tids- maskinen 17.50 Sange der ænd- rede verden 18.00 Good Kill 19.35 Angela Merkel – lederen af den frie verden? 20.30 Deadline 21.00 JERSILD minus SPIN 21.50 Fortællinger om en ser- iemorder 23.35 Blå øjne NRK1 15.45 Tegnspråknytt 16.15 BlimE: BlimE!-show 16.45 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge Rundt 17.55 Linn & Ronnys ta- coshow 18.55 Nytt på Nytt 19.25 Skavlan 20.25 VM-kveld 21.00 Kveldsnytt 21.15 Svindlerne 21.55 Vassendgutane Live 20 år Seljord 2016 23.05 Under mist- anke NRK2 15.05 Poirot: Tragedien på Mars- don Manor 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Arkitektens hjem – Dan- mark 17.25 Tilbake til 70-tallet 17.55 Nora for enhver 19.00 Nyheter 19.10 Motorsøstre 19.25 Historien om Danmark 20.25 Beatles: Eight Days a Week – årene på turné 22.05 Henning Mankell – det fortellende menne- sket 22.55 Skavlan 23.55 Odda- sat – nyheter på samisk SVT1 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Doo- bidoo 19.00 Skavlan 20.00 Stan Lee’s Lucky Man 20.45 Släng dig i brunnen 21.00 Rapport 21.05 American odyssey 21.50 Arvinge okänd 22.50 Hinsehäxan SVT2 14.15 Meningen med livet 14.45 Hundra procent bonde 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 Förväxlingen 18.00 Ikonen Barbra Streisand 18.55 Typer 19.00 Aktuellt 19.18 Kult- urnyheterna 19.23 Väder 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Min lilla syster 21.20 Värl- dens konflikter 21.50 Statsm- inistern, Ebbe och affären 22.20 Flygkatastrofen 1964 23.00 Rap- port 23.05 Sportnytt 23.20 Ny- hetstecken 23.30 Sverige idag RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson. 21.00 ÍNN í 10 ár. Brot úr þáttum 21.30 Rauði sófinn Umsjón Ragga Eiríks Endurt. allan sólarhringinn. 16.55 Hásetar Félagarnir og fyrrum Hraðfrétta- mennirnir Benni og Fann- ar réðu sig sem háseta á frystitogarann Hrafn Sveinbjarnarson frá Grindavík. (e) 17.20 Sögustaðir með Ein- ari Kárasyni (Hólar) Sögu- maðurinn og rithöfund- urinn Einar Kárason fer á sögufræga staði og segir frá fólki og atburðum sem þar urðu. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára þar sem lit- ið er yfir það helsta í fréttum liðinnar viku. 18.01 Froskur og vinir hans (Frog and Friends) 18.10 Hundalíf (Dogs: Their Secret Lives) Þátta- röð þar sem tveir sérfræð- ingar skoða hvernig hund- urinn hefur aðlagast þéttbýlinu. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Ég vil fá konuna aft- ur (I Want My Wife Back) Murray er ljúfur og vin- margur náungi. Því kemur það öllum í opna skjöldu og ekki síst Murray sjálf- um þegar konan hans gengur út. 20.10 Útsvar (Snæfellsbær – Akranes) Bein útsend- ing. 21.30 Séra Brown (Father Brown III) Breskur saka- málaþáttur frá BBC um kaþólska prestinn séra Brown sem leysir glæpi milli kirkjuathafna. 22.20 Dómsmorð (Com- mon) Bresk leikin sjón- varpsmynd frá BBC sem segir frá 17 ára gömlum dreng sem flækist inn í morðmál. Bannað börnum. 23.55 Your Highness (Yðar hátign) Þegar brúði Fabio- usar prins er rænt leggur hann upp í ferð til að bjarga henni, í fylgd sein- heppins bróður síns. Stranglega bannað börn- um. 01.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Kalli kanína og fél. 08.05 The Middle 08.30 Pretty little liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 The New Girl 10.45 Martha & Snoop’s Potluck Dinner Party 11.10 Í eldhúsi Evu 11.40 Heimsókn 12.05 Falleg ísl. heimili 12.35 Nágrannar 13.00 Girl Asleep 14.15 Sisters 16.15 Satt eða logið? 16.55 Top 20 Funniest 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Bomban 20.15 The X Factor 2017 21.15 The Conjuring 2 Hrollvekja frá 2016 sem byggð á einu þekktasta máli Ed Warren og Lorraine Warren, en það er drauga- gangur sem Peggy Hodg- son upplifði árið 1977, ásamt fjórum börnum sínum. 23.30 Pay the Ghost Mike Lawford er nýbúinn að fá stöðuhækkun upp í stöðu prófessors. Hann fer í heim- sókn til fjölskyldu sinnar og hann og sonur hans fara í hrekkjavökuskrúðgöngu. 01.05 The Meddler 02.45 Dirty Weeekend 04.15 Sisters 11.25-16.40 Make Your Move 13.15/18.30 Roxanne 15.00/20.20 Flying Home 22.05/03.40 Edge of Tom. 23.55 Sea of Love 01.50 Victor Frankenstein 18.00 Að austan (e) 18.30 Óv.ferð í Eyjafirði (e) 19.00 Baksviðs (e) 19.30 M. himins og jarðar 20.00 Að austan (e) 20.30 Landsbyggðir (e) 21.00 Föstudagsþáttur Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.25 K3 18.38 Mæja býfluga 18.47 Stóri og Litli 19.00 Ratchet og Clank 08.05 Barcelona – Eibar 09.45 R. Madrid – R. Betis 11.25 Md. Evrópu – fréttir 11.50 Stjarnan – Fram 13.10 FH – ÍBV 14.50 Valur – Fjölnir 16.35 Pepsímörkin 2017 17.55 PL Match Pack 18.25 B. Munch. – Wolfsb. 20.30 Teigurinn 21.25 1 á 1 22.00 Pr. League Preview 08.40 Augsburg – Leipzig 10.20 Man. Utd. – Burton 12.00 Leicester – L.pool 14.10 Fjölnir – FH 15.50 1 á 1 16.20 Stjarnan – Fram 17.45 Seinni bylgjan 19.10 Messan 20.30 T.ham – Swansea 22.10 PL Match Pack 22.40 La Liga Report 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson fl. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni: Big Bill Bro- onzy. Big Bill var upphaflega fiðlu- leikari en lærði á gítar þegar hann settist að í Chicago. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. (e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. (e) 21.30 Kvöldsagan: Fiskarnir hafa enga fætur. eftir Jón Kalman Stef- ánsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Sláandi var að fylgjast með myndinni Njósnarar Vísinda- kirkjunnar sem RÚV bauð upp á seint í fyrrakvöld. Full ástæða er að hvetja fólk, sem ekki var við skjáinn þá, til þess að verja klukkustund í að horfa. Tveir Þjóðverjar, blaða- maður og kvikmyndagerð- armaður, kynntu sér það sem kallað er leyniþjónusta Vís- indakirkjunnar en heitir reyndar formlega „fjölmiðla- og lagadeild“ hennar. Það sem þeir sýna fram á er með miklum ólíkindum. Að sögn Þjóðverjanna og fyrrverandi Vísinda- kirkjufólks sem þeir ræddu ítarlega við er hlutverk deildarinnar ekki síst að áreita fyrrverandi meðlimi kirkjunnar og þá sem deila á starfsemi hennar. Ótrúlegur fjöldi fólks sinnir þeim starfa víða um heim og fjármagnið virðist óþrjótandi. Stasi hvað? Hvers vegna þarf trúar- samfélag leyniþjónustu? Vegna þess að verkefnið er að „sölsa heiminn undir Vísindakirkjuna,“ segir í þættinum. Talsmaður þýsku Stjórnarskrárverndarinnar segir Vísindakirkjuna vilja stofna nýtt menningar- samfélag og grundvöllur þess eigi að vera þessi svo- kallaða kirkja. Því sé haldið fram á þeim bænum að lýð- ræði virki aðeins undir stjórn vísindakirkjumanna. Úff! Vísindakirkjan er ekki starfandi á Íslandi mér vitanlega. Svo verður von- andi áfram. Vísindakirkjan Ljósvakinn Skapti Hallgrímsson Erlendar stöðvar Omega 20.00 C. Gosp. Time 20.30 G. göturnar 21.00 Í ljósinu 22.00 Glob. Answers 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 19.30 Joyce Meyer 17.25 New Girl 17.50 Mike & Molly 18.10 The Big Bang Theory 18.35 Modern Family 19.00 Curb Your Enthus, 19.45 Lip Sync Battle 20.10 The New Adventures of Old Christine 20.35 Gilmore Girls 21.20 It’s Always Sunny in Philadelphia 21.45 Eastbound & Down 22.15 Entourage 22.45 Six Feet Under 23.45 Significant Mother 00.10 Smallville 00.55 The Big Bang Theory 01.15 Modern Family Stöð 3 Bráðskemmtilegir raunveruleikaþættir sem heita Há- setarnir hófu göngu sína á Rúv í byrjun mánaðarins. Fé- lagarnir og fyrrverandi Hraðfréttamennirnir Benni og Fannar réðu sig sem háseta á frystitogarann Hrafn Sveinbjarnarson frá Grindavík. Þeir höfðu þá stjórnað Hraðfréttum í fimm ár og þá þyrsti í nýtt verkefni. Í þáttunum fáum við að fylgjast með strákunum í æv- intýralegum 30 daga túr. Strákarnir komu í viðtal til Sigga Gunnars á K100 í gærmorgun og spjölluðu um þættina og aðdraganda þeirra. Horfðu á viðtalið við þá félaga inni á k100.is. Hásetarnir kíktu í spjall til Sigga Gunnars. Sjómannslíf er ekkert grín K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.