Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 40
Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Jóhann Gunnar í miðið en með honum í undirbúningsnefnd eru Tryggvi Björn Davíðsson, Valgerður Freyja Ágústsdóttir og Hörður Vilberg. Maturinn á hátíðinni verður í anda gamla tímans en búist er við um 800 manns. MYND/SIGTYGGUR ARI Menntaskólinn á Akureyri. Jóhann Gunnar Arnarsson, danskennari og bryti, er einn umsjónarmanna hátíðarinnar en hann heldur upp á 25 ára stúd- entsafmæli í júní. Jóhann Gunnar vakti mikla athygli sem dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. „Á hátíðinni hittast eins árs stúd- entar ásamt afmælis árgöngum. Yfirleitt eru þetta þriggja daga hátíðarhöld og hefjast 14. júní. Gamlir bekkir hittast fyrsta daginn, afmælisárgangar daginn eftir og loks er það allur hópurinn. Hefð er fyrir því að 25 ára stúd- entar skipuleggi hátíðina 16. júní sem fer fram í íþróttahöllinni,“ segir Jóhann. Meðal þeirra sem mæta á Þar sem kynslóðirnar dansa í takt Gamlir nem- endur Mennta- skólans á Akureyri gera sér glaðan dag á júbílanta- móti 16. júní en þemað er 100 ára fullveldi Íslands. hátíðina er bekkjarfélagi Jóhanns, Halldór Már Stefánsson, en hann er tónlistarmaður í Barcelona og hefur séð um sjónvarpsþætti hjá TV3 á Spáni. „Hann ætlar að troða upp og spila nokkur af lögum sínum. Veislustjórar verða Hörður Vilberg og Hlín Helga Guðlaugs- dóttir. Þar sem fullveldisdagurinn er 1. desember og MA heldur alltaf árshátíð sína á þeim degi fannst okkur við hæfi að hafa þemað í ár tileinkað hundrað ára full- veldisafmæli Íslands. Það verður ekki fataþema en matseðillinn verður mjög íslenskur. Við ætlum að bjóða upp á rúgbrauð með rjómaosti og reyktum silungi með vísan í lag sem gjarnan er sungið á göngum skólans, „Rúgbrauð með rjóma“, síðan er rækjukokteill, þorskur, lamb, pönnukökur og brodd brûlée sem er ekki ósvipað ábrestum,“ segir Jóhann. „Við tengjum matseðilinn við skólann og gamla tíma.“ Helena Eyjólfsdóttir ætlar að syngja með hljómsveitinni Í svört- um fötum. „Helena er auðvitað stjarna á Akureyri og elstu stúdent- arnir fóru gjarnan á ball með henni í Sjallanum í gamla daga. Hægt er að skrá sig á hátíðina bautinn.is/ jubilantar,“ segir Jóhann. „Yngstir á hátíðinni eru eins árs stúdentar sem kasta af sér hvíta kollinum á miðnætti en þeir elstu sem hafa boðað komu sína þetta árið eru 60 ára stúdentar. Það má segja að í Höllinni muni kynslóðirnar dansa í takt en boðið verður upp á fjöl- breytta skemmtun við allra hæfi,“ segir Jóhann. Útskrift nýstúdenta er ævin- lega 17. júní á Akureyri og Jóhann segir að hefð sé fyrir því að þeir gangi um götur bæjarins með hvítu kollana þann dag. „Núna erum við að plana að hafa árlega göngu nemenda upp að Skólavörðu á Vaðlaheiði en hún var reist þegar Reykvíkingar rifu sína niður sem var á Skólavörðuholtinu. Á Vaðla- heiðinni stendur hún enn og það væri gaman að gamlir nemendur hittust árlega í slíkri göngu.“ Yngstir á hátíðinni eru eins árs stúd- entar sem kasta af sér hvíta kollinum á mið- nætti en þeir elstu sem hafa boðað komu sína þetta árið eru 60 ára stúdentar. Jóhann Gunnar Arnarsson MATSVEINN – MATARTÆKNIR HEILSA OG MATUR Ertu að vinna í mötuneyti? Viltu auka möguleika þína í starfi? Þá er þetta nám fyrir þig: Matsveina-og matartæknanám er fyrir þá sem starfa eða vilja starfa við matreiðslu og stjórnun í eldhúsum leik-, grunn- og framhaldsskóla, vinnustaða og heilbrigðisstofnana. Námið er einnig heppilegt fyrir þá sem starfa á fiski- og flutningaskipum og í ferðaþjónustu. INNRITUN STENDUR YFIR Á MENNTAGATT.IS TIL 31. MAÍ. Menntaskólinn í Kópavogi Sími: 594 4000 6 KYNNINGARBLAÐ 1 2 . M A í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RSKóLAR oG NÁMSKeIÐ 1 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 1 2 8 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F C 1 -6 1 B 0 1 F C 1 -6 0 7 4 1 F C 1 -5 F 3 8 1 F C 1 -5 D F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.