Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 96
„Við Steingrímur vorum ágætir vinir. Stundum varð hann fúll út í mig. Hann sagði engan ljósmyndara hafa tekið jafn margar skrýtnar myndir af sér, allar væru þær þó í ævisögunni,“ segir Gunnar um samskiptin við Steingrím Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra. „Vigdís var okkur mikill fengur. Þetta var í fyrsta skiptið sem íslenska pressan elti sinn forseta. Hún hvíslaði því í eyrað á mér að þetta væri myndin á hennar ferli.“ „Þetta er merkileg mynd af Geir þar sem hann segist saklaus fyrir Landsdómi. Eina myndin af því atviki. Ég klifraði upp í lítið gluggaskot og tók myndina þaðan. Síðan var byrgt fyrir gluggann. Aðgengi ljósmyndara hefur verið heft síðustu ár og heimildir því óljósari en áður.“ Ferillinn algjört ævintýri Gunnar V. Andrésson, einn reyndasti og þekktasti blaða- ljósmyndari landsins, er hættur störfum. Hann á að baki far- sælan feril. „Ég ætla að njóta lífs- ins. Ég er ánægður og sáttur við mitt ævistarf. Ég hefði ekki getað valið mér betri starfsvettvang,“ segir hann. Í ár verður fagnað 100 ára afmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Gunnar hefur starfað helming þess tíma og lifað tímana tvenna. „Ferillinn hefur verið algjört ævintýri, stundum erfitt en alltaf eftir- minnilegt.“ Sjá nánar á Fréttablaðið+ Lengri umfjöllun má lesa á frettabladid.is. „Snjóflóðið þann 26. október 1995 er eitt það allra erfiðasta sem ég hef feng- ist við. Við sigldum í kolvitlausu veðri og dvöldum í nokkra daga á Flateyri.“ Bill Clinton er einn af fjórum forsetum Bandaríkjanna sem Gunnar hefur myndað á ferlinum. Ég kallaði til afgreiðslukonunn- ar: Bjóddu Bill pylsu. Hún kallaði: Best Hot dog in tHe world! Hann fÉkk einHverja tilfinningu fyrir þessum orðaskiptum okkar og sagði: wHy not og fÉkk sÉr íslenska pylsu. 1 2 . m a í 2 0 1 8 L a U G a R D a G U R36 H e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð 1 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 1 2 8 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F C 1 -2 1 8 0 1 F C 1 -2 0 4 4 1 F C 1 -1 F 0 8 1 F C 1 -1 D C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.