Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.05.2018, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 19.05.2018, Qupperneq 40
Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@frettabladid.is Levi ś Kringlunni – Levi ś Smáralind ALLAR 501 BUXUR ALLIR GALLAJAKKAR 30% Tilboð til 19. maí Undanfarna daga hafa allir fjölmiðlar flutt fréttir af konunglegu brúðkaupi í Bretlandi, enda ekki á hverjum degi sem slíkur stórviðburður fer fram. Margir hafa fylgst með fréttum af þeim hjónaleysum Harry og Meghan, fjölskyldu hennar og óvæntum uppákomum og bíða spenntir eftir beinni útsendingu frá brúðkaupinu. Svo eru aðrir sem hafa alls engan áhuga á þessu og kjósa að verja tímanum í eitthvað annað. Ekki kveikja á sjónvarpinu Til að sleppa því alveg að fá fréttir af brúðkaupinu konunglega er vænlegast að kveikja hvorki á sjón- varpi né útvarpi í dag og láta það vera að skoða Facebook, Instagram og Twitter. Þar verða fréttaveiturn- ar fullar af því nýjasta af Harry og Meghan. Helstu sjónvarpsstöðvar heims munu sýna beint frá brúð- kaupinu sem hefst kl. 11 í dag og fastlega má búast við að allar fréttir snúist um hin nýbökuðu hjón, brúðarkjólinn, hestvagninn, frægu gestina og stór sem smá atriði sem tengjast þessum viðburði. Ef áhugi Slökkt á Meghan og Harry Hægt er að nota daginn í margt skemmtilegt ef ekki er áhugi á að fylgjast með beinni útsendingu á konunglegu brúðkaupi í Bretlandi. Það má heimsækja kosningaskrifstofur eða horfa á fótbolta. Minjagripir með myndum af brúðhjónunum sjást í hverri búð í Bretlandi. Harry og Meg- han eru komin í Lego land. NORDICPHOTOS/ GETTY Í Bretlandi er erfitt að forðast fréttir af brúð- kaupinu en það er vel hægt hér- lendis. NORDICPHOTOS/ GETTY er á að horfa á eitthvað konunglegt en þó ekki þetta tiltekna brúðkaup eru sjónvarpsþættirnir The Crown og Victoria tilvaldir til þess en þar er skyggnst á bak við tjöldin í lífi hinna konungbornu. Fótbolti, golf og spurninga- keppni Þeir sem vilja horfa á eitthvað spennandi í sjónvarpinu þar sem hvorki prinsar né prinsessur koma við sögu geta fylgst með íþrótta- leikjum dagsins. Það verður t.d. bein útsending frá fótboltaleik Vals og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla kl. 18.45 á Stöð 2 Sport. Golfáhuga- fólk getur kveikt á Golfstöðinni sem sýnir beint frá öðrum keppnis- degi AT&T Byron Nelson á PGA mótaröðinni. Áhugafólk um spurn- ingakeppnir getur látið sig hlakka til kvöldsins því bein útsending verður á RÚV frá úrslitum spurn- ingakeppni sveitarfélaga, Útsvars, þar sem lið Ísafjarðarbæjar mætir liði Ölfuss og búast má við æsi- spennandi keppni. Kíkt á kosningaskrifstofur Hægt er að nýta daginn í að kíkja við á kosningaskrifstofum sem hafa verið opnaðar um land allt. Stutt er til sveitarstjórnarkosninga og margir sem eiga eftir að gera upp við sig hvað þeir ætla að kjósa. Frambjóðendur verða eflaust með hugann hér heima en ekki í Bret- landi og því um að gera að nota tækifærið til að spjalla við þá um pólitík yfir kaffisopa. Fjallgöngur og útivist Ef veðurspáin rætist ekki og veðrið verður skaplegt er vænlegt að reima á sig gönguskóna og skokka upp á næsta fjall. Svo má alltaf fara í sund en búast má við að umræðu- efnið í heita pottinum snúist að mestu um brúðkaupið. 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 9 . M A Í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F D A -4 5 8 8 1 F D A -4 4 4 C 1 F D A -4 3 1 0 1 F D A -4 1 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.