Fréttablaðið - 19.05.2018, Side 43

Fréttablaðið - 19.05.2018, Side 43
441 leigutaki 293 þúsund m2 Framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs Eik fasteignafélag sérhæfir sig í eignarhaldi og útleigu á atvinnuhúsnæði. Félagið býður upp á framúrskarandi starfsaðstöðu og góðan starfsanda. Það er meðal stærstu fasteigna- félaga landsins með tæplega 293 þúsund fermetra í yfir 100 fasteignum. Um 84% af eignasafni þess er á helstu viðskiptakjörnum höfuðborgarsvæðisins og eru leigutakar félagsins yfir 441 talsins. Hlutabréf félagsins eru skráð á aðallista kauphallarinnar Nasdaq. Eik er meðal leiðandi fasteignafélaga á Íslandi og er skráð á hlutabréfamarkað. Félagið er í sókn og leitar því að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra framkvæmdasviðs. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði • Reynsla af áætlanagerð • Reynsla af stjórnun verklegra framkvæmda • Reynsla af samningagerð og samskiptum við verktaka • Lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi Starfssvið: • Yfirumsjón með framkvæmdum félagsins og þróunarverkefnum • Gerð verk- og kostnaðaráætlana • Samningagerð við verktaka • Verkefnastjórnun og eftirlit með framkvæmdum • Áætlanagerð, skýrslugerð, gagnasöfnun og úrvinnsla • Yfirumsjón með verkbókhaldi framkvæmda • Útboðslýsingar/útboðsgerð og innkaup Umsóknarfrestur er til og með miðvikudeginum 30. maí nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, www.capacent.is Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir (audur.bjarnadottir@capacent.is) og Hilmar G. Hjaltason (hilmar.hjaltason@capacent.is) hjá Capacent. Skipulags- og byggingarfulltrúi Sveitarfélagið Ölfus er öflugt og framsækið sveitarfélag með fjölskylduvæna starfsmannastefnu. Markmiðið með fjölskylduvænni starfsmannastefnu er að hún skili sveitarfélaginu hæfari og ánægðari starfsmönnum. Nánari upplýsingar um sveitafélagið er að finna á www.olfus.is Hamingjan er hér! capacent.is/s/6740 Háskólapróf sem nýtist í starfinu skilyrði. Menntun á sviði verkfræði, tæknifræði, byggingarfræði eða arkitektúr mikill kostur. Skal uppfylla skilyrði 8. og 25. gr. mannvirkjalaga og 7. gr. skipulagslaga. Góð þekking á lögum og reglugerðum tengdum byggingarleyfum æskileg. Góð tölvukunnátta og þekking á forritum skilyrði. Hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli. Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Sjálfstæði, frumkvæði og ögun í vinnubrögðum. � � � � � � � � � � � � � � 4. júní Yfirumsjón með skipulagsgerð á vegum sveitarfélagsins. Eftirlit með að framkvæmdir séu í samræmi við skipulag og útgefin leyfi. Yfirferð og samþykkt aðaluppdrátta, verkfræði- og séruppdrátta. Samskipti við hönnuði, verktaka og íbúa í tengslum við framkvæmdir í sveitarfélaginu. Ábyrgð á að framkvæmd sé í samræmi við lög og reglur. Verktakaeftirlit með framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins í samstarfi við eignaumsjón. Ábyrgð og umsjón með útgáfu byggingarleyfa, vottorða og skráningu mannvirkja. Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir að ráða skipulags- og byggingarfulltrúa. Skipulags- og byggingarfulltrúi starfar á skipulags- og byggingarsviði og leiðir faglega þróun skipulags- og byggingarmála innan sviðsins. Skipulags- og byggingarfulltrúi ber ábyrgð á skipulagsgerð í sveitarfélaginu í samræmi við gildandi lög (nr. 123/2010) og reglugerðir og á framkvæmd opinbers byggingareftirlits í samræmi við gildandi lög (nr. 160/2010) og reglugerðir. Skipulags- og byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi, hefur eftirlit með leyfisskyldum framkvæmdum og annast önnur verkefni sem kveðið er á um í mannvirkjalögum. Öflugt samstarf er á milli sviða sveitarfélagsins, snýr það sérstaklega að markaðs- og kynningarmálum. 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F D A -2 2 F 8 1 F D A -2 1 B C 1 F D A -2 0 8 0 1 F D A -1 F 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.