Fréttablaðið - 19.05.2018, Síða 49

Fréttablaðið - 19.05.2018, Síða 49
Laus er til umsóknar staða skóla- stjóra Grunnskóla Raufarhafnar. Leitað er að metnaðarfullum áhugasömum, fjölhæfum og jákvæðum einstaklingi. Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli með alls um 20 nemendur þar sem verið er að innleiða uppeldisstefnuna Jákvæður agi. Í skólanum er jafnframt stuðst við kennsluaðferðir Byrjendalæsis. Samkennsla árganga í grunnskólanum miðast við tvo námshópa. Aðbúnaður í skólanum er ágætur, góð sundlaug og íþróttahús eru í næsta húsi og í skólanum er bókasafn og aðstaða til tónmenntakennslu. Einnig er mötuneyti nemenda í skólanum sem nýtt er til heimilisfræðikennslu. Skólinn nýtur mikils stuðnings frá samfélaginu og lögð er áhersla á samvinnu, sveigjanleika sem og jákvæðni. Skólinn er í samvinnu við Rif rannsóknarstöð þar sem unnið er að ýmsum verkefnum tengdum náttúrunni. Raufarhöfn er þéttbýlisstaður í sveitarfélaginu Norðurþing. Íbúafjöldinn á Raufarhöfn er um 200 manns. Frekari upplýs- ingar um sveitarfélagið Norðurþing og Raufarhöfn er að finna á vefsíðunum nordurthing.is og raufarhofn.is Meginhlutverk skólastjóra er að: • Vera faglegur leiðtogi skólans. • Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans. • Bera ábyrgð á stefnumörkun skólans í samráði við fræðslunefnd og sveitarstjórn. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf leik- og/eða grunnskólakennara. • Kennslureynsla á leik- eða grunnskólastigi. • Færni i mannlegum samskiptum. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- og kennslufræði er æskileg. • Reynsla af stjórnun og rekstri er æskileg. Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og K.Í. Frekari upplýsingar veitir Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi Norðurþings í síma 464-6123 eða í gegnum netfangið jon@nordurthing.is Umsóknarfrestur er til og með 1. júní. 2018. Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. ágúst 2018. Umsóknir ásamt mynd og ferilskrá sendist: Fræðslufulltrúi Norðurþings, Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík, eða á netfangið jon@nordurthing.is Norðurþing er öflugt sveitafélag sem einkennist af fjölbreyttu mannlífi og miklum sköpunarkrafti manns og náttúru. Kynntu þér vinnustaðinn Veitur á veitur.is og á Facebook Umsjón með áhaldavörslu Við leitum að lausnamiðuðum einstaklingi til að sjá um undirbúning vinnusvæða og fyrirkomulag merkinga á vinnusvæðum. Um er að ræða nýtt starf sem viðkomandi kemur til með að móta og þróa með okkur. Við bjóðum fjölbreytt og krefjandi verkefni og fjölskylduvænan vinnutíma milli klukkan 8.20 og 16.15. Nánari upplýsingar á veitur.is VINNUSVÆÐI SKIPULAG FAGLEG AFGREIÐSLA ÖRYGGI HJÁLPSEMI MERKINGAR REYNSLA SVEIGJANLEIKI STUNDVÍSI ÞJÓNUSTA SKILTI KREFJANDI ÁHÖLD JÁKVÆÐNI ÚTSJÓNARSEMI TEYMISVINNA VIÐGERÐIR Við leitum að öflugum starfsmanni í hóp framleiðsluverkfræðinga fyrir silicon-liner framleiðslu. Við óskum eftir einstaklingi með áhuga á framleiðslu stoðtækja auk menntunar og reynslu sem nýtist í starfi. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, undir álagi og sýnt frumkvæði. – Um tímabundna stöðu stöðu til eins árs er að ræða. FRAMLEIÐSLUVERKFRÆÐINGUR Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.000 manns í 25 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM Umsóknarfrestur er til og með 28. maí 2018. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. STARFSSVIÐ • Vinna við stöðugar umbætur á ferlum í framleiðslu • Vinna að gæðamálum í framleiðslu • Vinna í vinnulýsingum og þjálfun HÆFNISKRÖFUR • B.Sc eða M.Sc í verk- eða tæknifræði • Þekking á straumlínustjórnun (e.Lean) kostur • Reynsla af framleiðslu er kostur • Mjög góð enskukunnátta 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F D A -4 F 6 8 1 F D A -4 E 2 C 1 F D A -4 C F 0 1 F D A -4 B B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.