Fréttablaðið - 19.05.2018, Side 92

Fréttablaðið - 19.05.2018, Side 92
ListaverkiðBrandarar 700 kílóum af hári var í gær stolið úr hárkolluverkstæði í Kópavogi. Lögreglan er nú að kemba svæðið. Hvers konar terta er þetta? Djöflaterta. Nú, ég hélt að þú hefðir ætlað að baka englatertu. Já, en hún féll. Pabbinn: „Sonur minn hlustar aldr- ei á neitt sem ég segi.“ Vinurinn: „Nú, er hann svona þrjóskur?“ Pabbinn: „Nei, bara heyrnarlaus. Konráð á ferð og flugi og félagar 302 „Þar fór í ver,“ sagði Konráð. „Okkur liggur á en þurfum að komast í gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn, „við verðum of sein.“ „Of sein, of sein,“ sagði Kata pirruð. „Hvað gerir til að vera aðeins of sein?“ bætti hún við. En Lísaloppa og Konráð voru ekki sammála. Þau vildu mæta á réttum tíma. Getur þú hjálpað þeim að komast í gegnum völundarhúsið? ? ? ? Nafn: Ronja Ísabel Arngrímsdóttir. Aldur: Ég verð 12 ára í september. Skóli: Norðlingaskóli. Hvað er skemmtilegast að læra? Mér finnst mjög gaman í íþróttum. Rakel Logadóttir er að kenna mér. Hún er frábær. Hvað gerirðu þegar skólinn er búinn? Ég fer að leika við vinkonur mínar eða fer á æfingar. Hvað ertu að æfa? Ég er að æfa dans hjá Dans stúdíó World Class og skauta í Laugardal. Hver er uppáhaldshljómsveitin þín? Ég hlusta mikið á tónlist. Hlusta mikið á venjuleg lög. Pabbi minn var í Skítamóral og tónlistar- kennarinn minn er í Skálmöld svo ég hlusta á margt. Hvaða bók er í uppáhaldi? Ég les svolítið mikið. Ég er að lesa núna bók sem mér finnst skemmtileg en hún toppar ekki Kidda klaufa bæk- urnar. Þær eru í uppáhaldi. Hvað er skemmtilegast að horfa á? Ég horfi mikið á Netflix. Ég horfi á allt eiginlega. Núna er ég að horfa á Friends og Alice and Katie. Áttu gæludýr? Nei en ég átti. Við Matthildur vinkona mín vorum í sveitinni hjá ömmu þar sem við vorum að gefa heimalningum mjólk að drekka. Sauðburður er nánast búinn hjá ömmu og afa. Það eiga bara tvær kindur eftir að bera. En nágrannarnir þeirra eiga margar kindur og við vorum mest þar. Sáum þrjár kindur bera. Hvað langar þig að verða? Mig langar að verða einkaþjálfari eins og mamma. Dansari kannski líka. Mamma er líka góð að dansa. Ég er ekkert mikið í tónlist eins og pabbi. Hefurðu ferðast um Ísland? Já, ég fór einu sinni til Siglufjarðar. Það var rosalega flott þar og skemmti- legt. En til útlanda? Ég fer mikið til Sví- þjóðar. Er í Helsingborg hjá afa. Það er flottur staður og gaman að vera þar. Dans- og skautadrottning í Norðlingaholti Ronju Ísabel Arngrímsdóttur langar að verða einkaþjálfari eins og mamma hennar. Hún hlustar mikið á tónlist enda pabbi hennar gítarleikari í Skítamóral og tónlistarkennari hennar er í Skálmöld. Erna Einarsdóttir fann fjársjóð undir regnboganum: Margar gullstangir! 1 9 . m a í 2 0 1 8 L a U G a R D a G U R44 H e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð krakkar 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F D A -0 0 6 8 1 F D 9 -F F 2 C 1 F D 9 -F D F 0 1 F D 9 -F C B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.