Fréttablaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 99

Fréttablaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 99
Prins Póló spilar á sínum heimavelli, Havarí, þennan fagra hvítasunnudag. xGADDAVÍRx á Gauknum. Hvenær? 21.00 Hvar? Gauknum Hvítasunnu-hardcore á Gauknum. 1.000 krónur inn. Viðburðir Hvað? Tangópraktika Tangóævin- týrafélagsins og Tangófélagsins Hvenær? 20.00 Hvar? Hressó, Austurstræti Svana Vals er dj kvöldsins, heldur uppi stuðinu með dúndrandi tangótónlist ásamt því að sjá um leiðsögn í argentínskum tangó. Ekki þarf að mæta með partner. Allir velkomnir og aðgangseyrir er 700 kr. Sýningar Hvað? Votiv – Áheit Hvenær? 12.15 Hvar? Hallgrímskirkja Votiv – Áheit er yfirskrift nýrrar sýningar Ingu S. Ragnarsdóttur, sem sýnir á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og verður sýningin opnuð við lok hátíðarmessu á hvítasunnudag um kl. 12.15. Allir eru hjartanlega velkomnir og hvattir til að taka þátt mess- unni, mikil tónlist verður flutt og listakonan er kynnt í messulok. Messunni er útvarpað beint á Rás 1 og syngur Mótettukór Hallgríms- kirkju undir stjórn Harðar Áskels- sonar og Björn Steinar Sólbergsson leikur á Klais-orgelið, en prestar eru sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Sigurður Árni Þórðarson og lesið er á mörgum tungumálum í tilefni af hátíð heilags anda. Sýningin er síðan formlega sett í forkirkjunni um kl. 12.15 og Hallgrímssöfnuður býður upp á léttar veitingar. Sýn- ingarstjóri er Rósa Gísladóttir. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 21. maí 2018 Tónlist Hvað? Kirtan með Jose Antonio Nuñez Negrón „Ukumari og vinum. Hvenær? 20.00 Hvar? Yogavin, Grensásvegi Verið hjartanlega velkomin á kirtan með Jose og vinum. Jose Antonio Nuñez Negrón „Ukumari“ frá Perú er fjölhæfur tónlistarmaður sem syngur og spilar á mörg hljóðfæri. Við syngjum saman möntrur og söngva hjartans sem opna hjartað og hækka orkutíðnina. VEITINGASTAÐURINN Nánari upplýsingar um veltu, framlegð, áhvílandi lán, leigukjör og mögulegar útfærslur á sölu veitir Þórir Jóhannsson í síma 862-0052 og á sala@menam.is. Einnig mun Þorsteinn Magnússon, fasteignasali hjá Árborgum steini@arborgir.is veita upplýsingar eftir 24. maí Menam er 20 ára rótgróinn og rómaður veitingastaður, vel staðsettur með stöðuga veltu og góða vaxtarmöguleika. Á efri hæð Menam er fallegt 4-5 herbergja gistiheimili sem er hluti af rekstrinum. MENAM VEITINGASTAÐUR - GISTIHEIMILI • Vaxandi velta • Stöðug og góð framlegð • Miklir möguleikar í aukningu veltu • Góð staðsetning • Mikil umferð og stór hótel í næsta nágrenni • Frekari upplýsingar og myndir á menam.is/sala • Tekur um 60 manns í sæti (hægt að fjölga) • Thai/alþjóðlegir réttir • Take-away/veisluþjónusta • Nýleg tæki og innréttingar • Langur leigusamningur (möguleiki að kaupa húsnæði) Á SELFOSSI TIL SÖLU Boyd Tinsley, fyrrverandi fiðlu-leikari bandarísku hljóm-sveitarinnar Dave Matt- hews Band, hefur verið kærður fyrir kynferðislega áreitni af trompetleikaranum James Frost-Winn. Tinsley fékk trompetleikara þennan með sér í hljómsveitina sína Cryst- al Garden árið 2007. Tinsley uppgötvaði hann á götum San Francisco þar sem hann spilaði. Þeir urðu vinir upp úr því og Tins- ley fór að bjóða James á tónlistar- Boyd Tinsley fiðluleikari kærður fyrir kynferðislega áreitni Boyd Tinsley er fyrr- verandi fiðlu leikari Dave Matthews Band en var rekinn úr bandinu vegna kærunnar. hátíðir og ferðalög hingað og þangað. Samkvæmt kærunni var það síðan árið 2015, sem Tinsley fór að áreita hann. Hann hætti nokkrum sinn- um í hljómsveitinni Crystal Garden vegna áreitninnar – en Tinsley fékk hann alltaf aftur í hljómsveitina. Í textaskilaboðum þeirra á milli má sjá Tinsley biðjast afsökunar á hegðun sinni en síðar koma kyn- ferðisleg skilaboð þar sem Tinsley segist hafa fróað sér yfir myndum af James meðal annars og biður hann um kynferðislegar myndir af sér. James yfirgaf sveitina svo endanlega í ágúst árið 2016. Í kærunni kemur fram að það hafi verið stórt skref fyrir James að yfirgefa hljómsveitina enda fylgdu henni peningar og ákveðinn lífs- stíll en hann hafi ekki getað þolað áreitni Tinsleys og liðið eins og hann væri að láta nota sig ef hann héldi áfram þátttöku sinni í hljóm- sveitinni. – sþh m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 51L A U g A R D A g U R 1 9 . m A í 2 0 1 8 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F D 9 -E 2 C 8 1 F D 9 -E 1 8 C 1 F D 9 -E 0 5 0 1 F D 9 -D F 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.