Morgunblaðið - 27.10.2017, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.10.2017, Blaðsíða 5
Við höfum aldrei haft það betra! › Dregið hefur verulega úr fátækt í heiminum › Tekjudreifing hefur aldrei verið jafnari › Jafnrétti hefur aldrei verið meira › Lífslíkur fólks hafa aldrei verið betri Bókin Framfarir eftir sænska sagnfræðinginn Johan Norberg er komin út í íslenskri þýðingu, en hún hefur verið þýdd á 18 tungumál. Í bókinni er sýnt fram á að mannkynið hefur aldrei haft það betra en nú þrátt fyrir daglegar fréttir af eymd, átökum, mengun og hamförum - gömlu góðu dagarnir eru núna. „Mikilvæg lesning á þessum bölmóðstímum.“ – the times „Spreng ja af skynsemi.“ – the economist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.