Morgunblaðið - 27.10.2017, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 27.10.2017, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2017 Mikið var talað um það sem mætti ekki og væri ekki hægt að gera í Icesave málinu. En við settum skýra stefnu og stóðum í lappirnar, tókum slaginn og unnum. Aftur og aftur var því haldið fram að leiðréttingin væri ómöguleg og óframkvæmanleg. En við settum skýra stefnu og stóðum í lappirnar, tókum slaginn og unnum. Ítrekað var fullyrt að ekki væri hægt að láta kröfuhafa greiða Íslendingum mörg hundruð milljarða króna stöðugleikag jald og afnema fjármagnshöftin. En við settum skýra stefnu og stóðum í lappirnar, tókum slaginn og unnum. Nú fullyrða margir að það verði ekki hægt að endurskipulegg ja fjármálakerfið á Íslandi almenningi í hag og losna við vogunarsjóðina úr bönkunum. Við erum búin að setja skýra stefnu. Við ætlum að standa í lappirnar. Við ætlum að taka slaginn. Nú sem fyrr ætlum við að vinna. Vinna fyrir Ísland. Vinnum saman. Kjósum Miðflokkinn! X –M Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins Það er samhljómur í skrifumStyrmis Gunnarssonar og Páls Vilhjálmssonar í aðdraganda kosn- inga.    Styrmir: „Það verður æ ljósarameð hverri nýrri könnun sem birtist, nú síðast í Fréttablaðinu í morgun, að veruleg hætta er á ESB- sinnaðri ríkisstjórn eftir kosningar. Samkvæmt hinni nýju könnun gæti orðið til ríkisstjórn VG, Samfylkingar, Viðreisnar og Fram- sóknar. Það færi þá eftir samsetningu þingflokka VG og Framsóknar hve mikil andstaða yrði innan slíkrar ríkis- stjórnar gegn ESB- aðild.    Þótt deilt sé á Sjálfstæðisflokkinnfyrir margt er þó ljóst að sá flokkur endurspeglar allra flokka bezt nú andstöðu meirihluta þjóð- arinnar við aðild að ESB sem m.a. mátti heyra á miklum undirtektum við málflutning Bjarna Benedikts- sonar í því máli á fundi eldri sjálf- stæðismanna í Valhöll í gær. Þetta er alvarlegt íhugunarefni fyrir and- stæðinga aðildar í öllum flokkum.“    Páll: „Á laugardag verður kosiðum hvort vinstriflokkarnir fái umboð til að etja þjóðinni á ESB- foraðið á ný með tilheyrandi póli- tískum skotgrafahernaði eða hvort fullveldisflokkar fái stuðning þjóð- arinnar til að stjórna landinu.    Vinstriflokkarnir Píratar, Sam-fylking, Vinstri grænir eru ásamt Viðreisn þess albúnir að efna til innanlandsófriðar fyrir ónýtan málstað. Kjósendur ættu að halla sér að hófsamari stjórnmálaflokk- um.“ Styrmir Gunnarsson Varnaðarorð STAKSTEINAR Páll Vilhjálmsson Veður víða um heim 26.10., kl. 18.00 Reykjavík 7 alskýjað Bolungarvík 10 alskýjað Akureyri 12 alskýjað Nuuk 5 súld Þórshöfn 8 léttskýjað Ósló 8 heiðskírt Kaupmannahöfn 11 heiðskírt Stokkhólmur 4 súld Helsinki -1 snjókoma Lúxemborg 11 léttskýjað Brussel 15 súld Dublin 12 skýjað Glasgow 12 skýjað London 14 súld París 14 þoka Amsterdam 14 léttskýjað Hamborg 13 skýjað Berlín 13 heiðskírt Vín 15 skýjað Moskva -1 snjókoma Algarve 26 heiðskírt Madríd 12 heiðskírt Barcelona 22 léttskýjað Mallorca 23 heiðskírt Róm 19 heiðskírt Aþena 16 léttskýjað Winnipeg -1 snjókoma Montreal 10 rigning New York 12 rigning Chicago 8 heiðskírt Orlando 18 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 27. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:57 17:28 ÍSAFJÖRÐUR 9:12 17:22 SIGLUFJÖRÐUR 8:55 17:05 DJÚPIVOGUR 8:29 16:55

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.