Morgunblaðið - 27.10.2017, Page 42

Morgunblaðið - 27.10.2017, Page 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata Þeim er ekkert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukkutíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu um bestu ábreiður allra tíma árið 2014. Niðurstöðurnar voru þær að ábreiða hljómsveitarinnar Pet Shop Boys af laginu „Always On My Mind“ þótti vera sú allra besta. Lagið, sem samið var af John Christopher, Mark James og Wayne Carson, sló upphaflega í gegn með Brendu Lee og Elvis Presley árið 1972. Í öðru sæti var ábreiða Jo- hnny Cash af Nine Inch Nails slagaranum „Hurt“. The Stranglers sátu svo í því þriðja með ábreiðu af „Walk on by“ sem Dionne Warwick söng inn árið 1964. Bestu ábreiður allra tíma 20.00 Kosningar 2017 Frambjóðendur fyrir þing- kosningar yfirheyrðir um stefnumál sín. 20.30 Hvíta tjaldið Sögu hreyfimyndanna er gert hátt undir höfði, 21.00 MAN Allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 90210 09.50 Royal Pains 10.35 The Voice USA 11.20 Síminn + Spotify 13.00 Dr. Phil 13.40 America’s Funniest Home Videos 14.05 Biggest Loser – Ísl. 15.05 Heartbeat 15.50 Glee 16.35 E. Loves Raymond 17.00 King of Queens 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 Family Guy Bráð- skemmtileg teiknimynda- sería með hárbeittum húm- or. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishund- urinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu. 19.30 The Voice USA Vin- sælasti skemmtiþáttur ver- aldar þar sem hæfi- leikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shel- ton, Miley Cyrus og Jenni- fer Hudson. 21.00 Star Wars: Episode II – Attack of the Clones 23.25 The Tonight Show Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 00.05 Prison Break Spenn- andi þáttaröð um tvo bræð- ur sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 00.50 Heroes Reborn 01.35 Penny Dreadful 02.20 Quantico 03.05 Shades of Blue 03.50 Mr. Robot Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.55 Pointless 16.40 Top Gear 17.35 Rude (ish) Tube 18.00 QI 18.30 Live At The Apollo 19.15 Pointless 20.00 New: The Gra- ham Norton Show 20.45 The Gra- ham Norton Show 21.35 8 Out of 10 Cats 22.30 Uncle 23.30 8 Out of 10 Cats EUROSPORT 13.00 Watts 13.30 Fifa Football 14.00 Major League Soccer 17.30 Cycling 18.30 Live: Cycling 21.40 Eurosport 2 News 21.50 Major League Soccer 23.30 Fifa Football DR1 14.45 Store forretninger 15.50 TV AVISEN 16.00 Skattejægerne 16.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 17.00 Disney sjov 18.00 Alle mod 1 19.00 TV AVISEN 19.15 Vores vejr 19.25 Heste- hviskeren 22.05 Storbydrømme 23.40 Worricker: Spioner på flugt DR2 14.00 Jimmy i Darwins have 15.00 DR2 Dagen 16.30 Bertel- sen på Shikoku 88 17.00 Husker du …1974 18.00 Cast Away 20.15 So ein Ding 20.30 Deadl- ine 21.00 DR2 Vejr 21.51 Det store europæiske cigaret mysteri- um 22.50 Swing Vote NRK1 14.00 Mesternes mester 15.00 NRK nyheter 15.15 Filmavisen 1960 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnspråknytt 15.50 Vettisfossen – eit våge- stykkje 16.15 Skattejegerne 16.45 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge Rundt 17.55 Beat for beat 18.55 Nytt på Nytt 19.25 Skavlan 20.25 Nye triks 21.15 Kveldsnytt 21.30 Svind- lerne 22.10 Bob Dylan: No Direc- tion Home NRK2 14.15 Poirot: Mord etter alfabetet 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Til- bake til 70-tallet 17.30 Arkitek- tens hjem – Danmark 18.00 Kirsti Sparboe – livets karusell 19.00 Nyheter 19.10 Motorsøstre 19.25 Historien om Danmark 20.25 Janis 22.00 Første ver- dskrig – dei avgjerande sjøslaga 22.50 Hva gjør vi nå? SVT1 14.05 Karl för sin kilt 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kult- urnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Doobidoo 19.00 Skavlan 20.00 Stan Lee’s Lucky Man 20.45 Släng dig i brunnen 21.00 Rapport 21.05 American odyssey 21.50 Jor- dskott SVT2 14.15 Mark och Luther 14.45 Hundra procent bonde 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 Förväxlingen 18.00 Violinisten som blev supermodell 19.00 Aktuellt 19.18 Kult- urnyheterna 19.23 Väder 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Porträtt av en dam 22.05 Tonårsmammor 23.00 Rapport 23.05 Sportnytt 23.20 Nyhet- stecken 23.30 Sverige idag RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson. 21.00 Viðskipti Umsjón Jón G. Hauksson. (e) 21.30 Vikan Brot af því besta á ÍNN í vikunni. Endurt. allan sólarhringinn. 16.40 Ævi (Bernska) Ís- lensk þáttaröð sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt æviskeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er að fást við. (e) 17.10 Landinn Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tobbi (Tobi!) Litríkir teiknimyndaþættir um vinalega drenginn Tobba og kanínuna Lalú. Saman ferðast þau út um borg og bý og lenda í alls kyns æv- intýrum. 18.05 Kattalíf (Cats Un- covered) Heimild- arþáttaröð um allt sem við- kemur köttum. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alþingiskosningar 2017: Leiðtogaumræður Kosningaumfjöllun RÚV. Formenn stjórnmálaflokk- anna mætast í sjónvarps- sal. 21.30 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vik- unnar í sjórnmálum, menn- ingu og mannlífi eru krufn- ir í beinni útsendingu. Persónur og leikendur koma í spjall. 22.15 Lewis (Lewis) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Ox- ford glímir við dularfullt sakamál. . Bannað börn- um. 23.45 Marie Curie Mynd byggð á ævi eðlisfræðings- ins Marie Curie og hvernig hún barðist fyrir við- kurkenningu í karllægum heimi vísindanna. (e) 01.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Kalli kanína og fél 08.05 The Middle 08.30 Pretty Little Liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 The New Girl 10.45 Veep 11.15 Í eldh. hennar Evu 11.35 Heimsókn 12.00 L. að upprunanum 12.35 Nágrannar 13.00 D. and Dumber To 14.45 Learning To Drive 16.25 The Fits 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Top 20 Funniest 20.10 The X Factor 2017 20.55 Deepwater Horizon Myndin fjallar um at- burðina árið 2010 á olíu- borballi BP á Mexíkóflóa. 22.45 Resident Evil: The Fi- nal Chapter Alice stóð ein eftir af þeim sem lögðu í lokabardagann við Regn- hlífasamtökin. 00.30 Django Unchained . Þýski læknirinn og manna- veiðarinn dr. King Schultz hittir þrælinn Django og fær hann til að aðstoða sig við leit. 03.10 Kidnapping Mr. Heineken 04.45 Learning To Drive 12.00/16.55 Night At The Museum: Secret Of The Tomb 13.35/18.35 Step Brothers 15.10/20.15 Goosebumps 22.00/03.25 Conjuring 2 00.15 The Witch 01.50 Cymbeline 18.00 Að austan (e) 18.30 Baksviðs (e) 19.00 Skeifnasprettur 19.30 Milli himins og jarðar (e) 20.00 Að austan (e) 20.30 Landsbyggðir (e) 21.00 Föstudagsþáttur Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.27 Tindur 18.38 Mæja býfluga 18.47 Stóri og litli 19.00 Skrímsli í París 07.00 Haukar – Keflavík 08.40 Arsenal – Norwich 10.50 Pr. League World 11.20 49ers – Cowboys 13.40 NFL Gameday 14.10 Messan 15.40 Seinni bylgjan 17.05 Haukar – Keflavík 18.45 PL Match Pack 19.15 La Liga Report 19.45 Gr.vík – Tindastóll 22.00 körfuboltakvöld 24.00 T.wolves – Thunder 09.50 Md Evrópu – fréttir 10.15 Formúla 1 Keppni 12.45 Swans. – Leicester 14.25 H.field – Man. U. 16.05 Pr. League Review 17.00 Keflavík – Skallagr. 18.40 Leeds – Sheffield 20.45 E.deildin – fréttir 21.35 Pr. League Preview 22.05 PL Match Pack 22.35 Bundesliga Weekly 23.05 La Liga Report 23.35 Gr.vík – Tindastóll 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson fl. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni: Memphis Minnie. Annar þáttur af fimm um blúskonuna Memphis Minnie, sem samdi eigin lög, spilaði á gítar og söng. Fjallað um árin í Chicago þegar hún keppti við blúsarann Big Bill Broonzy í tónlistareinvígi og sigraði. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. (e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. (e) 21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum og dæturnar sjö. eftir Guðmund G. Hagalín. Saga Móníku Helgadóttur á Merkigili. Sigríður Hagalín les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Hverjum hefði dottið í hug að Kiefer Sutherland gæti virkað sannfærandi sem for- seti Bandaríkjanna? Það gerir hann svo sannarlega í þáttunum Designated Survi- vor sem eru aðgengilegir á Netflix. Ég vissi ekki alveg hvað ég var að fara út í þeg- ar ég ýtti á play, bjóst þess vegna við pólitískri útgáfu af raunveruleikaþáttunum Survivor en annað kom á daginn. Fyrsti þátturinn hefst með látum þar sem þáver- andi forseti og ríkisstjórn hans eru sprengd í loft upp þegar hann flytur stefnu- ræðu sína fyrir framan fjölda fólks í D.C. Persóna Sutherland, Tom Kirkman, fékk það fáheyrða hlutverk að vera „útnefndur eftirlif- andi“, færi allt á versta veg. Sem það og gerði og skyndi- lega er óvinsæli ráðherrann Kirkman orðinn valdamesti maður frjálsa heimsins. Það sem gerir þættina áhugaverða er að þetta eru ekki þessir týpísku stjórn- málaþættir og á sama tíma ekki týpískir spennuþættir þar sem allt gengur út á elt- ingaleiki. Þetta er hæfileg blanda af hvoru tveggja þar sem mannlegi þátturinn er einnig áberandi. Nú er sería tvö hafin og ég bíð spennt eftir að sjá hvað Tom með þykku gleraugun gerir næst. Besti Bandaríkja- forseti allra tíma? Ljósvakinn Erla María Markúsdóttir Forseti Kiefer Sutherland fór úr 24 í Hvíta húsið. Erlendar stöðvar 20.00 Alþingiskosningar 2017: Leiðtogaumræður (Táknmál) RÚV íþróttir Omega 20.00 C. Gosp. Time 20.30 G. göturnar 21.00 Í ljósinu 22.00 Glob. Answers 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 19.30 Joyce Meyer 17.50 The New Girl 18.15 The New Adventures of Old Christine 18.40 The League 19.05 Modern Family 19.30 Seinfeld 19.55 Friends 20.20 First Dates 21.10 It’s Always Sunny in Philadelphia 21.30 Six Feet Under 22.30 Eastbound & Down 23.00 Entourage 23.30 Unreal 00.15 Smallville Stöð 3 Á þessum degi árið 1958 fæddist söngvarinn geðþekki og hárprúði Simon Le Bon. Hann er söngvari eilífðar- unglingasveitarinnar Duran Duran sem varla þarf að kynna. Simon var líka söngvari hljómsveitarinnar Ar- cadia sem náði 7. sæti vinsældalistans í Bretlandi árið 1985 með kosningalaginu sígilda „Election Day“. Það er ekki á vitorði margra en Simon Le Bon og Elton námu báðir við Pinner County Grammar School í London, þó ekki á sama tíma, Elton er nokkrum árum eldri en Sim- on Le Bon. Simon Le Bon er 59 ára í dag K100 Pet shop boys þóttu skara framúr. Afmælisbarn dagsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.