Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.11.2017, Blaðsíða 31
Zara
9.995 kr.
Jakki í flottu sniði.
Gallerí 17
3.995 kr.
Bómullarbolur frá Samsøe & Samsøe.
Húrra Reykjavík
24.990 kr.
Hvítir Adidas
Originals-strigaskór.
Breski fatahönnuðurinn og
kryddpían fyrrverandi,
Victoria Beckham, til-
kynnti á Instagram-síðu
sinni á fimmtudag að
hún hefði hafið samstarf
við íþróttavörufram-
leiðandann Reebok.
Beckham birtir þar
myndir af sér í höfuðstöðvum Reebok, þar sem
hún er búin að skipta út hælaskónum fyrir Ree-
bok Club C Classics strigaskó og virðist hæst-
ánægð með nýja verkefnið. Í yfirlýsingu
segir Beckham meðal annars:
„Ég hef lengi notað sportfatnað
sjálf og er spennt að vinna
með Reebok að nýrri
dýnamík í hönnun.“
Victoria segist
jafnframt vera
spennt að vinna með
jafn íkonísku merki og Reebok við að hvetja
konur áfram í að verða besta útgáfan af sjálfum
sér.
ÍÞRÓTTAFÖT FRÁ VICTORIU BECKHAM
Victoria í höfuðstöðvum Reebook.
Instagram.com/Victoriabeckham
Victoria Beckham í pinnahælum á hlaupabrettinu.
Instagram.com/Victoriabeckham
Victoria Beckham í samstarf við Reebok
12.11. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31
Vila
5.990 kr.
Þægilegar og töff buxur.
Lindex
5.999 kr.
Þessi peysa er
mjög girnileg.
Net-a-porter.com
66.800 kr.
Þessa dásamlegu hælaskó frá
Gucci væri draumur að eignast.
Í þessari viku …
Sigurborg Selma
sigurborg@mbl.is
Það er hægt að vera vel klæddur og smart
á sama tíma. Hér getur að líta töff fatnað
sem hentar vel í kuldanum.
Hlín Reykdal
10.900 kr.
Fallegir silfureyrnalokkar
með rósagyllingu.
H&M
24.995 kr.
Síð og hlý kápa.
Glossier.com
3.600 kr.
Glossier er mjög vinsælt merki
um þessar mundir. Mig langar
mikið að prufa Priming-andlits-
kremið, sem hentar víst vel í
kulda.
Yeoman
17.900 kr.
Hlýr trefill út mohair-ullar-
blöndu frá American vintage.
STELDU STÍLNUM
Tónlistarmaðurinn og tískufyr-
irmyndin Pharrell er alltaf flottur.
Pharrell hefur persónulegan
stíl og er óhræddur við að
fara óhefðbundnar leiðir í
samsetningum.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Yeoman
6.900 kr.
Klútur frá Hildi
Yeoman.
Pharrell Williams
Jack & Jones
11.990 kr.
Rifnar galla-
buxur.