Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.11.2017, Blaðsíða 37
12.11. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37
LÁRÉTT
1. Sjá, varst röndóttur í flæðarmáli. (12)
6. Svipað og stök með dælingu. (4,2)
10. Í best klæðast. (7)
11. Telja M og F vera skordýr. (11)
13. Sveik lund með bilun. (7)
14. Sé sjimpansa rifja upp. (4)
15. Tortími hér þannig að óbyggð birtist. (9)
18. Flan einfaldra ýta leiðir til konu. (5)
19. Það er framkvæmt að íþróttalið fái föruneyti. (9)
21. Drullumöllum og rekur út úr okkur tunguna. (5)
23. Skítugir fyrir engar fylkingar. (7)
24. Volkswagen anar í rugli að skordýri. (10)
27. Fórna með ljótum orðum. (5)
29. Ólífi gefið á einhvern hátt. (5)
30. Flaskan af íslensku kolsýrðu vatni er góð fyrir heilann. (11)
32. Í dag má gæslumaður í Los Angeles finna sérstakar hleðslur. (13)
35. Hörfar án þess fyrsta en alltaf með frjóvgað egg plöntu. (6)
36. Harðstjóri fær einhvern veginn nóg við aldur. (9)
37. Sú sem er í hjónabandi með anda fær hugljómun. (8)
38. Vilpa umliggur Kate, þjónustustúlku. (9)
39. Andast næstum æringi í sérstakri hreinsunarathöfn. (10)
LÓÐRÉTT
1. Við helgan stað við veg lokkir skóaðan. (11)
2. Áfenginu hleð á grísina. (11)
3. Sé flan H. Þorláks í þýðu. (8)
4. Fyrirsætan fær bragðið. (5)
5. Hvatvís keppa að örmögnun. (8)
7. Dunir einhvern veginn í löndum. (6)
8. Ber tré en þið deyfið. (6)
9. Ponsu gutlað og blandað og einhver lukust upp. (11)
12. Særi með kvikmyndahátíð og ritföngum. (9)
16. Miður sín á nýjan leik út af málfræðihugtaki. (10)
17. Það er ekki gott ef aðsvif kemur yfir hóp. (7)
20. Mýsla í hóp með laust brjósk. (6)
22. Met mjólkurhristing á erlendu svæði. (9)
23. Stráð í fang enn eins og út af mönnun. (11)
25. Natinn og önug ruglast á beininu. (10)
26. Fas falsara býr til höfnun á arfi. (10)
28. Reykir rafrettu fjármagns undirgefinna. (10)
31. Froskpadda og fleiri fyrsta flokks fá grænmeti. (8)
33. Stærðfræðiríkið. (6)
34. Eiginlega vegna skapraunar. (6)
36. Hræðsla sótti að. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur
til að skila krossgátu 12.
nóvember rennur út á
hádegi föstudaginn 17.
nóvember.
Vinningshafi krossgátunnar 5. nóvember er Sigur-
björn Guðmundsson, Laugarnesvegi 87, Reykjavík.
Hann hlýtur í verðlaun bókina Hreistur eftir Bubba
Morthens. Mál og menning gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang