Morgunblaðið - 24.11.2017, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2017
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Fellahvarf 20, Kópavogur, fnr. 227-0094, þingl. eig. Þorsteinn Hjalte-
sted, gerðarbeiðandiTollstjóri, þriðjudaginn 28. nóvember nk. kl.
13:30.
Hraunborg, Hafnarfjörður, 8,33% ehl., fnr. 208-0966, þingl. eig. Leifur
Sörensen, gerðarbeiðandiTollstjóri, þriðjudaginn 28. nóvember nk. kl.
10:30.
Tröllakór 13-15, Kópavogur, fnr. 230-6109, þingl. eig. Jóna Guðný
Magnúsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóri, þriðjudaginn 28. nóvember
nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
23. nóvember 2017
Tilboð/útboð
Almennt útboð
MOBILE FIRST
Þróun farsímakerfa á Grænlandi
Tele Greenland A/S býður hér með út
framangreint verk.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu
okkar: www.telepost.gl/da/licitationer
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og bingóið vinsæla kl. 13.30,
verið velkomin!
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16,
opið hús kl. 13-16, bókabíllinn kemur við Árskóga 6-8 kl. 16.15-17, opið
fyrir innipútt, hádegismatur kl. 11.40-12.45, kaffisala kl. 15-15.45, heitt
á könnunni, allir velkomnir. S. 535-2700.
Áskirkja Sunnudaginn 3. desember ætlum við að koma saman og
skera út laufabrauð frá kl. 13-16, endilega mætið með bretti, hnífa og
járn ef þið eigið, gott að koma með ílát undir kökrnar, laufabrauðs-
kökur seldar og steiktar á staðnum, 150 kr. kakan, panta þarf laufa-
brauðið hjá Guðrúnu í síma 8631188-5530088 fyrir 26. nóvember.
Njótum samverunnar við þessa gömlu hefð - Allir velkomnir, Safn-
aðarfélag Áskirkju.
Boðinn Vatnsleikfimi í sundlaug Boðans kl. 9, vöflukaffi kl. 14.30.
Línudans fyrir byrjendur og lengra komna kl. 15.15.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16, morgunkaffi kl. 10-
10.30. lífssögur kl. 10.40-11.10, allir velkomnir í lífssöguhópinn, leik-
fimi kl. 12.50-13.30, upplestur í þjóðlegum stíl kl. 13.45 , Ármann
Reynisson. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15.
Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15.
Fella- og Hólakirkja Karlakaffi í dag frá kl. 10-11.30, má bjóða þér í
kaffi og vínabrauð, spjall og samveru, gestur okkar er Ögmundur
Jónasson alþingismaður og fyrrum innanríkisráðherra, Ögmundur
ætlar að spjalla um lífið og tilveruna á efri árum, láttu sjá þig, við
tökum hlýlega á móti ykkur, Fella-og Hólakirkja, Hólabergi 88, 111 Rvk
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Leikfimi kl. 13.45, kaffiveitingar kl.
14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Kl. 10-12 föstudagshópurinn hittist í
handverksstofu, allir velkomnir. Kl. 9.30-10.30 aðstoð og kennsla á
notkun æfingartækja, kl. 10.30-11.15 gönguhópur, léttur göngutúr um
hverfið, kl.13-16 Handaband, vinnustofa með leiðbeinendum, ókeypis
og öllum opin. Kl. 13-16.30 frjáls spil. Kl. 13.30-14.30 BINGÓ, kl. 14.30-
15.30 vöfflukaffi. Verið velkomin til okkar á Vitatorg, Lindargötu 59,
sími 411-9450.
Furugerði 1 Morgunverður frá kl. 8.10-9.10 í borðsal, stólaleikfimi
með Olgu kl. 11 í innri borðsal, hádegisverður kl. 11.30-12.30 í borðsal.
Ganga kl. 13 ef veður leyfir. Föstudagsfjör ,,Bingó" í borðsal kl. 14,
síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30 í borðsal.
Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl.
9.30-16, gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10, félagsvist FEBG í Jónshúsi
kl. 13, bíll fer frá Litlakoti kl. 12.20, Hleinum kl. 12.30, og frá Garða-
torgi 7 kl. 12.40 og til baka að lokinni félagsvist ef óskað er. Smiðjan í
Kirkjuhvoli er opin kl. 13–16. Allir velkomnir.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16, glervinnustofa með
leiðbeinanda kl. 9-12, prjónakaffi kl. 10-12, leikfimi gönguhóps kl. 10-
10.20, gönguhópur um hverfið kl. 10.30, bókband með leiðbeinanda
kl. 13-16, kóræfing kl. 13-15.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.10 botsía, kl. 9.30 postulínsmálun, kl.
13 tréskurður, kl. 13 léttgönguhópur (frjáls mæting), kl.13.30Gjábakka-
gleði - söngur með harmoniku - hlökkum til að hitta sem flesta og
taka saman lagið!
Grensáskirkja Síðdegissamvera eldri borgara í Grensáskirkju er
miðvikudaginn 29. nóvember kl. 17.30, við munum syngja saman,
hlusta á upplestur og borða saman, sérstakur gestur er Guðrún L.
Ásgeirsdóttir, rithöfundur. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið
grensaskirkja@kirkjan.is eða í síma 528-4410, í síðasta lagi um hádegi
mánudaginn 27. nóvember. Allir hjartanlega velkomnir.
Gullsmári Handavinna kl 9, leikfimi / ganga kl. 10. Fluguhnýtingar kl.
13, gleðigjafarnir kl. 14.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl.
9.45, hádegismatur kl. 11.30. Spilað brids kl. 13, bingó kl. 13.15, eftir-
miðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl.
8.50, listasmiðjan kl. 8.50-11, thai chi kl. 9, botsía kl.10.15, myndlistar-
námskeið hjá Margréti Zophoníasdóttur kl. 12.30, kvikmyndasýning
kl. 13. síðdegiskaffi kl. 14.30. Jólabingó Hollvina Hæðargarðs verður
föstudaginn 1. desember. Allir velkomnir. Nánar í síma 411-2790.
Korpúlfar Bridshópur Korpúlfa kl. 12.30 í dag, hannyrðahópur kl.
12.30 í Borgum, tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13 í dag og sund-
leikfimi kl. 13.30 í dag í Grafarvogssundlaug, vöfflukaffi frá kl. 13.30 til
15.30 í dag í Borgum. Minnum á félagsfund Korpúlfa næsta miðviku-
dag 29. nóvember, mjög áhugaverð dagskrá. Sundleikfimi kl. 7.30 í
Grafarvogssundlaug, ljósmyndaklúbbur kl. 9 í Borgum, tölvunám-
skeið kl. 10 í Borgum, skákhópur Korpúlfa kl. 12.30 í Borgum.Tréút-
skurður kl. 13 á Korpúlfsstöðum og Sóley Dröfn Davíðsdóttir heiðrar
bókmenntahópinn með kynningu á bók sinni um félagskvíða kl. 13 í
Borgum í dag, allir velkomnir og botsía í Borgum kl. 16.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30,trésmiðja kl. 9-12, listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 9-12, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11,
Bingó kl. 14, ganga með starfsmanni kl. 14. Uppl. í s. 4112760.
Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-14. Upp úr kl. 10 er
boðið upp á kaffi og gaman að koma í spjall og kíkja í blöðin, hádegis-
verður kl. 11.30-12.30. Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari
upplýsingar hjá Maríu í síma 568-2586.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30, jóga / hláturjóga saln-
um Skólabraut kl. 11. Ath. söngurinn fellur niður í dag. Spilað í krókn-
um á Skólabraut kl. 13.30 og brids í Eiðismýri 30, kl. 13.30. Skráning
er hafin í ,,óvissuferðina" þriðjudaginn 5. desember en þá heim-
sækjum við Annríki í Hafnarfirði.
Stangarhylur 4 Íslendingasögur – Sögur úr Eyjafirði og nágrenni,
námskeið kl. 13, kennari Baldur Hafstað. - Dansað sunnudagskvöld kl.
20-23, hljómsveit hússins leikur fyrir dansi - allir velkomnir.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Lok á heita potta og hitaveitu-
skeljar
Stærðir í cm: 200x200, 210x210,
220x220, 235x235, 235x217,
217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola 1000
kg jafnaðarþunga af snjó. Vel ein-
angruð og koma með 10 cm svuntu.
Sterkustu lokin á markaðnum. Litir:
Brúnt eða grátt. Opnarar til þess að
auðvelda opnun á loki.
www.heitirpottar.is
Sími 777 2000 Haffi
og 777 2001 Grétar
Skrifstofugámar til sölu
Björgunarsveitin Suðurnes er með 3
vel farna skrifstofugáma til sölu.
Upplýsingar í síma 840-2501 eða
bjsudurnes@bjsudurnes.is
Byggingavörur
Lokað verður frá 12. nómember
til 5. desember.
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
HEILSUNNAR VEGNA
Stærðir 35-48 - verð frá 8.950,-
Laugavegi 178, sími 551 2070.
Opið mán. - fös. kl. 10–18,
Laugardaga kl. 10 - 14
Antík
Postulín og silfurvörur
Skoðið heimasíðuna.
Erum á Facebook.
Opið frá kl. 10 til 18 virka daga.
Þórunnartúni 6,
sími 553 0755 – antiksalan.is
Bækur
Bækur til sölu
Kvæði, Snorri Hjartarson,
Eylenda 1-2, Það blæðir úr
morgunsárinu, tölus., áritað,
Jónas E. Svafár, Spor í sandi,
ljóð 38, Steinn Steinarr, Hluta-
bréf í sólarlaginu, Frumskóga-
drottningin fórnar Tarsan, Níð-
stöng hin meiri, Dagur Sigurðar-
son, Þorpið, 1. útg., Jón úr Vör,
Hvítir hrafnar, Þ. Þ., Árbækur
Espólíns 1-12, frumútg. Sunnan-
fari 1-13, gott band, Galdrakver
Ísleifs Einarssonar, 1857 Íslensk
myndlist 1-2, Vestur-Skaftfel-
lingar 1-4.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Hljóðfæri
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Húsviðhald
Smáauglýsingar 569 1100
fasteignir