Morgunblaðið - 24.11.2017, Page 90
90 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukktíma fresti virka
daga frá 07 til 18.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Freddie Mercury
lést á þessum degi
Á þessum degi árið 1991 kvaddi gullbarkinn
Freddie Mercury þennan heim, aðeins 45 ára
gamall. Hann fæddist á Sansibar hinn 5.
september árið 1946 og hlaut skírnar-
nafnið Farrokh Bulsara. Mercury var
söngvari hljómsveitarinnar Queen og
hafði óvenjuvítt raddsvið sem náði yfir
nánast þrjár og hálfa áttund en venju-
legur maður ræður við tæplega tvær.
Hann samdi mörg af frægustu lögum
Queen, m.a „Bohemian Rhapsody“
og „We are the Champions“. Bana-
mein hans var alnæmi en degi
áður en hann lést tilkynnti
hann opinberlega að hann
væri haldinn sjúkdómnum.
20.00 Magasín Léttur sam-
antektarþáttur þar sem
farið er yfir það helsta úr
vikunni.
20.30 Hvíta tjaldið (e)
Kvikmyndaþáttur sem
sögu hreyfimyndanna, er
gert hátt undir höfði.
21.00 MAN (e) kvennaþátt-
ur um lífstíl, heilsu, hönn-
un, sambönd og fleira.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 The Voice USA
11.10 The Voice USA
11.55 Síminn + Spotify
13.20 Dr. Phil
14.00 Biggest Loser Ís-
land – upphitun
14.30 The Biggest Loser –
Ísland
15.30 Glee
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.20 The Tonight Show
19.05 Family Guy
19.30 The Voice USA
21.00 Star Wars: Episode
V – The Empire Strikes
Back Stjörnustríðið held-
ur áfram. Uppreisn-
armennirnir flýja hið illa
keisaraveldi og yfirgefa
bækistöð sína á Hoth.
Leia prinsessa, Han Solo
og vélmennið C-3PO flýja
í Millenium Falcon.
23.05 Playing for Keeps
Fyrrverandi fótbolta-
stjarna reynir að fóta sig í
lífinu eftir að fótboltaferl-
inum líkur og kynnast
syni sínum sem hann
sinnti lítið á meðan hann
var í boltanum.
00.30 Heroes Reborn
00.55 The Tonight Show
01.35 Prison Break
02.00 Quantico
02.20 Heroes Reborn
02.45 Shades of Blue
03.05 Penny Dreadful
03.50 Quantico
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
14.25 QI 16.55 Pointless 17.40
Top Gear’s Top 41 18.35 Rude
(ish) Tube 19.00 QI 19.30 Live At
The Apollo 20.15 Pointless 21.00
The Graham Norton Show 22.35
8 Out of 10 Cats 23.10 Uncle
EUROSPORT
13.15 Live: Nordic Combined
Skiing 14.30 Watts 14.45 Ski
Jumping 15.15 Nordic Combined
Skiing 16.00 Live: Nordic Comb-
ined Skiing 16.45 Live: Ski Jump-
ing 18.00 Cross-Country Skiing
19.00 Live: Snooker 22.00 Ski
Jumping 23.00 Cross-Country
Skiing
DR1
14.30 Kriminalkommissær
Barnaby : Fortidens spøgelser
16.05 Store forretninger II 17.00
Auktionshuset 17.30 TV AVISEN
med Sporten 18.00 Disney sjov
19.00 Cirkusrevyen 2016 20.00
TV AVISEN 20.25 Letters to Juliet
22.05 Pink Cadillac
DR2
14.55 So ein Ding: De – måske –
gode hackere 15.10 Katmai –
Alaskas vilde halvø 16.00 DR2
Dagen 17.30 Bertelsen på Shi-
koku 88 18.00 Husker du
…1978 19.00 The Missing 21.10
Da Johnny Cash ramte Søborg
21.30 Deadline 22.00 Vejret på
DR2 – Det lille grå vejroverblik
22.05 JERSILD minus SPIN
22.50 Børn fanget i krigen 23.45
Sidste trumf
NRK1
13.25 V-cup kombinert: Hopp
14.20 Lovens lengste arm 15.00
Hvem tror du at du er? 16.00
NRK nyheter 16.10 V-cup komb-
inert: 5 km langrenn 16.30 Odda-
sat – nyheter på samisk 16.45
Tegnspråknytt 16.50 Sport i dag
17.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 18.00 Dagsrevyen
18.30 Norge Rundt 18.55 Beat
for beat 19.55 Nytt på Nytt
20.25 Skavlan 21.25 Vikingane
22.00 Kveldsnytt 22.15 Stol på
meg 23.10 Barbra Streisand –
popens diva
NRK2
12.50 Debatten 13.45 Dyras su-
persansar 14.40 Fader Brown
15.25 Miss Marple: Liket i bi-
blioteket 17.00 Dagsnytt atten
18.00 Tilbake til 70-tallet 18.30
Skandinavisk mat 18.55 Festk-
veld for klimanerder 21.10 Di-
Caprio – før syndfloden 22.50
Peer Gynt 23.50 Hvem tror du at
du er?
SVT1
13.20 Sverigeresan 13.30 När
kemin stämmer 14.10 Engelska
Antikrundan 15.10 Karl för sin kilt
16.00 Vem vet mest? 16.30
Sverige idag 17.00 Rapport
17.13 Kulturnyheterna 17.30
Lokala nyheter 17.45 Go’kväll
18.30 Rapport 19.00 Doobidoo
20.00 Skavlan 21.00 Grotescos
sju mästerverk 21.30 Uti bögda
21.45 American odyssey 22.30
Rapport 22.35 Stephans klassik-
er – filmen 23.35 Jordskott
SVT2
17.00 Engelska Antikrundan
18.00 Vem vet mest? 18.30 För-
växlingen 19.00 Zorn bakom ka-
meran 20.00 Aktuellt 20.18 Kult-
urnyheterna 20.23 Väder 20.30
Sportnytt 20.45 Efterskalv 22.25
Min sanning: Malena Ivarsson
23.25 Läkarkandidaterna
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.10 Ævi (Miður aldur) (e)
16.40 Táknmálsfréttir
16.50 Tékkland – Ísland
(Undankeppni HM karla í
körfubolta) Bein úts.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Best í Brooklyn
(Brooklyn Nine Nine IV)
Lögreglustjóri ákveður að
breyta afslöppuðum und-
irmönnum sínum í þá
bestu í borginni.
20.05 Útsvar (Kjós-
arhreppur – Hafn-
arfjörður) Bein útsending
frá spurningakeppni sveit-
arfélaga.
21.25 Vikan með Gísla
Marteini Gísli Marteinn
fær til sín góða gesti á
föstudagskvöldum í vetur.
Allir helstu atburðir vik-
unnar í sjórnmálum,
menningu og mannlífi eru
krufnir í beinni útsend-
ingu. Persónur og leik-
endur koma í spjall.
22.10 Barnaby ræður gát-
una (Midsomer Murder)
Bresk sakamálamynd
byggð á sögu eftir Car-
oline Graham þar sem
Barnaby lögreglufulltrúi
glímir við morðgátur í
ensku þorpi. Bannað börn-
um.
23.45 Blóð (Blood) Bresk
spennumynd um bræður
sem báðir eru lög-
regluþjónar og lifa í
skugga föður síns sem er
fyrrverandi lögreglustjóri.
Bræðurnir fá það verkefni
að rannsaka hrottalegt
morð á 12 ára stúlku og at-
burðirnir sem fylgja í kjöl-
farið reyna á siðferði allrar
fjölskyldunnar. Strang-
lega bannað börnum.
01.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Kalli kanína og fé-
lagar
08.05 The Middle
08.30 Pretty Little Liars
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Doctors
10.20 Veep
10.50 Anger Management
11.15 Mike & Molly
11.40 Planet’s Got Talent
12.05 Leitin að upprun-
anum
12.35 Nágrannar
13.00 Temple Grandin
14.45 Mother’s Day
16.40 Asíski draumurinn
17.20 Friends
17.40 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar Fylgjumst
nú með lífinu í Ramsey-
götu en þar þurfa íbúar að
takast á við ýmis stór mál
eins og ástina, nágranna-
og fjölskylduerjur, ung-
lingaveikina, gráa fiðring-
inn og mörg mörg fleiri.
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Impractical Jokers
19.50 The X Factor 2017
21.00 Lion
23.00 Before I Wake
00.40 The Lobster
02.35 Inferno
04.35 Mother’s Day
11.10/16.30 My Dog Skip
12.45/18.10 The Cobbler
14.20/19.45 Moneyball
22.00/03.15 War Dogs
23.55 A Good Man
01.40 Every Secret Thing
20.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf á Austurlandi.
20.30 Landsbyggðir (e)
Umræðþáttur þar sem
rædd eru málefni sem
tengjast landsbyggðunum.
21.00 Föstudagsþáttur
Hilda Jana fær gesti og
ræðir við þá um málefni líð-
andi stundar.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Hvellur keppnisbíll
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 K3
18.11 Víkingurinn Viggó
18.25 Tindur
18.36 Mæja býfluga
18.48 Elías
07.30 Köln – Arsenal
09.10 Lazio – Vitesse
10.50 Seinni bylgjan
12.10 Pr. League World
12.40 NFL Gameday
13.10 körfuboltakvöld
14.40 M. Tel A. – S. Prague
16.20 Everton – Atalanta
18.00 PL Match Pack
18.30 La Liga Report
19.00 E.deildarmörkin
19.50 W. Ham – Leicester
22.00 Pr. League Preview
22.30 Bundesliga Weekly
23.00 Box: Jacobs vs Arias
07.00 A. Madrid – Roma
08.40 Sevilla – Liverpool
10.20 Man. C. – Feyenoord
12.00 B. Dortm. – T.ham
13.40 M.deildarmörkin
14.15 Leeds – Middlesb.
16.05 Footb. League Show
16.35 Köln – Arsenal
18.15 Vikings – Rams
20.45 NFL Gameday
21.15 Pr. League Preview
21.45 Afturelding – Valur
23.20 PL Match Pack
23.50 La Liga Report
00.20 E.deildarmörkin
01.10 W. Ham – Leicester
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Þór Hauksson flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar. Í þættinum er
fjallað um ævi Roberts Mugabe.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni: Bukka
White. Fyrsti af þremur þáttum um
Bukka White, sem hét réttu nafni
Booker Washington T. White. Hann
byrjaði ungur að spila á gítar, tók
upp fyrstu plötur sínar 1930, starf-
aði um tíma sem hnefaleikakappi
og kastari í hafnarboltaliði, en lenti
í fangelsi 1937.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. (e)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum
og dæturnar sjö. eftir Guðmund G.
Hagalín. Saga Móníku Helgadóttur
á Merkigili. Sigríður Hagalín les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ozark heitir nýr þáttur á
Netflix sem hefur verið að
fá góða dóma vestanhafs,
sérstaklega hjá áhorf-
endum. Þar segir af Byrde-
fjölskyldunni sem býr í Chi-
cago; hjónum með tvo ung-
linga. Fjölskyldan er
nokkuð venjuleg, fyrir utan
þá staðreynd að fjölskyldu-
faðirinn Marty er fjármála-
ráðgjafi en vinnur jafn-
framt við peningaþvætti
fyrir önnur stærstu eitur-
lyfjaglæpasamtök Mexíkó.
Hlutir fara úrskeiðis, svo
vægt sé til orða tekið, og
Marty neyðist til að rífa
fjölskylduna upp með rótum
og flytja til Missouri þar
sem hann verður að sanna
sig fyrir samtökunum. Ef
hann stenst ekki prófið er
voðinn vís.
Þættinum hefur verið líkt
við Breaking Bad og Blood-
line en eitt er víst að spenna
og stress fylgir áhorfinu. Þó
toppar ekkert Breaking
Bad en undirrituð sat samt
límd eina helgina og kláraði
Ozark seríuna. Maður þarf
að horfa til enda því leik-
arnir ná að skapa trúverð-
ugar persónur.
Í sveitum Missouri er
enginn lognmolla og alls
engin sveitasæla. Þar fyrir-
finnast mjög svo ógeðfelld-
ar manneskjur sem gera
þeim lífið leitt. Fjölskyldan
mætir þar nýjum hindrun-
um sem virðast óyfirstígan-
legar.
Engin lognmolla í
sveitum Missouri
Ljósvakinn
Ásdís Ásgeirsdóttir
Spenna Byrde-fjölskyldan í
Ozark á ekki sjö dagana sæla.
Erlendar stöðvar
11.00 Sögur Í þáttunum er
fjallað um íslenskar barna-
bækur.
13.30 Sögur
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir
18.08 Hæ Sámur
18.15 Best í flestu (e)
RÚV íþróttir
Omega
20.00 C. Gosp. Time
20.30 G. göturnar
21.00 Catch the Fire
22.00 Tónlist
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
19.30 Joyce Meyer
17.15 Gilmore Girls
18.05 The New Girl
18.30 Fresh off the Boat
19.00 Modern Family
19.30 Seinfeld
20.00 Friends
20.25 First Dates
21.15 It’s Always Sunny In
Philadelphia
21.40 Six Feet Under
22.40 Eastbound & Down
23.10 Entourage
23.40 Unreal
00.25 Smallville
Stöð 3
K100