Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.11.2017, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.11.2017, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.11. 2017 Þetta reisulega hús stendur við hringveginn, skammt fyrir utan Reykjavík. Það ber saman nafn og eitt af þekktari ljóðum Jónasar Hall- grímssonar en þarna eru þó engar tengingar á milli. Hvað heitir húsið? MYNDAGÁTA? Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert er húsið? Svar:Gunnarshólmi heitir byggingin, sem var reist árið 1928, og er kennd við Gunnar Sig- urðsson (1884-1956) kaupmann í versluninni Von við Laugaveg í Reykjavík. Í dag er rekið hænsnabú í Gunnarshólma. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.