Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.11.2017, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.11.2017, Blaðsíða 37
26.11. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 LÁRÉTT 1. Ekkert fleira borðaði ungur spjátrungur. (10) 9. Elja gaf Jens einhvers konar flatt gróðurlendi. (11) 10. Ofsaleg föt Menntaskólans á Laugarvatni með gulli og brennisteini. (8) 11. Ók, kem aftur með bras og fiskar verða að skriðdýrum. (12) 13. Erlent sjónvarp og þann síðasta hyl fyrir Daníel óþekktum með einni blekkingunni. (10) 14. Frú með Atla og öfug hreyfing hennar skerðir getu fólks. (8) 15. Tær sjónsvið finnast einhvern veginn í umdæmi sem er ekki stjórnlaust. (11) 17. Erlend hefur einhvern veginn gert nískan. (10) 18. Beit Odd? Satt en ruglast hjá því hvassasta. (11) 20. Hei, Menntaskólinn á Laugarvatni ekki snýr við sið á ferð til baka úr skólanum. (10) 23. Samanskroppinn með tóbak. (4) 25. Sé grænmeti aftur í Síam. (4) 26. Lof dags snýst um verð sem gildir bara í takmarkaðan tíma. (7) 29. Er Týr að koksa út af afbragðsgrip? (8) 31. Nákomin en óþekkt með sársaukaóp. (4) 33. Stafli missir einn á endanum en fær orm í vindkrafti. (8) 34. Snemma algeng með ílát og slár sést í ritum. (11) 36. Það sem breytir aldrei um lit er látlaust. (5,5) 37. Brúskar sem snúa út. Hafnar þeim. (8) 38. Við lendingastað dveljast afarorð án afa og verða aðvörun. (13) LÓÐRÉTT 1. Ok, tanta lagar mælivarða. (9) 2. Endurgjalda vartappa með tryggri afkomu. (11) 3. Frá Guðna stel einhvers konar dásamlegu. (9) 4. Loft-óþokkinn reynist vera vera maðurinn frá frönsku héraði. (9) 5. Hrokafull snerting vara sem er ástaratlot. (12) 6. Lemja bjart og fyrsta flokks. (6) 7. Eigið Grand en missið marks. (6) 8. Við klett að keipi sigli á háannatíma. (14) 12. Buslandi Íslendingur hjá mannþröng. (7) 16. Skamm! Mín velstæð eru með mikið af fjörefnum. (10) 19. Hindrar í verslun að verða að íverustað. (11) 21. En féllst með ópi og plötu einni við staur. (10) 22. Mótum grein í aðalorsök. (8) 24. Við Weimar er klaustur. Það er ekki rétt. (9) 27. Veita ekki mörgum vinnu, nema helst úrræðalitlum. (8) 28. Tja, fimmtíu óvön og litkuð (8) 30. Meiðsli hjá íslenskri brúðu. (7) 32. Aparnir geta orðið kuldalegri. (7) 35. Brestur í drifakkeri. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila krossgátu 26. nóvember rennur út á hádegi föstu- daginn 1. desember. Vinn- ingshafi krossgátunnar 12. nóvember er Halldór Ármannsson, Fellsmúla 10, 108 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Vertu ósýnilegur – Flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Mál og menning gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.