Morgunblaðið - 13.12.2017, Side 27
ferð til Höfðaborgar í Suður-Afríku
þar sem endurgoldin var heimsókn
arftaka Desmonds Tutu, erkibisk-
upsins Tabo Makoba, sem og ferð til
Ísraels þar sem húsbóndinn var
fararstjóri á fornar biblíuslóðir.
„Þegar tóm gefst til frá verkefnum
dagsins eru það hannyrðir og bóka-
lestur sem ná að hvíla hugann. Alla
daga hef ég samt þá reglu að hreyfa
mig og ég stunda sund daglega. Það
er í raun það allra besta jóga sem til
er, enginn að trufla og vatnið læknar
alla verki sem sækja að. Þú ferð í
sund stundum þreytt eftir erfiðan
dag en kemur upp úr hress og kát
tilbúin í næsta verkefni.“
Í tilefni 50 ára afmælis bauð Ebba
Margrét í stelpupartí þar sem gjafir
voru afþakkaðar en í staðinn stofn-
aður styrktarsjóðurinn 13/12 til
styrktar fátækum mæðrum og börn-
um þeirra. „Þar safnaðist dágóð upp-
hæð og hugmyndin er að stofna
sjóðsstjórn með lækni, ljósmóður og
félagsráðgjafa á kvennadeildinni.
Alltof oft verður á vegi okkar fólk
sem er í brýnni þörf fyrir aðstoð og
það er svo gaman að geta rétt hjálp-
arhönd. Nýfædd börn hafa engan
talsmann. Styrkir verða í formi gjafa-
korta í matvöruverslun, barnaversl-
un, lyfjaverslun o.fl. Draumurinn er
að þessi sjóður lifi og allir geta lagt
honum lið kt.: 131267-5769 bnr.;
0130-15-310380.“
Fjölskylda
Eiginmaður Ebbu Margrétar er
Hjörtur Magni Jóhannsson, f.
18.4.1958, prestur Fríkirkjunnar í
Reykjavík. Foreldrar hans eru Sig-
ríður Jónsdóttir, f. 25.10. 1924, d.
20.3. 2010, húsmóðir, og Jóhann
Hjartarson, f. 30.1. 1921, húsa- og
mublusmíðameistari, búsettur í
Hafnarfirði.
Börn Ebbu Margrétar og Hjartar
eru Ágústa Ebba, f. 8.7. 1991, lækna-
nemi í Ungverjalandi, Magnús Jó-
hann f. 21.4. 1998, nemi í Verzlunar-
skóla Íslands, og Rut Rebekka, f.
13.3. 2004, nemi í Réttarholtskóla.
Stjúpsonur Ebbu Margrétar er Aron
Þór, f. 7.10. 1986, verkfræðingur í
Sviss. Heimiliskötturinn heitir Perla,
f. 19.11. 2012.
Systir Ebbu Margrétar er Lára
Gunndís, f. 11.1. 1970, aðstoðar-
skólastjóri í Varmahlíðarskóla.
Foreldrar Ebbu Margrétar eru
Magnús Lárusson, f. 17.3. 1946, vél-
stjóri og pípulagningameistari, og
Svanhildur Gunnarsdóttir, f. 17.10.
1945, fulltrúi. Þau eru búsett í
Reykjavík.
Ebba Margrét
Magnúsdóttir
Helga Þorsteinsdóttir
húsfr. á Ásgerðarstöðum
Guðmundur Halldór Bjarnason
bóndi á Ásgerðarstöðum í
Hörgárdal
Ósk Ebba Guðmundsdóttir
húsfr. í Búðarnesi í Hörgárdal
Svanhildur Gunnarsdóttir
fulltrúi í Reykjavík
Gunnar Heiðmann Jósavinsson
bóndi í Búðarnesi í Hörgárdal
Hlíf Jónsdóttir
húsfr. á Auðnum í Öxnadal
Jósavin Guðmundsson
bóndi á Auðnum í Öxnadal
Ragnhildur
Steingrímsdóttir
húsfr. á Rauðabergi
í Fljótshverfi
Sigríður Stefanía
Jónsdóttir b. á
Rauðabergi
Guðný
Björgvinsdóttir
hjúkrunarfr. í Rvík
Linda
Kristmundsdóttir
frkvstj. barna- og
kvennasviðs á LSH
Steingrímur Lárusson fv.
hreppstóri í Hörgslandskoti
Lára Gunndís
Magnúsdóttir
aðstoðar-
skólastjóri
Varma hlíðarskóla
Þorsteinn
Sigurðsson
bifvélavirki
í Rvík
Ingunn
Þorsteinsdóttir
ráðgjafi
styrktarsjóðs
BHM
Sigríður Björk
Guðjónsdóttir
lögreglustjóri á
höfuðborgarsvæðinu
Erla Sigurveig
Þorsteinsdóttir starfsm.
Pósts og síma á Akureyri
Steingerður
Jósavinsdóttir húsfr. á
Brakanda í Hörgárdal
Baldvin Zophoníasson
(Baldvin Z)
kvikmyndagerðarmaður
Halldór
Gunnarsson
fv. skólastjóri
í Lundi í
Öxarfirði
Halla
Halldórsdóttir
hjúkrunarfr. í
Noregi
Birkir
Bjarnason
landsliðsm.
í fótbolta
Jón Sædal
Sigurðsson
sjómaður í Rvík
Hrafnhildur
Hafsteinsdóttir
fegurðardr. og
frkvstj. FKA
Hafsteinn
Jónsson múrari
í Reykjavík
Kristjana
Þorsteinsdóttir
húsfreyja á
Húsavík
Pétur
Olgeirsson
skipstjóri á
Húsavík
Linda
Pétursdóttir
fegurðar-
drottning
Ragnheiður
Jónasdóttir
húsfreyja á
Húsavík
Gróa Þórðardóttir
húsfr. í Bráðræðisholti og Steinum
Sigurður Þorsteinsson
skipstjóri og útgerðarmaður
í Bráðræðisholti og Steinum
í Rvík
Sigurlaug Margrét Sigurðardóttir
húsfr. í Hörgslandskoti
Lárus Ólafur Steingrímsson
bóndi í Hörgslandskoti á Síðu, V-Skaft.
Margrét Unadóttir
húsfr. í Hörgslandskoti
Steingrímur Steingrímsson
bóndi í Hörgslandskoti
Úr frændgarði Ebbu Margrétar Magnúsdóttur
Magnús Lárusson
vélstjóri og pípulagningameistari í Rvík
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2017
Anna Ingibjörg Skaftadóttir,oft ritað Skaptadóttir, fædd-ist 13. desember 1867 í
Kaupmannahöfn. Foreldrar hennar
voru hjónin Skafti Jósefsson, f. 1839,
d. 1905, ritstjóri Norðlings á Akur-
eyri og Austra á Seyðisfirði, og Sig-
ríður Þorsteinsdóttir, f. 1841, d.
1924, húsfreyja og ritstjóri.
Ingibjörg fluttist til Íslands með
móður sinni árið 1869 og faðir henn-
ar sem hafði verið í námi flutti heim
árið 1872. Hún ólst upp á Akureyri,
nam tungumál og tónlist í Kaup-
mannahöfn og skrifaði bókina Kaup-
staðaferðir sem kom út árið 1888.
Ingibjörg stofnaði ásamt móður
sinni tímaritið Framsókn á Seyðis-
firði og kom það fyrst út 8.1. 1895.
Þær eru því fyrstu íslensku kvenrit-
stjórarnir, en í febrúar sama ár hóf
Bríet Bjarnhéðinsdóttir að gefa út
Kvennablaðið.
Tímaritið Framsókn var helgað
kvenréttindamálum, t.a.m. menntun
kvenna, og vakti það mikið umtal.
Mæðgurnar höfðu báðar skrifað
greinar í tímarit Skafta og voru því
orðnar þaulvanar í blaðamennsku og
ritstörfum. Framsókn kom út mán-
aðarlega en árið 1889 keyptu Jar-
þrúður Ólafsdóttir og Ólafía Jó-
hannsdóttir tímaritið og gáfu það út
í Reykjavík til 1901.
Ingibjörg og Sigríður beittu sér
ekki aðeins fyrir kvenréttinda-
málum á síðum Framsóknar heldur
unnu þær að ýmsum framfara-
málum í bæjarfélaginu á Seyðisfirði.
Ingibjörg var kosin formaður Kven-
félagsins Kvikk sem var stofnað árið
1900, en félagið safnaði matar- og
fatagjöfum fyrir bágstadda, hélt
uppi ýmiss konar menningarstarf-
semi og skemmtanahaldi. Aðal-
markmið þess var að koma á fót elli-
heimili á Seyðisfirði, það gekk eftir
og reis elliheimilið Höfn á Seyðis-
firði.
Ingibjörg var prófdómari á
Seyðisfirði um langt skeið og tók
virkan þátt í Skútuhreyfingunni.
Hún var ógift og barnlaus.
Ingibjörg lést 2.8. 1945.
Merkir Íslendingar
Ingibjörg
Skaftadóttir
90 ára
Kristjana M. Finnbogadóttir
Sveinn Jóhann Þórðarson
85 ára
Ásta Svanlaug
Magnúsdóttir
Garðar Alfonsson
Gottfred Árnason
Guðmundur Guðmundsson
Snjólaug S. Guðjónsdóttir
Sverrir Arnar Lúthersson
80 ára
Gillý Sigurveig Skúladóttir
Gísli Þór Sigurðsson
Stella Halldórsdóttir
75 ára
Bergur Ingimundarson
Guðmundur Hjálmtýsson
Guðmundur Sveinbjörn
Másson
Kristinn Vermundsson
Óskar Stefánsson
Sævar Berg Mikaelsson
Valdimar Steinþórsson
70 ára
Andrés B. Sigurðsson
Erla María Erlendsdóttir
Gunnar Þór Guðmundsson
Matthildur Sigurðardóttir
Óli Már Aronsson
Sigríður Jóna Egilsdóttir
Sveinn Karlsson
Þórdís Herbertsdóttir
60 ára
Anna Þorkelsdóttir
Bogdan Adam Iznerowicz
Crisanta D. Skarphéðinss.
Eilífur Björnsson
Guðjón Helgason
Guðni Runólfur Tryggvason
Guðrún Benediktsdóttir
Guðrún Björk
Hallbjörnsdóttir
Krzysztof E. Ostrowski
Ragnar Antonsson
Ragnheiður G. Júlíusdóttir
Regína W. Gunnarsdóttir
50 ára
Ásta Einarsdóttir
Bjarnheiður Jóhannsdóttir
Ebba Margrét Magnúsd.
Guðrún Guðný Elíasd. Long
Hinrik Norðfjörð Valsson
Jóhanna Rós F. Hjaltalín
Kristín Ásgerður Blöndal
Magnús V. Óskarsson
Unnar Pétur Pétursson
Þorsteinn Páll Leifsson
40 ára
Björn Axel Guðbjörnsson
Brynja Sif Kaaber
Celine Valerie Lorriaux
Frosti Gíslason
Guðmundur Ágústsson
Guðrún Karólína Guðjónsd.
Jóna Margrét Hauksdóttir
Kamila Lucja Kurpiewska
Linda Björk Pálmadóttir
Luiza Klaudia Lárusdóttir
Marcin Gieleta
Thelma Hrund Andrésdóttir
30 ára
Aníta Jónsdóttir
Audrey Freyja Clarke
Elísabet Ósk Ásgeirsdóttir
Guðmundur Björnsson
Guðni Líndal Benediktsson
Helga Eyjólfsdóttir
Jónína Guðný Bogadóttir
Rakel Ýr Káradóttir
Rósa Birna Þorvaldsdóttir
Sigrún Ósk Guðbrandsd.
Supannee Wongprom
Theodór Orri Jörgensson
Tumi Steingrímsson
Til hamingju með daginn
30 ára Helga er frá Mel-
um í Fljótsdal en býr við
Laxárvirkjun. Hún er að
læra ferðamálafræði á
Hólum og vinnur í mót-
töku á Selhóteli við
Mývatn.
Maki: Hörður Sigur-
geirsson, f. 1982, vélstjóri
í Laxárvirkjun.
Foreldrar: Eyjólfur
Yngvason, f. 1954, og
Þórdís Sveinsdóttir, f.
1961, sauðfjárbændur á
Melum.
Helga
Eyjólfsdóttir
40 ára Guðrún er Garð-
bæingur og hjúkrunar-
fræingur á skurðdeildinni
á Hringbraut.
Börn: Guðjón Einar, f.
1997, Jóhann Örn, f.
1998, Brimir Snær, f.
2003, Finnbjörg Auður, f.
2005, og Aldís Una, f.
2011, stjúpdóttir er Birta,
f. 1997.
Foreldrar: Guðjón Ólafs-
son, f. 1952, d. 2014, og
Finnbjörg Skaftadóttir, f.
1952, bús. í Garðabæ.
Guðrún Karólína
Guðjónsdóttir
30 ára Rósa Birna er
Hafnfirðingur og býr á
Brjánsstöðum á Skeiðum.
Hún er tamningamaður
og reiðkennari.
Maki: Daníel Ingi Larsen,
f. 1985, tamningamaður
og reiðkennari.
Börn: Ragna Margrét, f.
2014.
Foreldrar: Þorvaldur H
Kolbeins, f. 1954, fram-
kvstj. í Háskólabíói, og
Margrét Helga Vilhjálms-
dóttir, f. 1956, kennari.
Rósa Birna
Þorvaldsdóttir
////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////