Morgunblaðið - 13.12.2017, Side 31

Morgunblaðið - 13.12.2017, Side 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2017 Kraumsverðlaunin voru afhent í tíunda sinn í gær og hlutu þau sex listamenn og hljómsveitir og þar af fimm tónlistarkonur eða hljóm- sveitir skipaðar konum. Verðlaun- in eru veitt fyrir verk sem dóm- nefnd verðlaunanna þykir skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika í íslenskri hljóm- plötuútgáfu á árinu. Verðlaunahaf- ar ársins eru Sólveig Matthildur fyrir plötuna Unexplained miser- ies, Cyber fyrir Horror, Sigrún (Sigrún Jónsdóttir) fyrir plötuna Smitari, JFDR fyrir Brazil, Gler- Akur fyrir The Mountains Are Beautiful Now og Hafdís Bjarna- dóttir fyrir Já. 25 hljómsveitir og listamenn hlutu tilnefningar til verðlaunanna í ár og var listi yfir tilnefndar plötur, Kraumslistinn, birtur 1. desember. Í tilkynningu vegna verðlaunanna segir að greinilega sé mikil gróska í íslensku tónlist- arlífi hvað útgáfustarfsemi varðar þar sem dómnefnd verðlaunanna hafi farið yfir 374 verk í vinnu sinni og vali á verðlaunum ársins. Kraumsverðlaunin eru árleg plötuverðlaun tónlistarsjóðsins Kraums sem starfræktur er á veg- um Auroru velgerðarsjóðs. Alls hafa 45 hljómsveitir og listamenn hlotið Kraumsverðlaunin frá því þau voru fyrst veitt árið 2008. Morgunblaðið/Hari Verðlaunahafar Frá afhendingu Kraumsverðlaunanna sem fram fór á veitingastaðnum Bryggjunni í gær. Kraumsverðlaunin afhent í tíunda sinn Kvennakór Garðabæjar heldur ár- lega aðventutónleika sína í kvöld kl. 20 í Digraneskirkju í Kópavogi. „Efnisskrá tónleikanna verður fjölbreytt að vanda með hátíðlegum og léttum jólalögum sem ættu að koma tónleikagestum í sannkallað hátíðarskap. Eftir tónleikana er tónleikagestum boðið að þiggja heitt súkkulaði og smákökur í hlið- arsal kirkjunnar,“ segir í tilkynn- ingu. Kórstjóri er Ingibjörg Guðjóns- dóttir og píanóleikari Sólveig Anna Jónsdóttir en sérstakir gestir eru Berglind Stefánsdóttir flautuleik- ari og Jón Rafnsson kontrabassa- leikari. Aðventutónleikar í Digraneskirkju Ljótu hálfvitarnir koma í sína lokaheimsókn ársins norður um næstu helgi og taka á móti gestum á Græna hattinum á Akureyri föstudag og laugardag, 15. og 16. desember. „Það er tilvalið að líta upp frá smákökuskurði, laufa- brauðshamflettingum og rjúpnabakstri og láta hinn sanna tví- og taðreykta hálfvitaanda hríslast um sig áður en hinn hugheili hátíðarblær tekur öll völd. Reyndar hafa Hálfvitar hug á að minnast jólanna eitthvað smá, en þau jólalög sem þeir hafa á sínu valdi eru ekki nema hæfilega viðeigandi, eins og reyndar allir þeirra ópusar. Það verður allavega stuð. Mikil gleði, en minni friður,“ segir í tilkynningu frá hljóm- sveitinni. Tónleikarnir hefjast kl. 22 bæði kvöld en húsið verður opn- að klukkutíma fyrr. Miðaverð er 3.900 krónur og forsala stendur yfir á Backpackers, tix.is og graenihatturinn.is. Öðruvísi aðventukonsert Hálfvitanna Morgunblaðið/Kristinn Stuð Ljótu hálfvitarnir lofa miklu stuði á tónleikum. GUÐ BLESSI ÍSLAND HHHHH Fréttablaðið Elly (Stóra sviðið) Fim 14/12 kl. 20:00 38. s Lau 30/12 kl. 20:00 aukas. Þri 23/1 kl. 20:00 aukas. Fös 15/12 kl. 20:00 39. s Fös 5/1 kl. 20:00 53. s Fim 25/1 kl. 20:00 59. s Lau 16/12 kl. 20:00 40. s Lau 6/1 kl. 20:00 54. s Fös 26/1 kl. 20:00 60. s Þri 26/12 kl. 20:00 41. s Sun 7/1 kl. 20:00 55. s Lau 27/1 kl. 20:00 61. s Mið 27/12 kl. 20:00 42. s Fös 12/1 kl. 20:00 56. s Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Fim 28/12 kl. 20:00 43. s Fös 19/1 kl. 20:00 57. s Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Fös 29/12 kl. 20:00 44. s Lau 20/1 kl. 20:00 58. s Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Stjarna er fædd! Guð blessi Ísland (Stóra sviðið) Sun 17/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðasta sýning. Medea (Nýja sviðið) Fös 29/12 kl. 20:00 Frums. Fim 4/1 kl. 20:00 3. s Lau 6/1 kl. 20:00 5. s Mið 3/1 kl. 20:00 2. s Fös 5/1 kl. 20:00 4. s Fim 11/1 kl. 20:00 6. s Ástir, svik og hefndarþorsti. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fim 14/12 kl. 20:00 17. s Mið 27/12 kl. 20:00 20. s Lau 6/1 kl. 20:00 aukas. Fös 15/12 kl. 20:00 18. s Fös 29/12 kl. 20:00 22. s Lau 16/12 kl. 20:00 19. s Fös 5/1 kl. 20:00 aukas. Draumur um eilífa ást Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 17/12 kl. 13:00 55. s Sun 7/1 kl. 13:00 aukas. Sun 21/1 kl. 13:00 aukas. Þri 26/12 kl. 13:00 56. s Sun 14/1 kl. 13:00 aukas. Sun 28/1 kl. 13:00 aukas. Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 16/12 kl. 13:00 aukas. Sun 17/12 kl. 16:00 aukas. Sun 17/12 kl. 13:00 aukas. Þri 26/12 kl. 13:00 aukas. Tilnefnd sem Barnasýning ársins á Grímunni. Eingöngu sýnd á aðventunni. Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 11/1 kl. 20:00 Frums. Þri 16/1 kl. 20:00 4. s Sun 21/1 kl. 20:00 7. s Lau 13/1 kl. 20:00 2. s Mið 17/1 kl. 20:00 5. s Mið 24/1 kl. 20:00 8. s Sun 14/1 kl. 20:00 3. s Fim 18/1 kl. 20:00 6. s Sun 28/1 kl. 20:00 9. s Saga íslensku þjóðarsálarinnar. Skúmaskot (Litla sviðið) Lau 6/1 kl. 13:00 Frums. Sun 7/1 kl. 13:00 2. s Lau 13/1 kl. 13:00 3. s Búðu þig undir dularfullt ferðalag! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Lau 30/12 kl. 13:00 Sun 21/1 kl. 13:00 Sun 7/1 kl. 13:00 Sun 28/1 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Fös 15/12 kl. 19:30 Auka Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Lau 30/12 kl. 19:30 18.sýn Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 19.sýn Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Hafið (Stóra sviðið) Þri 26/12 kl. 19:30 Frum Fös 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 19/1 kl. 19:30 7.sýn Mið 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 13/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 4/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 14/1 kl. 19:30 6.sýn Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fös 29/12 kl. 19:30 14.sýn Fös 12/1 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 18.sýn Lau 6/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 17.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 16/12 kl. 11:00 307.s Lau 16/12 kl. 14:30 309.s Sun 17/12 kl. 13:00 311.s Lau 16/12 kl. 13:00 308.s Sun 17/12 kl. 11:00 310.s Sun 17/12 kl. 14:30 312.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Mið-Ísland að - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 4/1 kl. 20:00 Lau 6/1 kl. 22:30 Lau 13/1 kl. 20:00 Fös 5/1 kl. 20:00 Fim 11/1 kl. 20:00 Lau 13/1 kl. 22:30 Fös 5/1 kl. 22:30 Fös 12/1 kl. 20:00 Lau 6/1 kl. 20:00 Fös 12/1 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 13/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Efi (Kassinn) Lau 13/1 kl. 19:30 Frum Lau 27/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Sun 14/1 kl. 19:30 2.sýn Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Mið 17/1 kl. 19:30 Auka Fös 2/2 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Fim 18/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Lau 24/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 25/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 Auka Fös 26/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Hvað er í bíó? mbl.is/bio Hvað er á fjölunum? mbl.is/leikhus

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.