Morgunblaðið - 13.12.2017, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 13.12.2017, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Annar helmingur Wham!-dúósins, Andrew Ridgeley, opnaði sig á dögunum um andlát samstarfsfélaga síns og vinar, George Michael, sem lést á jóladag á síðasta ári. Hann lýsti á einlægan hátt hvernig hann grét úr sér augun eftir að hann fékk fréttirnar. Hann hafði fimm mínútum áður sent George Michael skilaboð þar sem hann óskaði honum gleðilegra jóla. Eftir að hafa hringt í sameiginlega vini þeirra og sagt þeim þessar hræðilegu fréttir varð hann máttvana af sorg, missti fótanna og gat ekki hamið grátinn. Ridgely og Michael voru bestu vinir. Varð máttvana af sorg 20.00 MAN Nkvennaþáttur um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. 21.00 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar. 21.30 Markaðstorgið Þátt- ur um viðskiptalífið á í sinni víðustu merkingu. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.00 Dr. Phil 13.40 The Great Indoors 14.05 Ilmurinn úr eldh. 14.40 Undercover Brides- maid 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Life in Pieces 20.10 Survivor Keppendur þurfa að þrauka í óbyggð- um á sama tíma og þeir keppa í þrautum 21.00 Wisdom of the Crowd Bandarísk þáttaröð um milljónamæring sem er þróar app sem virkjar al- menning í leitinni að morð- ingja dóttur hans. 21.50 Law & Order True Crime: The Menendez Murders Í ágúst 1989 voru hjónin Jose og Kitty Men- endez skotin til bana á heimili sínu í Beverly Hills. 22.35 Better Things Gam- anþáttaröð um einstæða, þriggja barna móðir sem er að reyna að fóta sig í hinum harða heimi í Holl- wyood. Höfundar þáttanna eru Louis C.K. og Pamela Adlon sem leikur einnig aðalhlutverkið. 23.05 The Tonight Show 23.45 The Late Late Show 00.25 Deadwood 01.10 How To Get Away With Murder 01.55 APB 02.40 Imposters 03.25 Nurse Jackie 03.55 Wisd. of the Crowd Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.00 Live: Snooker 18.05 Biat- hlon 18.45 Live: Snooker 23.00 Drone Racing DR1 14.30 Kriminalkommissær Barnaby : Rævestreger 16.00 Store forretninger IV 17.00 Auk- tionshuset III 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.05 Aftenshowet 18.30 Snefald 19.00 Skattejæ- gerne 19.30 Anders Lund Mad- sen på Den Yderste Ø 20.00 Madmagasinet: Julemad 20.30 TV AVISEN 20.55 Penge 21.30 Wallander: Inkassatoren 23.00 Taggart: Voldsomme glæder DR2 13.00 Ekstrem verden – Ross Kemp i Mexico 13.45 Ekstrem verden – Ross Kemp i Haiti 14.25 Indusflodens skatte 15.15 Leon Hendrix – bror til Jimi 16.00 DR2 Dagen 17.30 USA i 1990’erne – Kan vi enes? 18.10 Storbyen bag facaden – vandforsyning 19.00 Labans Jul – Genforeningen 19.30 Mord i vildmarken 21.20 Billeder, der ændrede verden: Tankmanden 21.30 Deadline 22.00 Vejret på DR2 – Det lille grå vejroverblik 22.05 Jagten på taleban 22.55 Folket mod Maras 23.45 Fredens byrde NRK1 14.20 Hvorfor biter fisken?: Milli- onfisken 15.00 Hvem tror du at du er? 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmavisen 1962 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.50 OL- profiler: Ole Einar Bjørndalen 17.00 EM svømming 17.20 Jul i Svingen 17.45 Distriktsnyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Symesterska- pet 20.00 Dagsrevyen 21 20.35 Lisenskontrolløren og livet: Mann- en 21.05 Det perfekte bildet 22.00 Kveldsnytt 22.15 Bølgen 23.55 Betre skild enn aldri NRK2 14.25 Miss Marple: Hvorfor spurte de ikke Evans? 16.00 EM svømming 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Ingen genistrek 18.45 Smaken av et juleeventyr 19.15 Torp 19.45 Brenners bokhylle 20.15 Skandinavisk mat 20.35 Å gløyme eit barn 21.30 Vietnam: Brodermord 22.25 Apokalypse Stalin 23.20 Universets drama- tiske vær SVT1 12.30 Tolv ting om Finland 13.00 Forum 15.45 Simning: EM kort- bana 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.30 Lokala nyheter 17.45 Julkalendern: Jakten på tidskristallen 18.00 Go’kväll 18.30 Rapport 19.00 Dokument inifrån: Roy måste leva 20.00 Jills veranda 21.00 Min revolution 1917 21.55 Barn till salu 22.00 Byggänget 22.15 När kemin stämmer 23.00 Sverige idag 23.15 Dox: Nöff! SVT2 16.45 Uutiset 17.00 Luciamor- gon från Kungsholms kyrka 18.00 Vem vet mest? 18.30 Jul hos Mette Blomsterberg 19.00 Liv och Horace i Europa – den nya resan 19.30 Smaker från Sápmi 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Mr. Robot 22.15 Livet som nysvensk 22.45 Min squad XL – finska 23.45 Musikhjälpen RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.45 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna (e) 15.55 EM í sundi 2017 Bein útsending frá Kaupmanna- höfn. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Vinabær Danna tíg- urs 18.16 Klaufabárðarnir 18.25 Jóladagatalið: Snæ- holt (Snøfall) 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menn- ingin 20.05 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna Þættir fyrir alla fjölskylduna sem fjalla um fólkið sem hjálpar okkur hinum að komast í jóla- skapið. Það eru til dæmis þau sem hlaupa í skarðið fyrir jólasveinana þegar þeir eru vant við látnir. 20.15 Kiljan Egill og félagar hans fjalla sem fyrr um for- vitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. 21.10 Castle Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úr- lausn sakamála. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ég var nefnd Malala (He Named Me Malala) Heimildarmynd um Nób- elsverðlaunahafann Malölu Yousafzai frá Pakistan. Hún var skotin í höfuðið af Talíbönum þegar hún var 15 ára fyrir það að hafa bar- ist fyrir rétti stúlkna til náms í heimabæ sínum. 23.50 Kveikur (e) 00.30 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.50 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Blíða og Blær 07.45 The Middle 08.10 Mindy Project 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 My Dream Home 11.05 50 Ways to Kill Yo- ur Mammy 11.50 Logi 12.35 Nágrannar 13.00 Á uppleið 13.25 Grantchester 14.15 The Night Shift 15.00 Major Crimes 15.45 Anger Management 16.05 Nettir Kettir 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veð- ur 19.30 Víkingalottó 19.35 Jamie Oliver’s Christmas Cookbook 20.30 The Middle 20.55 Black Widows 21.45 Ten D. in the Valley 22.30 Nashville 23.15 The Good Doctor 00.05 NCIS 00.50 Room 104 01.15 Mysteries of Laura 02.00 Extraction 11.10/16.35 Yogi Bear 12.35/18.00 Where To In- vade Next 14.35/20.00 A Little Chaos 22.00/03.15 Jurassic World 00.05 Sunlight Jr. 01.40 Walk of Shame 20.00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir ræðir við góða gesti um allt milli him- ins og jarðar. 20.30 Atvinnupúlsinn Fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði. 21.00 Auðæfi hafsins (e) þættir um íslenskar upp- sjávarafurðir. 21.30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Jóladagatal Afa 07.05 Barnaefni 17.00 Stóri og Litli 17.13 Víkingurinn Viggó 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Elías 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 18.47 Doddi litli og Eyrna- stór 19.00 Jóladagatal Afa 19.05 Rasmus fer á flakk 07.25 Cr. Palace – Watford 09.05 Burnley – Stoke City 10.45 H.field – Chelsea 12.25 Seinni bylgjan 13.55 Pr. League Review 14.50 Cr. Palace – Watford 16.30 Burnley – Stoke City 18.10 H.field – Chelsea 19.50 Liverpool – WBA 22.00 Newcastle – Everton 23.40 Swansea – Man. C 01.20 South. – Leicester 07.15 R. Madrid – Dortm. 08.55 Shakhtar Donetsk – Manchester City 10.40 Tottenham – Apoel 12.25 L.pool – S. Moscow 14.05 M.deildarmörkin 14.45 Md Evrópu – fréttir 15.10 Reading – Cardiff 16.50 Footb. League Show 17.20 Carolina Panthers – Minnesota Vikings 19.50 Manchester United – Bournemouth 22.00 Manchester United – Manchester City 23.45 T.ham – Brighton 01.25 Keflavík – Haukar 03.05 Valur – Stjarnan 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Erla Guðmundsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir tekur á móti gestum. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Hvað er að heyra? (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. um byltingu. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Á mið- vikudögum fjöllum við um heiminn okkar, frá upphafi til dagsins í dag. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Suisse Rom- ande hljómsveitarinnar sem fram fóru í Genf, 4. október sl. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ef fólk er almennt ekki með Netflix er til góð og gild ástæða til að splæsa í áskrift og hún heitir Crown. Þessir bresku yfirburða góðu þætt- ir um líf og störf Elísabetar drottningar á fyrstu árum og áratugum á stóli, hafa snúið aftur. Fyrri seríuna horfði ég á síðastliðinn vetur og var búin að merkja inn 8. desem- ber á dagatalið, þegar sería tvö skyldi frumsýnd. Fyrir utan listilegan leik nákvæmlega allra sem fara með hlutverk í þáttunum, frábært handrit og útlit vekja þættirnir með manni þær nærandi tilfinningar að hreinlega verða að fá að vita meir. Eftir hvern einasta þátt hef ég, og ég veit að fleiri eru í þessum sama pakka, lagst í lestur á alls kyns sögulegum atriðum, allt frá hagsveiflum upp í deil- una um Súez-skurðinn. Það er líka merkilegt að þegar einhver hefði haldið að hann vissi allt um kon- ungsfjölskylduna þá fer því fjarri. Að baki þáttunum liggur afar mikil heimildavinna, oft með ný gögn, svo skiljanlega hafa þættirnir verið til mik- illar umfjöllunar í breskum fjölmiðlum, ekki bara sem sjónvarpsefni heldur út frá sögu þjóðarinnar, nýjum upplýsingum um einstaka at- burði og persónur. Drottning allra sjónvarpsþátta Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir Dúndur Þáttaröð númer tvö af Crown fer vel af stað. Erlendar stöðvar 16.50 AL Jazira – Real Ma- drid (HM félagsliða í fót- bolta) Bein útsending 19.20 HM kvenna í hand- bolta: 8-liða úrslit Bein út- sending RÚV íþróttir Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Kv. frá Kanada 17.00 Á g. með Jesú 18.00 G. göturnar 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 17.15 Gilmore Girls 18.05 The Big Bang Theory 18.30 Fresh off the Boat 19.00 Modern Family 19.30 Seinfeld 20.00 Friends 20.25 Stelpurnar 20.50 Flash 21.40 Vice Principals 22.15 Supernatural 22.55 Næturvaktin 23.25 Gotham 00.10 The Secret Stöð 3 Á þessum degi árið 2003 olli bandaríska söngkonan Lauryn Hill, fyrrverandi meðlimur í hljómsveitinni Fug- ees, miklu uppnámi á tónleikunum árið 2003. Tónleik- arnir voru haldnir í Vatíkaninu og gerðist hún svo djörf að stinga upp á því að kaþólska kirkjan bæðist afsök- unar á glæpum kaþólskra presta í Bandaríkjunum sem gerst höfðu sekir um kynferðisbrot gagnvart börnum. Um 7.500 áhorfendur voru í salnum, þar á meðal fjöldi presta. Þessi orð hennar voru klippt út þegar tónleik- arnir voru sýndir í sjónvarpi. Olli uppnámi á tónleikum í Vatíkaninu Lauren Hill var ansi hugrökk. K100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.