Morgunblaðið - 22.02.2018, Side 70

Morgunblaðið - 22.02.2018, Side 70
Þessi úlpa frá Boss er til stór- ræðanna í hvaða aðstæðum og veðri sem er. Eins og fram kemur í spjallinu við bransarefina tvo á síðunum hér á undan og eftir, eru áhrifin úr ýmsum áttum í herratísk- unni um þessar mundir. Myndir frá nýafstöðnum tískusýningum endurspegla þetta og þar má sjá berg- mál af vinnufatnaði, útivist- arfötum, götutísku og meira að segja skólabúningi. Sjón er sögu ríkari. Útivist, vinnu- fatnaður og götutíska 70 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2018 HERRATÍSKA Ný sending af glæsilegum Digel jakkafötum, skyrtum, skóm og fylgihlutum Verið velkomin í Verslun Guðsteins, Laugavegi 34 Aðsniðinn og flottur klæðnaður frá J Linde- berg, krydd- aður hita- treyju í hálsmálið. AFP Kuldaúlpa fyrir fjallið jafnt sem og miðborgina frá J Lindeberg. Vinnu- fataúlpa, ef ekki slökkvi- liðsúlpa, frá Calvin Klein. Miuccia Prada sækir í snjóbrettaföt í þessum klæðnaði fyrir haustið. Kuldaúlpa frá lokasýningu Christ- opher Bailey fyrir Burberry. Verklegir gönguskór á lokasýningu Kim Jones fyrir Louis Vuitton. Louis Vuitton. Það var mikið um útivist og vinnu- fatnað hjá Raf Sim- ons fyrir Calvin Klein á sýningunni fyrir næsta haust. AFP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.