Morgunblaðið - 22.02.2018, Side 81
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2018
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Formannskjör í
Sjúkraliðafélagi Íslands
!
"#$
# % &$ $$ '
( huldabirnafrimannsd@gmail.com
)
' *
'+
-
&/ &01 2
% -3
45!6
7 8 #3 69 % ;9
$
%
! - <
%
6 < % $
5 -
; =
-; +
>$ ? &0$ @3 $$
Kjörstjórn SLFÍ
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa frá kl. 9, gönguhópur leggur af stað
kl. 10.15, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50, myndlist kl. 13 og
bókmenntaklúbburinn mætir í hús kl. 13.15.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna
með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Söng-
stund með Heiðrúnu og Ásgeiri kl. 14-15. Opið fyrir innipútt. Hádegis-
matur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. Allir vel-
komnir. Sími 535 2700.
Boðinn Botsía kl. 10. Brids og kanasta kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-
10.30. Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.30-11.30. Bókband kl. 13-16. Bóka-
bíllinn kemur kl. 14.30. Söngstund með Gylfa kl. 13.30, allir hjartan-
lega velkomnir. Opið kaffihús 14.30-15.15.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Opin handverksstofa kl. 9. Vítamín í
Valsheimilinu kl. 9.30. Postulínsmálun kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Opin handavinna frá kl. 9-12, bókband
kl. 9-13, vítamín í Valsheimili 10-11.15 - fjölbreytt og skemmtileg
hreyfing fyrir alla. Rúta til og frá Valsheimili fer frá Vitatorgi kl. 9.45.
Ókeypis og öllum opið. Boðið upp á kaffi í lokin. Frjáls spilamennska
kl. 13-16.30, handavinnuhópur kl. 13.30-16, kaffiveitingar 14.30-15.30.
Verið velkomin á Vitatorg, síminn er 411 9450.
Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl.
9.30-16. Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.40/8.20/15.15. Qi gong Sjálandi kl.
9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Karla-
leikfimi í Sjálandi kl. 11. Stólaleikfimi í Sjálandi kl. 11.50. Botsía í Sjá-
landi kl. 12.10. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Málun í Kirkjuhvoli kl.
13. Saumanámskeið í Jónshúsi kl. 13.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Leikfimi Maríu kl. 10-
10.45. Perlusaumur kl. 13-16. Bútasaumur kl.13-16. Myndlist kl. 13-16.
Gjábakki Kl. 9, handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13
bókband, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13.30 bingó, kl. 16.10
myndlist.
Gullsmári Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, handavinna /
brids kl. 13, línudans kl. 16.30, jóga kl. 18.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9-14. Jóga kl. 10.10-11.10. Hádegismatur kl. 11.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa frá
kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, botsía kl. 10, hádegismatur kl. 11.30.
Spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl.
8.50, morgunandakt kl. 9.30. Steinamálun með Júllu kl. 9, leikfimin
með Guðnýju kl.10, listasmiðjan er opin fyrir alla frá kl. 11-16, söng-
hópur Hæðargarðs með Sigrúnu kl. 13.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30.
Línudans með Ingu kl. 15-16. Nánari upplýsingar í Hæðargarði eða í
síma 411 2790. Allir velkomnir með, óháð aldri.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 í Grafarvogssundlaug. Leikfimi kl. 10 í
Egilshöll, tölvuráðgjöf kl. 10 í Borgum. Skákhópur Korpúlfa kl. 12.30 í
Borgum. Tréskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13. Námskeið Jónasar Þórs
um Vesturfarana kl. 13 í Borgum, þátttökuskráning. Botsía kl. 16 í
Borgum.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10.30-11, upplestur kl. 11, opin listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 9-16, ganga með starfsmanni kl. 14, tölvu- og
snjalltækjakennsla kl. 15.30. Uppl. í síma 411 2760.
Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr kl. 10 er
boðið upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin.
Hádegisverður er kl. 11.30-12.30 og kaffi og meðlæti er selt á vægu
verði kl. 14.30-15.30. Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari
upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma 568 2586.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Bókband Skólabraut kl. 9. Bill-
jard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga, Skólabraut kl.
11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 12. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkj-
unnar kl. 14. Syngjum, dönsum og höfum gaman saman í salnum á
Skólabraut í kvöld kl. 19.30. Svenni nikkari, léttar veitingar og barinn
opinn. Verð 2.500 kr.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba kl. 10.30. Bókmenntahópur
kl. 14, umsjón Jónína Guðmundsdóttir. Blóðug jörð eftir Vilborgu
Davíðsdóttur fimmtudaginn 22. mars. Þríleikur Vilborgar: Auður,
Vígroði, Blóðug jörð. Almennt spjall um bækurnar og um Auði djúp-
úðgu. Áhersla lögð á sögustaði. Mánudaginn 26. apríl, Vilborg
Davíðsdóttir kemur í heimsókn, heldur fyrirlestur og sýnir myndir frá
sögusviði bókanna. Allir tímar verða í Stangarhyl 4, kl. 14.
Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að
dugmiklu fólki 13 ára og eldra,
til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga
og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða líkamsrækt
strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Allir blaðberar Morgunblaðsins fara í blaðberaklúbbinn
sem veitir ýmis fríðindi. Eins og til dæmis:
• Fjallakofinn 15% afsláttur af SCARPA gönguskóm og 10% afslátt af öðru.
• Lemon 20% afslátt á öllum Lemon stöðum.
• SmáraTívolí 20% afsláttur af tímakortum.
• Bakarameistarinn 10% afsláttur af eigin framleiðslu.
• Sambíóin Mánudagsbíó, afslættir af miðum á mánudögum.
• Edda útgáfa 25% afsláttur á bókum.
• Dalía blómaverslun 10% afsláttur.
• Lín design 15% afsláttur.
• Istore 4% afsláttur af tölvum og Ipad. 10% afsláttur af fylgihlutum.
• Stilling 12% afsláttur.
• Örninn reiðhjólaverslun 10% afsláttur.
Vantar þig
aukapening?