Morgunblaðið - 22.02.2018, Síða 98

Morgunblaðið - 22.02.2018, Síða 98
98 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Jón Víðis Jakobsson dáleiddi Kristínu Sif í morgun- þættinum Ísland vaknar á K100. Jón fer fyrir Dáleiðslu- skólanum og hjálpar fólki til að líða betur með dá- leiðslu. Útkoman var ansi spaugileg en í hvert sinn sem nafn Kristínar Sifjar var nefnt rétti hún upp hægri höndina. Hún var þó ekki tilbúin að gelta þegar orðið „dáleiðsla“ var nefnt, en það var uppleggið. Í staðinn fékk Kristín Sif hroll í hvert sinn sem það var reynt. Sjón er sögu ríkari og má sjá viðbrögð Kristínar á myndbandinu á k100.is. Jón Víðis dáleiddi Kristínu Sif á K100. Neitaði að gelta 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið á Suðurnesjum. 20.30 Mannamál Hér ræðir Sigmundur Ernir Rún- arsson við þjóðþekkta ein- staklinga. 21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 11.40 The Bachelor 13.10 Dr. Phil 13.50 9JKL 14.15 Wisdom of the Crowd 15.00 America’s Funniest Home Videos 15.25 The Millers 15.50 Solsidan 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 The Mick Þáttur um konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna. 20.10 Man With a Plan Verktaki fær nýtt hlutverk á heimilinu eftir að eig- inkonan fer aftur út á vinnumarkaðinn. 20.35 Ghosted Bandarísk gamanþáttaröð um tvo ólíka einstaklinga sem rannsaka yfirnáttúrulega atburði í Los Angeles. 21.00 The Decoy Bride 22.35 Fargo Þættirnir sækja innblástur í sam- nefnda kvikmynd sem Co- en-bræður gerðu árið 1996. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 24 01.30 Taken 02.15 Stella Blómkvist 03.05 Law & Order: Speci- al Victims Unit 03.50 Agents of S.H.I.E.L.D. Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.45 Biathlon 16.30 Alpine Ski- ing 17.00 Xtreme Sports 17.30 Ice Hockey 18.00 Nordic Skiing 18.30 Alpine Skiing 19.00 Olym- pic Extra 19.30 Chasing Gold 19.35 The Cube 19.40 Biathlon 20.15 Nordic Combined 21.00 Alpine Skiing 21.30 Short Track 22.00 Xtreme Sports 22.30 Ice Hockey 23.00 Nordic Skiing 23.30 Freestyle Skiing 23.45 Olympic Extra DR1 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Pyeongchang 2018: OL magasin 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AVISEN 19.00 Spis og spar 19.45 Alene i vildmarken 20.30 TV AVISEN 20.55 Langt fra Bor- gen 21.20 Sporten 21.35 Krim- inalkommissær Barnaby 23.05 Taggart: Poplegender 23.55 I fa- rezonen DR2 15.20 Alaska – guldfeber 16.00 DR2 Dagen 17.30 Dyrenes un- derverden – bøfler 18.20 Mada- gascar – verdens rigeste fattige land 19.00 Debatten 20.00 De- tektor 20.30 Den mistænke – dobbeltmordet der rystede Eng- land 21.30 Deadline 22.00 En- somhedens tidsalder 23.05 De- batten NRK1 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.50 Rundlurt 16.55 Nye triks 17.50 Distriktsnyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Familieek- spedisjonen 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.25 Debatten 21.25 Martin og Mikkelsen 21.45 Smilehullet 21.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Verdens tøffeste togturer 23.00 Detektimen: Korrup- sjonsjegerne NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Brenner & bøkene 18.45 Altaj på 30 dager 19.30 Romas underjor- diske by 20.25 Rolling Stone Ma- gazine – 50 år på kanten 21.10 Hemmelige svenske rom 21.25 Urix 21.45 Kari Bremnes 22.15 Hitler – vondskapens karisma 23.05 Flyktningleire – en penge- maskin 23.55 10 spådommer om fremtiden SVT1 15.30 Djuren och vi 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Antikrund- an 20.00 Domstolen 21.00 Op- inion live 21.45 Rapport 21.50 Louis Theroux: Heroinstaden 22.50 Hard sun SVT2 17.00 Naturens märkligaste par 17.50 Ett hundliv: Himlen är full av hundar 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Euro- pas Brasilia – ett epos från föror- ten 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 1944 22.55 Naturens märkligaste par RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 09.20 ÓL 2018: Íshokkí kvenna (Kanada – Finn- land) 11.05 ÓL 2018: Skíðaskot- fimi kvenna Beint 12.35 ÓL 2018: Svig karla 13.25 ÓL 2018: Snjó- brettafimi kvenna 14.40 Söngvakeppnin 2018 (e) 16.10 Kiljan . (e) 16.50 Innlit til arkitekta (Arkitektens hjem) (e) 17.20 Andri á flandri í túr- istalandi (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (þessi með Undarlega deginum og hljóðfærunum) (e) 18.25 Ég og fjölskyldan mín – Martha 18.39 Letibjörn og læm- ingjarnir 18.46 Flink 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Unga Ísland (1980- 1990) 20.35 Hemsley-systur elda hollt og gott 21.10 Dánardómstjórinn (The Coroner) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 ÓL 2018: Sam- antekt 22.35 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XII) Strang- lega bannað börnum. 23.20 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire V) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðs- menn og bráðaliða í Chi- cago. (e) Bannað börnum. 24.00 Kastljós (e) 00.15 Menningin (e) 00.25 Gæti vélmenni leyst mig af hólmi? (Could A Robot Do My Job)Rohan Silva kannar vinnustaði sem nýta sér nýjustu tækni og veltir fyrir sér hvort raunveruleg ógn stafi af innreið vélmenn- anna. (e) 00.55 ÓL 2018: Listhlaup kvenna Bein útsending. 05.15 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Kalli kanína og fél. 07.45 Tommi og Jenni 08.05 The Middle 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Hell’s Kitchen 11.00 Junk Food Kids: Who’s to Blame 11.50 Grey’s Anatomy 12.35 Nágrannar 13.00 African Safari 14.25 Joy 16.30 Friends 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Mom 19.50 The Big Bang Theory 20.10 NCIS 21.00 Next of Kin 21.45 Here and Now 22.40 Real Time With Bill Maher 23.35 Room 104 24.00 Steypustöðin 00.25 Burðardýr 00.55 Homeland 01.40 Woodshock 03.20 Joy 05.20 Junk Food Kids: Who’s to Blame 09.55/15.55 Barbershop 3: The Next Cut 11.45/17.45 Jem and the Holograms 13.40/19.40 As Good as It Gets 22.00/03.20 Horr. Bosses 23.45 Horns 01.45 The Boy 20.00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf. 20.30 Landsbyggðir Rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Baksviðs (e) Skemmtilegur þáttur um tónlist og tónlistarmenn. 21.30 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.49 Rasmus Klumpur 17.54 Lalli 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænjaxl. 19.00 Tarzan 07.10 Leganés – R. Mad. 08.50 Haukar – Keflavík 10.30 FH – Valur 12.00 Seinni bylgjan 13.35 FA Cup 2017/2018 15.15 Ensku bikarmörkin 15.45 Footb. League Show 16.15 Haukar – Keflavík 17.55 Leipzig – Napoli 20.00 Atalanta – B. Dort- mund 22.05 Villareal – Lyon 23.45 UFC Countdown 00.30 UFC Now 2018 07.10 Sh. Donetsk – Roma 08.50 Sevilla – Man. U. 10.30 M.deildarmörkin 11.00 Md Evrópu – fréttir 11.25 Ensku bikarmörkin 11.55 Leganés – R. Madrid 13.35 Spænsku mörkin 14.05 Sh. Donetsk – Roma 15.45 Sevilla – Man. U. 17.25 M.deildarmörkin 17.55 Villareal – Lyon 20.00 Arsenal – Östersund 22.05 MD í hestaíþróttum 22.45 Leipzig – Napoli 00.25 Pr. League World 00.55 AC Milan – Ludogo- rets 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Bein út- sending á fimmtudögum með skemmtilegum krökkum. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Hljóðritun frá tónleikum Hátíð- arhljómsveitarinnar í Eistlandi sem fram fóru í tónlistarhúsinu í Tallinn. 21.00 Mannlegi þátturinn. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Fyrsta versið er sungið af Kristni Hallssyni. 22.20 Samfélagið. (e) 23.15 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Þá er komið að endurteknu efni. Fúli kallinn blæs. Og það er um orð sem ég hef rætt nokkrum sinnum áður á þessum vettvangi og er það marklausasta, leiðin- legasta, litlausasta og þreytt- asta orð sem fólk lætur hér út úr sér. Og orðið er „geð- veikt“ – ekki sem lýsing á sjúkdómi heldur sem upp- hrópun, lýsing á hrifningu, gleði, jafnvel á hlutum. Sumir virðast vart kunna önnur orð yfir eitthvað já- kvætt. Allt er geðveikt – og tal fólks þar með „geðveikt“ gelt og einhæft. Samheita- orðabókin gæti bent á fjölda góða lýsingarorða að nota í staðinn, en nei, sumir kjósa hreinlega orðafátæktina og einhæfnina, leiðindin. Og verst er þegar fjölmiðla- menn, sem hafa atvinnu af tungumálinu og eiga að vera góðar fyrirmyndir, segja upplifanir eða hluti geð- veika! Það hef ég heyrt í tví- gang í útvarpi síðustu daga. Og flýtti mér að slökkva, tuð- andi. Strax í leikskóla er börnum kennt að „nota orðin sín“ – að tjá sig; enda er mik- ilvægt að hafa góðan orða- forða. Þegar þeir sem vinna með tungumálið sýna þá and- legu fátækt að beita nánast þessu eina og núorðið full- komlega marklausa lýsing- arorði, þá er eitthvað að. Segi ég og skrifa, með geð- veikum kveðjum – þar til næst … Enn og aftur: Hvað er svona geðveikt? Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Geðveikt? Þetta er veikur maður en enginn orðaleppur. Erlendar stöðvar Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á g. með Jesú 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 18.00 Fresh Off The Boat 18.20 Pretty Little Liars 19.05 Entourage 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Supergirl 21.35 Arrow 22.20 The Wire 23.20 Dagvaktin 23.55 Bob’s Burgers 00.20 American Dad 00.45 Entourage 01.15 Modern Family 01.35 Seinfeld 02.00 Friends Stöð 3 Íslenska reggísveitin Hjálmar blæs til tónleika í Bæjar- bíói Hafnarfirði næstu helgi. Fljótt seldist upp á tón- leikana nk. laugardagskvöld svo sveitin bætti við auka- tónleikum kvöldið áður. Hjálmar eru brautryðjendur í íslenskri reggítónlist og hafa getið af sér fimm breið- skífur, eina safnplötu og eina bestulagaplötu. Þó þeir hafi ekki haft hátt síðastliðin ár sendir sveitin reglulega frá sér nýtt efni. Hafa hlustendur K100 t.d. heyrt ábreiðu af gamla Flowers-laginu „Glugganum“ sem nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir. Reggítónar munu flæða um Bæjarbíó. Hjálmar blása til tónleika K100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.